Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 159

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 159
Ritdómur: Gunnlaugur A. Jónsson William G. Dever, Who Were the Early Israelites and Where Did They Come From? (William B. Eerdmans Publishing Company. Grand Rapids, Michigan (Cambridge U.K. 2003). William G. Dever (f. 1933) hefur með skrifum sínum um sögu og átrúnað hins forna ísraels á tímum Gamla testamentisins hleypt nýju lífi í fræðasviðið. Dever, sem er Bandaríkjmaður af írsku bergi brotinn, er fyrst og fremst fornleifafræðingur og talar sem slíkur en hann er jafnframt menntaður guðfræðingur og sýnist ágætlega í stakk búinn til að ræða við þá gamlatestamentisfræðinga sem hafa verið í fylkingarbrjósti á þessum vettvangi á undanförnum árum og áratugum. I þessari læsilegu bók leggur Dever upp með þá staðhæfingu að það ríki kreppa í skilningi fræðimanna á upphafi Israels. Er full ástæða til að taka undir það mat hans. Fjarlægð ritunartíma frá atburðum Það eru vissulega ekki ný sannindi að Gamla testamentið (Hebreska ritningin) var skrifuð löngu eftir að þeir atburðir gerðust sem þetta mikla ritsafn lýsir. Mönnum hefur löngum verið þetta ljóst og heimildakenningin, sem yfirleitt er kennd við Julius Wellshausen (1844-1918) og fjallar um myndunarsögu Mósebóka, glímir m.a. við þetta vandamál. Niðurstaða Wellhausens var sú að Mósebækur væru settar saman úr fjórum meginheimildum (J,E, D og P) og væru líklega um fjórar aldir á milli þeirrar elstu og hinnar yngstu. Þá var Wellhausen í meginatriðum þeirrar skoðunar að heimildirnar endurspegluðu ritunartíma sinn og þær væru oft býsna mikið yngri en þeir atburðir sem þær lýstu. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.