Jökull


Jökull - 01.12.1964, Blaðsíða 36

Jökull - 01.12.1964, Blaðsíða 36
5. Yfirborð og veðrun a. sléttur lagnaðarís b. hrannaður ís c. veðraður ís d. pollóttur e. ísbarð 6. Valtir og raufar a. sprunga b. fjörubrestur c. sund, læna d. landvök e. vök f. fastavök g. auður sjór 7. Teikn í lofti a. vatnshiminn b. ísblik c. frostreykur 8. Borgarís a. sléttaborg b. íseyja c. stórjakar (allt að 10 m í þvermál og 5 m upp úr) d. veltijakar (mara í kafi að mestu) II. Jökulís 1. Gerðir a. jökulbreiður (jökulhettur) b. meginjöklar c. strandjöklar cl. ísþiljur e. jökultungur 2. Afbrigði a. ísbunga b. skör, ísþil c. jökulhamar d. jökulkast III. Um skip og hafnir 1. ísbundið (um skip) 2. Teppt sigling 3. ísgirt (höfn lokuð af ís). ÍSLENZK-ENSK ORÐARÖÐ auður sjór, open water borgaris (fjalljaki), íceberg bugur, bight fastavök, polynya fastís (landfastur lagnaðarís), fast ice fjarðafreri, bay ice fjörubrestur, tide crack frostreykur, frost smoke gisiff ísrek, open pack ice grunnstingull, anchor ice hafþök, consolidated pack ice hem, ice rind hrófaður ís, rafted ice hrönnun, skrýfing, hummocking ísbarð, ram ísbelti, belt isblik, ice blink ísbreiða, jökulbreiða, ice sheet ísbunga, ice rise ísdrómi, ice cluster iseyja, ice island ísflaga, ice cake isgirt, icebound ísbundið (skip) beset ishrannir, skrýfingar, hummocked ice íshroði, new ice ishrönn, pressure ridge íshula, ice cover ísjaðar, ísrönd, ice edge islunimur („hungurdiskar"), pancake ice isrek, pack ice istakmörk, ice limit ísþil, ice front isþilja (jökulþilja), ice shelf jakastangl (hrul), very open pack ice jaki, floe jökulbreiða, ice sheet jökulhamar (ísveggur), ice wall jökulkast, calving jökultunga, glacier tongue jökulþilja, ísþilja, ice shelf krap, sludge (slush) kurl, brash ice landvök, shore lead meginjökull, irtland ice sheet nýlegur lagnaðaris (nýís), young ice pollur, puddle samfellt ísrek, very close pack ice skör, isþil, ice front sléttur lagnaðaris, level ice sléttaborg, tabular berg sþilda, patch (of ice) sprunga, crack spöng (isrösl), strip stórís, norðanís, polar ice stórjakar, bergy bit strandjökull, rótarjökull, ice piedmont strandskör, hafísmóður, ice foot 94 JÖKULL 1964

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.