Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 112

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 112
og jafnvel heilbrigðisstarfsfólki. Og það veldur vafalaust tregðu þegar þörf- in er brýn á því að lina þarflausa þjáningu. Síðan er annar vandi vafalaust algengari og gæti farið vaxandi. Það er tregðan til að nota morfín í nægilega stórum skömmtun í líknandi meðhöndlun vegna þess að lyfið kynni að flýta fyrir dauða. Hér er því til að svara að með réttri meðferð aukast möguleik- arnir á meiri lífsgæðum og þá styttist að sama skapi tíminn sem hefur í för með sér óbærilegt ástand. Stundum hefur höfundur þessarar greinar rekist á óttann við að menn verði háðir lyfi eins og morfíni, þegar verið er að fleyta fólki yfir óbærilegt ástand vegna alvarlegra áverka eins og í slysum þar sem góðar vonir eru bundnar við bata. Þá er það ekki óalgeng afstaða hjá aðstandendum að þeir hafi áhyggjur af ástvini, sem hugsanlega sé verið að gera að fíkli. Eigi slagorðið lífið er besta víman einhvern tímann við þá er það í þessum tilvikum. Þegar græðslan hefur unnið sitt góða verk og batinn með vaxandi vellíðan þá hverfur þörfin hjá heilbrigðum einstaklingi fyrir verkjalyfin. Svo einfalt getur það verið. í upphafi greinar var vikið að fæðingunni og þjáningunni, sem henni er samfara. Frá öndverðu hafa menn tengt saman allsleysi og varnarleysi hins nýborna lífs og valdaleysi manneskjunnar í dauðanum. „Nakinn kom ég af móðurskauti og nakinn mun ég aftur þangað fara“, segir harmkvælamað- urinn Job og það eru orð að sönnu (Jb 1:21). Robert Buckman krabba- meinslæknir víkur að þessari hugsun og rökfærslu í bók sinni um meðferð dauðvona sjúklinga, sem heitir því lýsandi nafni: I don't know what to say.9 Þar talar hann um breytingar sem hafa orðið á síðustu áratugum innan heilbrigðiskerfisins þar sem mörg heilladrjúg skref hafa verið stigin frá for- ræðishyggju til meiri þátttöku þeirra sem málið varðar. Buckman ræðir um viðhorfsbreytingar hvað varðar þátttöku feðra við fæðingu barna sinna. Nú er ekki lengur látið sitja við þeirra fyrrum nauðsynlega hlut í getnaðinum, agnið sem konan beit á þrátt fyrir þjáninguna ef marka má gömlu goðsög- una. Nú er verðandi faðir með í fræðslu og undirbúningi þar sem honum er ætlaður staður við hlið konu sinnar og það talið henni mikilvægt. I fæð- ingunni heldur hann í hendi, hjálpar til við öndun og slökun og er á þann 9 Robert Buckman, I don't know what to say-how to help and support someone who is dying, 1988 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.