Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 131

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 131
og á sér alltaf einhver viðmið.20 Gravem bendir á í skilgreiningu sinni á tilvistartúlkun að fólk túlki líf sitt og reynslu á mismunandi hátt, háð menningu, lífsháttum og heildarskilningi á tilverunni.21 Skeie og Haakedal benda á hina félagslegu vídd tilvistartúlkunarinnar og hvernig hún er háð hinum augljósu tengslum milli einstaklings og samfélags.22 Loks ræðir Hartman sambandið milli tilvistartúlkunar og tilvistarspurninga og hvernig yrti aðstæður einstaklingsins geta haft árhif á tilvistarspuringarnar og inntak tilvistartúlkunarinnar.23 Munurinn á unglingunum þremur sem hafa verið skoðaðir sérstaklega í þessari grein sýnir í raun hvernig ytri aðstæður geta hjálpað okkur til að skilja hvernig þeir tjá sig um trú eða trúarbrögð sem þátt í tilvistartúlkun sinni. Þau hafa verið alin upp í samfélagi sem, á viss- an hátt hefur verið einsleitt. Staða þjóðkirkju er sterk og mikill meirihluti unglinga er fermdur í henni eða lútherskum fríkirkjum og margir hafa tekið þátt í barnastarfi kirkjunnar. Þá er veigamesti þátturinn í trúarbragðafræðslu grunnskólans kristin fræði. Oll hafa þau því orðið fyrir einhverjum áhrifum firá ráðandi trúarbrögðum samfélagsins. Einnig má benda á að trú og trúar- brögð birtast víða í samfélaginu koma til dæmis oft við sögu í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem unglingar horfa á. Þótt margir samfélagsþættir hafa auðvitað áhrif á hvernig unglingar túlka líf sitt og reynslu og vissulega geti verið erfitt að greina hvaða þættir það eru sem ráða þar mestu, er þó ljóst að kristnin er einn þeirra þátta sem eru mótandi í ytra umhverfi unglinganna. Það setur mark á hvernig þau túlka líf sitt og tilvist. A hinn bóginn lifa unglingarnir í samfélagi sem einkennist í æ ríkari mæli af fjölmenningu og margbreytileika. Þetta birtist meðal annars í því að við- mælendurnir þrír sem skoðaðir voru sérstaklega alast upp í fjölskyldum þar sem áhrif trúar og trúarbragða eru mjög mismunandi. Fjölskyldan er nán- asti hópur unglinganna og skiptir þau öll mjög miklu máli. Tilvistartúlkun þeirra er háð þessum aðstæðum og þeim hefðum sem ríkja í fjölskyldunni. Þetta er gott að hafa í huga þegar leitast er við að greina og skilja muninn á milli Önnu, Berglindar og Einars. Tilvistartúlkun Önnu byggir á samhljómi 20 Berger and Luckmann 1995. 21 Gravem 1996. 22 Skeie 1998; 2002; Haakedal 2004. 23 Hartman 1986; 2000. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.