Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 96

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 96
í aðfararæðunni lagði Tómas þunga áherslu á breytni mannsins. Trúin átti að hans mati að koma fram í verkum og líferni. Hinn kristni söfnuður átti að vera „heilagur og óstraffanlegur“ og sérstaklega reið á að kennimenn- irnir væru öðrum til eftirbreytni. Hér er þó hæpið að álykta sem svo að Tómas hafi hafnað hinni lúthersku kenningu um að maðurinn réttlætist af trú einni saman - sola fide - og aðhylltist verkaréttlætingu af einhverju tagi. Slík áhersla gæti til dæmis átt rætur að rekja til hugmynda um þriðju notkun lögmálsins sem svo er nefnd en í þeim felst að orð Guðs sé lögmál er hafi sérstakt gildi fyrir hinn kristna söfnuð sem í breytni samkvæmt því eigi að skera sig frá öðrum. Hugmyndir af þessu tagi koma til dæmis fram hjá píetistum, sem og reformertu kirkjunni.69 Sjálfur leit Tómas svo á að hann sækti hugmyndir sínar í þessu efni til Páls postula og þar með kenningargrundvallarins í Nýja testamentinu en útleggingu sinni um gildi verkanna lýkur hann með vísun í upphaf óðsins til kærleikans úr 13. kap. Fyrra Korintubréfs (1.-2. v.).70 f aðfararæðinni má einnig fá glögga mynd af kirkjuskilningi Tómasar og er grundvöllur hans þessi: Sá sem á jordunni hóf ríki sannleikans, sendi einnig þángað sinn heilaga anda til að leida hina trúudu í allan sannleika, til að helga hjortu þeirra, til ad safna ollum játendum kristi nafns útvortis í eitt fjelag, þ. e. kristilega kirkju.71 Hér gætir háklassískrar kirkjufræði sem er til dæmis einn af hornsteinum lúthersks kirkjuskilnings. Það vekur þó athygli að kirkjuskilningur Tómasar var samkirkjulegur eða ekumentskur. Hann lagði sem sé áherslu á að þrátt fyrir ólíka kirkjusiði sem sums staðar einkennist af altarisþjónustu en ann- ars staðar af boðun orðsins séu allar greinar kristninnar jafnvægar svo fremi sem þær fylgi því einfalda og almenna boðorði „ad allt skuli framfara so, ad menn uppbiggistF72 69 Benda má á að Tómas nefnir orð Guðs lög þegar hann krefst þess af sögnuði sínum að dæma kenningu sína út frá orðinu sem viðmiðun. Tómas Sæmundsson 1841:17. 70 Tómas Sæmundsson 1841: 13-16. Sjá og Tómas Sæmundsson 1841: 18-19. 71 Tómas Sæmundsson 1841: 5. Um kirkjuna segir Tómas einnig: „...hún er brúdur Kristi, sú er ekkjert saurugt má nærri koma...“ Tómas Sæmundsson 1841: 14-15. 72 Tómas Sæmundsson 1841: 6. Tómas leit greinilega svo á að kirkjusiðir væru mannasetningar, 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.