Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 115
Gunnar J. Gunnarsson Tilvistartulkun og trú Skipta trú og trúarbrögð einhverju máli í tilvistartúlkun íslenskra unglinga? Greinin fjallar nm eigindlega rannsókn á tilvistartúlkun íslenskra unglinga. Hún byggir á viðtölum sem tekin voru við hóp unglinga með árs millibili í 9. og 10. bekk grunnskóla og er athyglinni íþessari grein sérstaklega beint aðþví hvernigþau tjá sig um áhrif trúar eða trúar- bragða á líf sitt. Einnig hvers konar mynd þau gera sér af Guði og Jesú Kristi, hver trúarleg iðkun þeirra er, hugmyndir þeirra um dauðann og hvaða gildi þau telja að trií eða trúarbrögð hafi. Jafnframt er leitast við að skilja hvers vegna þau tjá sig á þann hátt sem þau gera með því að skoða sérstaklega þrjá einstaklinga í hópnum. Niðurstöðurnar eru síðan settar í sam- hengi við umrœður um trúarlegt uppeldi á heimilum og í trúfélögum og um kristinfrœði- og trúarbragðafrtzðikennslu í skólum. Oft er talað um að vestræn samfélög séu afhelguð og mótist af verald- arhyggju. Trú og trúarbrögð séu á undanhaldi og skipti litlu máli þegar ungt fólk leitast við að túlka líf sitt og tilvist og finna reynslu sinni merkingu og tilgang. Margt bendir þó til þess að þótt ýmsar stofnanir samfélagsins hafi verið leystar undan áhrifum kirkju og kristni þá hafi trú og trúarbrögð eftir sem áður mikil áhrif á líf fólks með margvíslegu móti. Þar eru unglingar ekki undanskildir. Þrátt fyrir að íslenskt samfélag sé að mörgu leyti einsleitt hafa breyttar aðstæður á síðustu árum með auknum margbreytileika og fjölgun fólks hér á landi með ólíkan trúarlegan bakgrunn sett trúarbrögðin aftur í brennidepil. Spyrja má hvort trú eða trúarbrögð skipti unglinga á íslandi einhverju máli eða hafi áhrif á hvernig þeir túlka tilveru sína og reynslu? Undirritaður hefur ásamt Gunnari Finnbogasyni prófessor við Kennara- háskóla Islands unnið á undanförnum misserum að rannsókn á lífsviðhorfi og gildismati íslenskra unglinga og var rannsóknin styrkt af Kristnihátíðarsjóði. Rannsóknin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem viðtöl voru tekin við 24 unglinga í 9. bekk grunnskóla og síðan aftur við 16 þeirra ári síðar eða í 10. bekk. Eitt þeirra þema sem talað var um við unglingana var trú og lífsviðhorf. I 2. hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar árið 2006 gerðum 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.