Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 119

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 119
anna? Er eitthvað í umhverfi þeirra sem getur skýrt hvernig þau tala um tilvistartúlkun sína og áhrif trúarbragða? Markmiðið er að reyna að skilja hvernig þau túlka tilvist sína og afhverju. Einnig er markmiðið að tengja niðurstöðurnar umræðum um trúaruppeldi á heimilum og í trúfélögum og um kristinfræði- og trúarbragðafræðikennslu í skólum. Hér á landi hefur ekki farið fram mikil fræðileg umræða á því sviði ólíkt því sem gerist í nágrannalöndunum. Gott dæmi og yfirlit yfir umræðu um trúarbragða- kennslu í skólum má finna í bók eftir breskan fræðimann, Robert Jackson, Rethinking Religious Education, en þar gerir hann grein fyrir umræðu um mismunandi nálgun í trúarbragðakennslu í skólum á tímum fjölmenningar og margbreytileika.8 Þá hafa rannsóknir á Norðurlöndunum sýnt fram á mikilvægi trúarlegs uppeldis á heimilum og enn frekara gildi þess þegar samhljómur er milli þess og þáttöku í kirkjustarfi, þótt ljóst sé að það leiði ekki sjálfkrafa til þess að einstaklingurinn verði trúaður á unglings- eða full- orðinsárum. Nýlegt dæmi um slíka rannsók er rannsókn Erlings Birkedal sem skoðaði samspilið milli guðstrúar norskra unglinga og reynslu þeirra af trúariðkun.9 Sænski trúarlífssálfræðingurinn Hjalmar Sundén hefur einmitt bent á mikilvægi heildstæðrar miðlunar trúarlegra hefða í uppeldi barna. Trúin er þá eðlilegur þáttur í daglegu lífi barnsins, bæði í fjölskyldunni og trúfélagi og trúin snertir allar hliðar tilverunnar.10 Heildarmyndin Hér er ekki ástæða til að fjalla ítarlega um þær meginlínur eða heildarmynd sem blasir við þegar viðtölin við unglingana eru skoðuð í heild sinni og nægir í því sambandi að vísa til greina okkar Gunnars finnbogasonar um það efni og áður hefur verið vísað til.* 11 Samhengisins vegna skal þó aðeins vikið að þeirri heildamynd sem blasir við í hópnum þegar skoðað er hvernig unglingarnir tala um trú og trúariðkun. Greining viðtalanna leiðir í ljós að trú er þáttur í tilvistartúlkun flestra viðmælendanna. Þrátt fyrir að nánast ekkert þeirra hafi nefint trúarbrögð eða trú á Guð þegar þau voru 8 Jackson 2004. 9 Birkedal 2001. 10 Sundén 1970. 11 Gunnar Finnbogason og Gunnar J. Gunnarsson 2006b, s. 43-69 og Gunnar Finnbogason & Gunnar J. Gunnarsson 2006a, s. 271-284. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.