Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1963, Qupperneq 30

Jökull - 01.12.1963, Qupperneq 30
dregur úr skyggni við jörðu. Sést oft glitra á kristalfleti í sólskini. I ísaþoku sjást oft lýsandi súlur og litlir litbaugar. ice jam ishrönn: ísruðningur í árfarvegum eða sjáv- arís, sem haugast saman í þrengslum. iceport íslcegi (íshöfn): vík eða sýling í ísbrún, þar sem skip geta lagt að og fermt eða losað á isþiljuna. ice prisms ima: stakar ísnálar, plötur eða súlur, svo smáar að þær virðast hanga í loftinu. Stund- um ímir úr skýjum, stundum úr heiðríkju. (Það ímir ekki á svartan sauð). Ljósfyrir- bæri svipuð og í ísaþoku. ice streams jökulrastir: spildur á meginjöklum, sem hreyfast stundum í aðra stefnu en jöktill- inn báðum megin. Sjást stundum greini- lega á yfirborði, en oft óljóst. iceicle grýlukerti: hangandi fleinar úr glærum ís, myndast af drjúpandi vatni í frosti. icing ising (klökun): ísmyndanir, er hlaðast á ber- skjaldaða hluti svo sem flugvélar, skip, loft- net, símaþræði o. s. frv. Klakinn getur ým- ist verið glær eða þelgrár. Ising getur mynd- azt beint úr loftraka eins og héla, en veldur þá varla óþægindum nema flugvélum. I <iðru lagi myndast ísing af frostköldu regni líkt og glerungur eða af særoki (á skipum). ice pyramid (dirt cone) clrýli, sandstrýtur: strýtumyndaðir íshólar eða þúfur á jöklurn, þaktir sandi og leir að utan, en ísglærir hið innra. island ice jökuley: lítið eyland alþakið jökli. moraine jökulalda, jökulgarður, jökulurð: hryggir og hávaðar úr grjóti eða jarðvegi, sem skriðjöklar ýta eða aka saman. Helztu af- brigði eru: a) botnurðir, sem myndast und- ir jöklum; b) jaðaröldur, er myndast með- fram jökuljöðrum c) randir, sem spinnast niður eftir skriðjöklum (miðurðir, urðarran- ar); d) þveröldur, er liggja framan við jökul- sporða (framöldur). Garðar þessir eru jafnan fylgifiskar skriðjökla og bera vitni um stærð þeirra og lögun, þótt Jieir séu löngu horfn- ir. new snow mjöll (nýsnœvi): nýlega fallinn snjór, sem í má greina upphaflega gerð kristallanna. nunatak jökulsker: klappir og fell, sem stinga kolli upp úr jöklum og eru umkringdir jökli á alla vegu. old snow harðfenni: .njóalög, sem eru að ummynd- ast í hjarn og fallin eru fyrir svo löngu, að upphafleg gerð kristalla verður ekki greind. permafrost freðjörð (sifreði): jarðvegur eða berglög, sem hafa verið kaldari en 0°C um áraraðir, jafnvel árþúsundir. piedmont glacier rótarjökull: hvelfdar jökultungur, sem skríða fram um þröng skörð eða dalklofa og breiðast út á sléttlendi við fjallsrætur. powder snow mulla: þurr og mjög laus snjór úr nýlegum ískristöllum (sbr. mjöll, nýsnævi). randkluft = bergshrund jaðarsprunga (jökulgap). rime hrim: ísmyndun úr ískornum með lofthol- um á milli, oft skreytt kristalgreinum. Myndast úr örsmáum, frostköldum regn- dropum, er lrjósa snögglega og aukast móti vindi. ripple marks þeygráð: smágárur á snjó, helzt sumarsnjó, sem sól og vindar valda. roches moutonnées hvalbök: ávalar, jökulsorfnar klappir. shore ice fjörumóður: isbunkar, sem myndast undir sjávarbökkum á vetrum. Myndast oft af fannfergi og ágjöf eða særoki, stundum líka af ískurli, sem berst á landið með brimvelt- unni. (Sbr. sullgarður). skavler, sing. skavl = sastrugi skaflar (rifskaflar): hvassbrýndir, óregluleg- ir hryggir, sem myndast í snjókomu og hvassviðri (silar) eða sem rofbörð í gömlum snjó (rifskaflar). seracs ísdrangar: hvassir kambar, milli jökul- sprungna, skörðóttir og klofnir. snout jökulsporður. 26 JOKULL 1963
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.