Jökull


Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 35

Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 35
Sl. vetur var kannað dýpi í Kvíárlóni og reynd- ist mesta dýpi 37 m. Fer lónið stækkandi. I haust athugaði ég fjarlægð frá vörðunni vestan Jökulsár út á fjörukambinn, og reyndist óbreytt frá í fyrra (og raunar síðan 1960) eða 152 m.“ Austan Jökulsár eyðist jiikullinn einkum ört við Fellsfjall. Þorsteinn á Reynivöllum getur þess, að þar sé komið lón, sem fari stækkandi og færist nær fjallsskriðunum. „Fellsárjökull má nú heita alveg búinn að vera sem skriðjökull. Hann er bara Jmnn skán af þeim hjarnjökli, sem gengur niður með Þver- ártindsegg að vestan, og má heita, að allt klettabeltið, sem myndar stafn Gabbródalsins, sé orðið jökullaust austur að Þverártindi." Skarphéðinn Gislason á Vagnsstöðum getur þess í skýrslu sinni, að 30. sept. sl. hafi ekkert vatn sést í Sultartungnaá í Staðardal, en á æsku- árum hans (1900—1920) var þessi á talin ófær börnum á hestum. Valt hún þá fram kolmórauð í sólarhitum, og rétt eftir aldamót náði jökull- inn niður undir aura. Við Múla- og Nauthagajökul varð mælingum ekki komið við vegna illviðris. Hop Tungnadrjökuls var vantalið um 100 m í síðustu skýrslu, átti að vera 145 m, og leið- réttist það hér með. The glacier cap Snæfellsjökull (in tlie centre). The ivhite zone arround ihe glacier shows the recession of the margin from 1910 to 1957. The areal of the glacier cap has been reduced from 22 km2 to 11 km2 in the same period. JON EYTHORSSON: Variation of Iceland Glaciers 1931 - 1960 In the following Tables (p. 32—33) are col- lected the yearly variations of outlet glaciers as far as observed in the period 1931/60. Similar Table was published in The Journal of Glacio- logy, 1949, for the period 1931/47. The periocl 1931 /60 shows a consiclerable rise of temperature ol' the air in Iceland as compared with the period 1901/30 and accordingly the glaciers have thinned and shrumped in. Certain advances that have, however, occurred are dif- ficult to explain climatologically. Thus the Leirufjorcl Glacier advanced 999 meters 1939/42, the glacier in Kaldalon 187 m 1936/38 and the Reykjarfjorcl glacier 750 m 1934/36. Since then they have been retreating again. An interesting fact is that these same glaciers had a sudden ad- vance lOOyears ago between 1837 and 1847.Never- theless the glacier cap itself lias been thinning so that the nunatak Reydarbunga that became just visible in the first decade of this century and was still only 1—2 m high in 1931 has now risen to 100 m above the surface of the snow. JOKULL 1963 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.