Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 123

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 123
Ári síðar í 10. bekk er hún sömu skoðunar og þegar hún er spurð nánar um hvers konar áhrif trú hefur á líf hennar lýsir hún sjáfri sér sem trúaðri: - Mér finnst bara styrkjandi að eiga trú...og bara gott. - Hvaða trú? — Eg trúi á Guð og Jesús. Þegar Anna er spurð nánar um hugmyndir hennar um Guð virðist hún eiga í nokkrum erfiðleikum með að útskýra þær. I 9. bekk er svar hennar: — ...hann er alla vega góður og miskunnsamur. Ári síðar er hún tilbúin til að tala meira um þetta. Hún viðurkennir að hún hugsi oft um þetta og að það sé frekar erfitt að skilja þetta. f hennar augum er Guð alla vega ekki bara einhver kall. Hann er andi. I 9. bekk, þegar Anna hugsaði um það hvernig heimurinn varð til, datt henni helst í hug eldgos og sprengingar og einnig geimurinn og fullt af stjörnum. Ári síðar eru vangaveltur hennar meira blanda af vísindalegum og trúarlegum skýringum: — Heimurinn. Sko ég trúi á þessar kenningar um að það hafi verið einhver ský sem þéttast saman og svo verður þetta að einum heimi. En ég held að sá sem hafi stjórnað því hafi verið Guð. En ekki að hann hafi. skapað þetta allt eins og stendur í Biblíunni. — Hver er tilgangur lífsins að þínu mati? - Það er rosalega erfiitt að skilja þetta, sko. Ég held að tilgangur lífsins sé ekkert rosalega djúpur, heldur bara að lifa lífinu og upplifa það. Reyna bara að vera góður. Anna trúir því að Jesús Kristur hafi verið sonur Guðs sem kom til jarð- arinnar til að sýna okkur hvað Guð er góður. Þegar hún er spurð að því hvort Jesús hafi einhverja þýðingu fýrir hana er hún í engum vafa: — Já, hann skiptir mig miklu máli. - Hvaða þýðingu? - Mér fiinnst bara rosalega merkilegt að vita að einhver vildi deyja á krossi fyrir allt mannfólkið, mér finnst það bara mjög merkilegt. Þegar Anna er spurð um bænir og gildi bæna er hún sannfærð um gildi þess að biðja. Bæði í 9. og 10. bekk er hún viss um að það hjálpi og að það sé gott að biðja. Hún biður oft með eigin orðum: 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.