Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 121
bænin er uppspretta hjálpar, einkum þegar manni líður illa eða á við erf- iðleika af einhverjum toga að stríða. Afstaðan til annarra trúarbragða en kristni og gildis trúarbragða almennt endurspeglar umburðarlyndi unglinganna í trúmálum. Þetta styður jafn- framt að trúarbrögð og það sem þau fela í sér hafi gildi í augum margra þeirra. Trúarbrögð skipta máli fyrir þá sem trúa vegna trúarlegra hefða og siðvenja og vegna þess að þau hjálpa fólki á tímum erfiðleika og sorgar og þegar glímt er við tilvistarspuringar. Þegar rætt var við unglingana um mótlæti og erfiðleika og þau voru spurð að því hvað þau óttuðust mest eða hefðu áhyggjur af kom í ljós að helmingurinn nefndi dauða einhvers nákomins. Athygli vekur að um helm- ingur taldi sig ekki óttast dauðann. Ottinn snýst um að missa einhvern en ekki um dauðann sjálfan. Meðal þeirra sem sögðust óttast dauðann virtist umhugsunin um hann skapa óöryggi og ótta við aðskilnað og einsemd. Sumir unglinganna veltu fyrir sér tilvistarspurningum í þessu sambandi og því hvað gerist þegar við deyjum og hvort það sé líf eftir dauðann. Fram kemur í svörum unglinganna að það eru fjölskylda og vinir sem mestu máli skipta þegar eitthvað bjátar á. Stúlkurnar leita meira til mæðra sinna en drengirnir, sem aftur á móti leita frekar til vina sinna. Svipaður munur milli kynjanna birtist í fyrri rannsókn minni sem áður er getið um.15 Þegar meginlínurnar í viðtölunum milli ára eru bornar saman kemur í ljós að munurinn á hugmyndum og afstöðu unglinganna er fremur lítill. A hinn bóginn virðist það þó vera heldur auðveldara fyrir þau að ræða málefni af þessu tagi þegar þau eru komin í 10. bekk heldur en þegar þau voru í 9. bekk. Þá voru þau oft ákveðnari í seinna viðtalinu varðandi hvort trú eða trúarbrögð hefðu áhrif á líf þeirra og hvernig þau lýstu hugmyndum sínum um Guð. Líklega hefur eitt ár í aldri með auknum þroska sitt að segja í þessu sambandi. 15 Gunnar J. Gunnarsson 1999b. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.