Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1964, Qupperneq 41

Jökull - 01.12.1964, Qupperneq 41
REIKNINGAR JÖKLARANNSÓKNAFÉLAGS ÍSLANDS ÁRIÐ 1964 REKSTRARREIKNINGUR 1964 T ekjur: Félagsgjöld: 335 á 100/— .......... l'járveitingar: Aljringi . 40.000,00 — Menntamálaráð . . . 10.000,00 — — v. Brúarjökuls . 15.847,99 — Raunv.sj., v. Brúarj. 60.000,00 — - v. Kötlu ........... 18.000,00 Tekjur viðhaldssjóðs Vaxtatekjur ......... Tekjur af sölu Jökuls Tekjur af bifreiðum 33.500,00 143.847,99 2.400,00 2.966,02 46.000,85 46.200,00 Kr. 274.914,86 Gjöld: Rannsóknarkostnaður ............ Almennur kostnaður ............. Útgáfukostnaður Jökuls 1963 . .. . Tryggingar ......................... Rekstur bifreiða ................... Afskriftir: Jökulhúsa . . 5.000,00 — Bifreiða ............... 9.000,00 — Ahalda ................. 5.000,00 Tekjuafgangur fl. á höfuðstól . .. . 104.006,14 9.720,40 79.769,58 2.038,00 30.926,36 19.000,00 29.454,38 Kr. 274.914,86 EFNAHAGSRREIKNINGUR 31. DES. 1964 Eignir: Bankainnstæður: Hlr. 281 Lb. ísl........ 35.868,17 Hlr. 7072 Lb. ísl. ... 262,84 Spb. 69874 Lb. ísl. .. 8.135,01 — Viðhaldssj........... 18.061,58 — Ferðasjóðs ............. 663,92 Jökulhús: Breiðá og Esjufj.skáli 2.000,00 Jökulheimar ......... 15.000,00 — birgðaskemma . . . 10.000,00 — eldsneytisskemma 5.000,00 — nýbygging ........ 51.107,13 Bifreiðir: Jökull I .................. 6.000,00 Jökull II ................ 18.000,00 R 12204 .................. 15.000,00 Áhöld .......................... Birgðir af tímarit. Jökli....... Birgðir af Vatnajökulsumslögum . . Stofnsj. Samvinnutr............. Myndir ......................... Skuldir viðskiptamanna.......... 62.991,52 93.107,13 39.000,00 40.000,00 11.000,00 34.590,20 255,05 7.270,70 40.517,50 Kr. 328.732,10 Skuldir: Höfuðstóll ........................ 328.732,10 Kr. 328.732,10 Reykjavík, 2. febr. 1965. Sigurjón Rist. talsverður gangur sé i Kvíár- og Fjallsjöklum. Eru jreir úfnari en þeir hafa verið síðustu ár og munu hækka eitthvað. „Ekki er hægt að sjá, að Breiðamerkurjökull hækki, fremur hið gagn- stæða. Fjallsá liljóp 1. júlí; fjöruð síðdegis næsta dag. Fremur lítið hlaup. — Varð hlaup í Jökulsá 10. ágúst og hefur að líkindum byrjað nokkru fyrr. Stóð enn 13., en hefur sennilega fjarað 14. ágúst. Vatnsmagnið mun þó ekki hafa orðið meira en mesta sumarvatn getur orðið.“ (Lík- lega hlaupið fram lón). Fjallsárjökull hafði stytzt unr 400 m þrjú JÖKULL 1964 síðustu árin (1961/64), segir Þorsteinn á Reyni- völlum, og enn fremur: „Breiðamerkurjökull hefur lækkað svo mikið á þessu ári, að það má kalla undravert." Nauthagajökull og Múlajökull. Sigurgeir Run- ólfsson, Skáldabúðum, rnældi þá 11. sept. 1964 og getur þess, að hann minnist ekki að hafa séð jöklana eins slétta og nú. Sást varla á Jreim sprunga eða vatnsrás og líðandi halli fram á sporð. Þá kveðst Sigurgeir hafa fundið heita upp- sprettu vestan við Ólafsfell og gizkar á 60—70 stiga hita í henni. 99

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.