Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 108

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 108
hann er spurður um ástæðu þess að maður fæðist blindur. Er það vegna þess að hann hafi syndgað eða foreldrar hans spyrja lærisvinarnir ( Jh 9:2 ). Kristur hafnar þeirri lífssýn sem setur samasemmerki á milli syndar og þjáningar: Hann snýr við hvers vegna spurningunni og segir í staðinn til hvers. Það er að segja: Hvað getum við gert sem erum álengdar hinum þjáða og sú þjáning er að mati Krists ákall til okkar að við bætum úr böli. Hér er engin skýring gefin heldur skilningur og svar Krists sem er oftar en ekki orðlaust er fyrst og síðast fólgið í því sem fastan birtir og boðar: hann gengur sjálfur inn í hlutskipti mannsins til þeirrar þrautar að lengra verður ekki komist og líður þannig með hinum þjáða. Einn þekktasti guðfræðingur síðustu aldar Dietrich Bonhoeffer orðar þetta svo: Sá Guð er lætur okkur lifa í þessum heimi án þess að við notum hann eins og hverja aðra vinnutilgátu, það er sá Guð er við stöndum stöðugt and- spænis. Frammi fyrir Guði og með honum lifum við án hans. Guð leyfir, að honum sé þröngvað út úr heiminum og þrýst upp á krossinn. Guð er veikur og valdalaus í veröldinni og það er einmitt eina leiðin fyrir hann til að geta verið með okkur og komið okkur til hjálpar. Þannig hjálpar Kristur okkur, ekki með því að vera almáttugur, heldur með veikleika sínum og þjáningum. Þetta er hinn mikli munur á kristindóminum og öðrum trúarbrögðum að mati Bonhoeffer. í trúhneigð sinni horfir nauðstaddur maðurinn til hins volduga Guðs í heiminum. Hann notar Guð sem Guðvél, Deus ex machina. Biblían beinir manninum hins vegar til Guðs, sem þjáist. Hann einn getur hjálpað'5 Þannig farast Dietrich Bonhoeffer orð. Orð hans endurspegla þá þján- ingu, sem hann sjálfur varð að þola. \ játningu sinni staðfestir hann það sem Jesaja sagði forðum í spádómsorðum um Krist: „Fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir „(Jes 53:5). Sár græða sár og með því að komast í snertingu við það sem býr í kviku sálarinnar og með því að deila veikleika okkar öðl- umst við styrkleika. Eða eins og postulinn segir: „Mátturinn fullkomnast í veikleika“ (2Kor 12:9). Þetta er leið Krists að hjarta manns. Þetta er vegur 5 Dietrich Bonhoeffer, Ethics, 1970 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.