Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 117

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 117
reynslu, mælikvarða eða meginreglu, nokkurs konar siðferðilegri löghelgun sem á rætur að rekja til margbreytilegrar reynslu og er annað hvort geymd sem persónuleg þekking eða sótt í félagslegan þekkingarforða menningar og samfélags.2 Hér skiptir sem sé máli bæði hin einstaklingsbundna reynsla og uppsöfnuð reynsla samfélagsins. Þegar Norðmaðurinn Peder Gravem ræðir um hugtakið lífstúlkun (liv- stolkning), sem ég kýs að þýða sem tilvistartúlkun, byggir hann á svip- uðum forsendum og Berger og Luckmann. Hann talar um að manneskjan leitist sífellt við að skapa merkingu og tilgang í tilveru sína og reynslu. Tilvistartúlkun er því almennt fyrirbæri þar sem einstaklingar og hópar túlka líf sitt og reynslu á mismunandi hátt, háð menningu og lífsháttum. Tilvistartúlkun er felur því í sér skilning okkar á okkur sjálfum og reynslu okkar af veruleikanum í ljósi heildstæðs merkingarsamhengis.3 Annar norsk- ur fræðimaður, Elísabet Haakedal, leggur áherslu á svipaða hluti þegar hún gengur út firá að tilvistartúlkun feli í sér þrjú meginatriði: I fyrsta lagi er tilvistartúlkunin grundvallarvirkni, þ.e. mannlegur hæfileiki til að velta fyrir sér lífinu og tilverunni. I örðu lagi hefur tilvistartúlkunin félagslega vídd, þ.e. hin augljósu tengsl milli einstaklings og samfélags. I þriðja lagi talar hún um inntak tilvistartúlkunarinnar, þ.e. meira eða minna ígrundað hugsana-, reynslu- og athafnamynstur.4 Báðar þessar skilgreiningar leggja á það áherslu að tilvistartúlkun sé almenn reynsla eða hæfileiki og að það sé útilokað að skilja tilvistartúlkun eingöngu sem einstaklingsbundna reynslu óháða sam- félaginu sem einstaklingarnir mynda. Tilvistartúlkunin er virkni sem á sér stað bæði innra með okkur sem einstaklingar og í gagnkvæmum samskipt- um okkar við aðra og hina samfélagslegu arfleifð. Hér má líka benda á að enn einn Norðmaðurinn, Geir Skeie, leggur einnig áherslu á hina félagslegu vídd tilvistartúlkunar og talar jafnframt um að hún sé stöðugt ferli.5 Sænski uppeldisfræðiprófessorinn Sven G. Hartman, hefur fjallað um sambandið milli tilvistartúlkunar og tilvistarspurninga. Hann bendir á að þegar lífsaðstæður einstaklingsins breytast á ólíkum skeiðum lífsins stendur 2 Berger and Luckmann 1995, s. 10-11. 3 Gravem 1996, s. 236-251. 4 Haakedal 2004, s. 62-64. 5 Skeie 1998 og 2002. 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.