Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 122
Einstaklingurinn í hópnum Til að kafa dýpra í viðhorf og hugmyndir unglinganna og til að reyna að greina hvað hefur áhrif á hvernig þau tjá sig um áhrif trúar á líf sitt og viðhorf voru viðtöl við þrjá af unglingunum skoðuð nánar. Eg valdi tvær stúlkur og einn dreng úr hópnum vegna þess að þau hafa ólíkan trúarlegan bakgrunn sem um leið getur endurspeglað breytileikan í hópnum í heild. Tvö þeirra voru mjög virk í kirkjulegu starfi þegar þau voru yngri en aðeins annað þeirra þegar viðtölin voru tekin. Eitt þeirra ólst upp við trúarlega iðkun á heimilinu og gegnum þátttöku fjölskyldunnar í kirkjustarfi en hin tvö hafa litla eða enga reynslu af trúarlegu uppeldi á heimilinu. Tvö voru fermd í kirkju en eitt borgaralega. Þá er munurinn á milli kynjanna áhugaverður, einkum vegna þess að í fyrri rannsókn minni reyndust stúlkur mun virkari trúarlega heldur en drengirnir.16 Sama virðist vera uppi á teng- ingum þessari rannsókn og drengirnir áttu oftar í erfiðleikum með að tjá sig um trúarleg efni. Hér verður sérstaklega skoðað hvernig þessi þrjú tjá sig um áhrif trúar á líf sitt, um hugmyndir þeirra um Guð, um trúrlega iðkun, gildi trúar og trúarbragða, hugsanir um dauðann og fleira. Ég mun síðan bera þau aðeins saman og reyna að komast að niðurstöðu með því að bera þau saman við meginlínurnar í öllum hópnum. Nöfnin sem notuð eru eru að sjálfögðu tilbúningur. Anna Anna hefur verið virk í starfi þjóðkirkjunnar síðan hún var lítil, fyrst í barna- starfmu og síðan í æskulýðsfélaginu. Foreldrar hennar eru einnig virk í kirkj- unni og hún hlaut trúarlegt uppeldi heima við. Anna lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og í hennar augum er fjölskyldan og vinirnir það mikilvægasta í lífinu. Hún telur jafnframt mikilvægt að njóta lífsins og vera jákvæð. Þegar Anna var spurð að því í 9. bekk hvort trú eða trúarbrögði hefðu einhver áhrif á líf hennar játaði hún því: — Jd, ég mundi segja það. — Hvaða áhrifi — Mikil áhrif. 16 Gunnar J. Gunnarsson 1999b. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.