Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 140

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 140
honum að græða. Þar segir, að lengst hafi hann búið í Bæ, en einnig talið að í Húsafelli hafi hann átt heima í æsku. Þar er einnig talið, að Bjarni hafi dvalið í Lundúnaborg á Englandi. Er þar Lundúnarkvæði Bjarna haft í huga, en þar er um algjöran misskilning að ræða, eins og síðar verður frá greint. Þá er þess getið, að Bjarni hafi fengist mikið við veiðar á Arnarvatnsheiði. í því sambandi er sögð þjóðsaga af viðureign hans við tröllkonu. Urðu þau átök vegna veiðiskapar Bjarna. „Lýkur þar hinni rituðu sögu,“ segir Gísli. Nokkur sýnishorn af kveðskap Bjarna birtir Gísli svo í lokin. Síðar í sama handriti er sagt frá samskiptum Bjarna skálda og Siggu skáldu. Þar er einhver maðkur í mysunni, því þau voru ekki samtímamenn. Sigga skálda lifði fram á 18. öld, en Bjarni er talinn fæddur 1575-1580 og dáinn 1655- 1660. í hinu stórmerka og snjalla kvæði, er hann nefnir „Aldasöng“ segist hann vera rúmlega sjötugur. Giskað hefir verið á, að Aldasöngur hafi verið ortur 1616. I Amúratis rímum eftir Bjarna, sem prentaðar voru í Reykjavík 1861, segist Bjarni vera 79 ára. En það er með þær eins og Aldasöng, engin vissa er fyrir því, hvenær þær voru ortar. Líklegt virðist hins vegar, að Bjarni hafi verið kunnugur Hallgrími Péturssyni. f góðum heimildum eru þeim eignaðir samkviðlingar, „Ljót er loklaus kanna." (Lbs. 448, 8 vo; J.S. 260,595,4to). Þá skal á það minnt, að síra Hallgrímur minnist sérstaklega á Bjarna, er hann tekur við að yrkja Rímur af Flóres og Leó, sem Bjarni hafð byrjað á en látist, þegar hann hafði lokið við 15 fyrstu rímurnar. Svo virðist, sem Bjarni hafi verið nýlátinn, þegar séra Hallgrímur tók upp þráðinn og orti síðari hluta rímnanna, 9 að tölu. Persónuleg kynni þeirra skáldanna hafa þó tæplega orðið fyrr en síra Hallgrímur var fluttur í Saurbæ. Þá hefir Bjarni átt heima á Fellsöxl og því verið sóknarbarn síra Hallgríms. En þá hefir ævidegi Bjarna mjög verið tekið að halla. Um Bjarna skálda talar próf. Magnús Jónsson í bók sinni um sr. Hallgrím Pétursson sem „hið dularfulla stórskáld, sem menn vita svo ótrúlega lítið um annað en það, að eftir hann liggja meistaraleg kvæði og hjartnæmir sálmar, svo að varla er betra til á íslensku.“ Þá telur próf. Magnús, líklegast að sr. Hallgrímur hafi lokið við að yrkja Rímur af Flóres og Leó áður en hann flutti frá Hvalsnesi í Saurbæ og bendir 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.