Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 104
kraftana: „Barnið mitt syndir þínar eru fyrirgefnar.. .Statt upp, tak rekkju þína og gakk“(Mk. 2:5;9). Það er mikilvægt að hafa þetta í huga þegar við tölum um verki. Líkamleg orsök leiðir til sálarlegra, félagslegra og andlegra eða tilvistarlegra áhrifa og þau áhrif eru gagnkvæm. Og af þessum ástæðum meðal annars reynist nauðsynlegt að gera sér grein fyrir hinum huldu og duldu ástæðum verkj- anna. Það er svo margt sem býr 1 djúpinu og þörfin er þess vegna brýn að álykta ekki aðeins út frá því sem sést heldur líka því sem er falið. Og taka þarf fullt mark á þeim sem fmnur til og líður þrautir. Því eins og segir á litlu blaði útgefnu af Landspítalanum árið 1992: „Sársauki er það sem þolandi sársaukans segir hann vera og er til staðar hvenær sem hann segir svo vera.“ Þessi litla yfirlýsing undirstrikar nauðsyn þess að sársauki sé viðurkenndur og viðurkenning er raunar forsenda þess að hægt sé að fá einhverja lausn eða líkn við þrautum. Og við þetta má bæta orðræðu danska guðfræðingsins og heimspekingsins Sören Kirkegaard. Hann segir: „Ef það á að lánast að leiða náunga sinn að ákveðnu marki, verður fyrst að finna hann þar sem hann er staddur og hefjast þar handa. Þetta er leyndardómurinn bak við listina að hjálpa öðrum og hver, sem getur það ekki blekkir sjálfan sig, er hann telur sig vera aflögufæran um hjálp. Til að geta í raun og veru hjálpað öðrum verð ég að skilja meira en hann, en öllu öðru fremur að skilja hvað hann skilur. Geri ég það ekki, þá dugar honum það skammt að ég viti meira en hann. Vilji ég eigi að síður beita skilningsyfirburðum mínum, þá er það af hégómaskap og drembilæti og ég sækist fremur eftir aðdáun náunga míns en að verða honum til gagns, en öll sönn hjálp hefst með auðmýkt. Sá er hjálpar verður fyrst að sýna þeim auðmýkt, sem hann ætlar að hjálpa, og þar með að skilja, að það að hjálpa er ekki að drottna heldur að þjóna, að það að hjálpa er ekki að vera sá ráðríkasti heldur sá þolinmóðasti, að það að hjálpa er að vera fús til þess fyrst um sinn að sætta sig við að hafa ekki rétt fyrir sér og að skilja ekki það, sem náungi manns skilur.“2 „Ég er löngu hættur að segja hvernig mér líður.“ Þetta sagði mænusk- aðaður einstaklingur, sem hafði fengið þau svör við endurteknum kvört- 2 Vilhjálmur Árnason: Siðfræði lífs og dauða, 1993, yfirskrift á titilblaði hér í þýð. Péturs Péturssonar heilsugæslulæknis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.