Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Qupperneq 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 14.–17. nóvember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport S taðfest hefur verið að Bruce Campbell muni leika aðalhlut- verkið í sjónvarpsþáttum sem gera á eftir Evil Dead-kvik- myndunum. Sam Raimi, leikstjóri myndanna, mun leikstýra þáttunum. Þáttaröðin mun fá nafnið Ash vs. Evil Dead og mun hver þáttur vera 30 mínútna langur. Þættirnir verða tíu og mun Sam skrifa þá með bróður sín- um Ivan og Tom Spezialy. Rob Tapert mun framleiða þá. Þættirnir gerast 30 árum eftir það sem gerðist í Evil Dead. Ash hefur eytt þessum árum í að forðast ábyrgð, þroska og ógnina sem hann upplifði þá. Hann hins vegar neyðist til að gera eitthvað þegar Deadites, andsetnir uppvakningar, birtast allt í einu. „Það er alltaf gaman af Evil Dead,“ sagði Raimi. „Ég, Bruce og Rob hlökk- um allir til að fylgjast með næsta kafla sögu Ash. Hann er enn með keðju- sögina á handleggnum og er tilbúinn til þess að slást við skrímsli. Þess er þörf, því nóg er af þeim.“ n helgadis@dv.is Gerast 30 árum á eftir kvikmyndunum Campbell mun leika í Evil Dead-þáttum Föstudagur 14. nóvember Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur e 16.30 Ástareldur e 17.20 Kúlugúbbarnir (17:18) 17.43 Nína Pataló (6:39) 17.51 Sanjay og Craig (12:20) 18.15 Táknmálsfréttir (75) 18.25 Andri á Færeyjaflandri Eddu-verðlaunahafinn Andri Freyr siglir til Færeyja og kynnist náfrændum okkar og vinum, lífsháttum þeirra viðhorfum, siðum og venjum. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (8) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði og fá þeir Benedikt og Fannar góða gesti í lið með sér við að kryfja málefni liðinnar fréttaviku inn að beini. Dagskrárgerð: Benedikt Valsson og Fannar Sveins- son. 888 e 20.00 Óskalagið 1974 - 1983 (4:7) Niðurstaða símakosn- ingar um hvaða lag af þeim fimm óskalögum sem flutt voru í Óskalög þjóðarinnar síðasta laugardag, varð hlutskarpast. Kosningin stendur yfir frá laugardegi til miðnættis á fimmtu- dag. Umsjón. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Ólafsson. 20.10 Útsvar (Mosfellsbær - Ak- ureyri) Bein útsending frá spurningakeppni sveitar- félaga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim 8,9 (The Lord of the Rings: The Return of the King) Meistaraverk J.R.R. Tolkien í leikstjórn Peters Jackson. Vann til 11 Óskarsverðlauna, m.a. sem besta myndin og með bestu leikstjórnina. Gandálfur og Aragorn beita öllum kröftum til að draga athyglina frá Fróða og Sámi sem varðveita hringinn eina. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Viggo Mortensen og Ian McKellen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Camilla Läckberg: Drottning ljóssins 5,5 (Läckberg: Ljusets Drottn- ing) Sænsk glæpamynd frá 2013 eftir handriti Camillu Läckberg. Ung kona hverfur að vetrarlagi og við rannsókn málsins kemur ýmislegt óvænt í ljós. Aðal- hlutverk: Claudia Galli, Ann Westin og Richard Ulfsäter. Leikstjóri: Rickard Petrelius. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 11:50 Liverpool - Swansea 13:30 Þýsku mörkin 14:00 Flensburg - Gummersbach 15:20 Njarðvík - Keflavík 16:50 Undankeppni EM 2016 (Georgía - Pólland) B 19:00 Meistarad. Evr. - fréttaþ. 19:35 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Gíbraltar) B 21:45 Undankeppni EM 2016 (Serbía - Danmörk) 23:25 Undankeppni EM 2016 (Georgía - Pólland) 01:05 Meistarad. Evr. - fréttaþ. 11:25 Swansea - Arsenal 13:05 Southampton - Leicester 14:50 Messan 16:10 WBA - Newcastle 17:50 Tottenham - Stoke 19:35 Undankeppni EM 2016 (Skotland - Írland) B 21:45 (QPR - Man. City) 23:30 Premier League World 00:00 Undankeppni EM 2016 (Skotland - Írland) 11:00 Journey 2: The Mysterious Island 12:35 The Devil Wears Prada 14:25 Jobs 16:30 Journey 2: The Mysterious Island 18:05 The Devil Wears Prada 19:55 Jobs 22:00 We're the Millers 23:50 Five Star Day 01:25 Abraham Lincoln: Vamp- ire Hunter 03:10 We're the Millers 19:00 Raising Hope (15:22) 19:20 The Carrie Diaries 20:30 X-factor UK (24:34) 21:15 Grimm (18:22) 22:00 Constantine (3:13) Spennuþáttur með hrollvekjandi ívafi um ungan mann sem er þjakaður af erfiðri fortíð en er skyndilega kominn í það hlutverk að vera verndari mannskynsins fyrir myrkum öflum sem eru að sækja í sig veðrið. 22:45 Ground Floor (6:10) Gamanþættir frá sömu framleiðendum Scrubs og Cougar Town. 23:50 The Carrie Diaries 01:00 X-factor UK (24:34) 01:45 Grimm (18:22) 02:30 Constantine (3:13) 03:10 Tónlistarmyndb. Bravó 18:10 Strákarnir 18:40 Friends (12:25) 19:05 Arrested Development 3 19:30 Modern Family (10:24) 19:50 Two and a Half Men (8:22) 20:15 Pressa (1:6) 21:00 The Mentalist (20:22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21:40 A Touch of Frost. 23:25 It's Always Sunny in Philadelphia (13:13) 23:50 Life's Too Short (7:7) 00:20 Fringe (7:22) 01:00 Pressa (1:6) 01:45 The Mentalist (20:22) 02:30 A Touch of Frost. 04:10 It's Always Sunny in Philadelphia (13:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (16:23) 08:30 Drop Dead Diva (11:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (81:175) 10:15 Last Man Standing (4:18) 10:40 White Collar (6:16) 11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (5:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Office Space 14:30 How To Make An Americ- an Quilt 16:25 New Girl (19:25) 16:50 Bold and the Beautiful 17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan 18:03 Töfrahetjurnar (8:10) Töfrahetjurnar eru frábærir fjölskylduþættir með þeim Einar Mikael töframanni og Viktoríu töfrakonu. Þættirnir eru troðfullir af ótrúlegum töfrabrögðum og mögnuðum sjón- hverfingum. Í þáttunum eru töfradýr sem búa yfir mögnuðum hæfileikum. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (6:22) 19:45 Logi (8:30) 20:30 NCIS: Los Angeles (24:24) 21:15 Louie (6:14) 21:40 The Mortal Instrument: City of Bones 6,0 Spennandi ævintýramynd með úrvals leikurum frá 2013 og er byggð er á vinsælum bókum eftir höfundinn Cassöndru Clare. Myndin fjallar um Clary sem er ung stúlka sem að lifi frekar venjulegu lífi í New York borg en þegar að ráðist er á móður hennar og hún tekin af heimili þeirra af skuggaveru þá fer ýmislegt að koma í ljós um fortíð Clary og núna þarf hún að takast á við nýja hluti. 23:50 Red 7,1 Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina. 01:40 One Night at McCool's 6,1 Viðskiptavinirnir á McCool's eru af ólíku sauðahúsi. Randy barþjónn hefur því séð margt um dagana en kvöldið sem hann hittir hina kynþokkufullu Jewel breytist allt. Hún vílar ekki fyrir sér að skjóta menn í höfuðið ef þeir eiga það skilið. 03:10 Bright Star 7,0 Sannsögu- leg mynd sem gerist árið 1818 í London og segir frá ljóðskáldinu John Keats og sambandi hans við stúlk- una úr næsta húsi, hina fögru Fanny Brawne. 05:05 Simpson-fjölskyldan 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (22:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:35 The Tonight Show 15:25 Survivor (6:15) 16:10 Growing Up Fisher (9:13) Bandarískir grínþættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldrar hans standa í skilnaði. Fjöl- skylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveimur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 16:35 Minute To Win It Ísland (9:10) Minute To Win It Ísland hefur göngu sína á SkjáEinum! Í þáttunum keppist fólk við að leysa tíu þrautir en fá eingöngu eina mínútu til að leysa hverja þraut. Ingó Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð stýrir þáttunum af mikilli leikni og hvetur af krafti alla keppendur að klifra upp þrautastigann þar sem verðlaunin verða glæsilegri og veglegri með hverri sigraðri þraut. 17:35 Dr. Phil 18:15 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:00 The Biggest Loser (18:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 19:45 The Biggest Loser (19:27) 20:30 The Voice (13:26) Bandarískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Í þessari þáttaröð verða Gwen Stefani og Pharrell Williams með þeim Adam Levine og Blake Shelton í dómarasætunum. 22:00 The Voice (14:26) 23:30 The Voice (15:26) 00:15 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Leikar- inn Channing Tatum leikur nú í framhaldsmynd Magic Mike XXL og kynnir nýja mynd sína hjá Jimmy í kvöld. Breski leikarinn Eddie Redmayne kynnir einnig mynd sína, The Theory of Everything. 01:05 Under the Dome (8:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Það er valdarán í uppsiglingu og mikilvægt að tryggja sér auðlindir bæjarins til þess. 01:55 Betrayal (1:13) 02:45 The Tonight Show 03:30 The Tonight Show 04:20 Pepsi MAX tónlist Bætir skóla X-Men- myndanna á kortið Setur Charles Xavier komið á Google Maps F lestir héldu sennilega að söguþráður X-Men-kvik- myndanna væri tilbúning- ur en samkvæmt Google Maps er skóli Charles Xavier fyrir stökkbreytta einstaklinga til. Skólinn er, samkvæmt korti Google, staðsettur á Greymalkin Ln, Weschester County 1407, North Salem í póstnúmerinu 10560 í New York. En þetta er sama heimilisfang og reglulega er notað í teiknimyndasögunum um X-mennina. Skólinn er ekki aðeins á Google Maps heldur er hægt að finna alls kyns jákvæða dóma um skólann. Nemendur hafa hrósað kennurum fyrir að kenna þeim hvernig þeir geti notað stökk- breytta hæfileika sína og stjórnað þeim. Skólastjórinn, Xavier sjálf- ur, er hins vegar ekki sáttur við að skólinn sé kominn á kortið. Hann segir staðsetninguna ekki rétta og að skólinn sé í raun ná- lægt Breakstone Lake. Það væri gaman ef Google bætti við heimili Bruce Wayne á kortið og kannski höfuðstöðvum Avengers-hópsins. Ofurhetju- myndir hafa aldrei verið vin- sælli en í dag og því mætti ætla að þessar staðsetningar væru frá- bærar fyrir ferðaþjónustur. n helgadis@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ á er það hafið: heimsmeist- araeinvígið í skák sem fer nú fram í Socchi í Rússlandi hvar vetrar- ólympíuleikarnir fóru fram. Eins og áður hefur komið fram var margt óljóst í aðdraganda einvígisins. En nú þegar það er haf- ið er ekkert gert nema einblínt á taflmennskuna og úrslit hjá keppi- nautunum Anand frá Indlandi og Carlsen frá Noregi. Carlsen hef- ur titil að verja rétt eins og Anand hafði í síðasta einvígi þeirra sem fór fram í Chennai á Indlandi fyr- ir um ári síðan. Þegar þetta er rit- að er staðan 2-2. Carlsen komst yfir eftir að hafa unnið aðra skák- ina en Anand kom ljóngrimmur til leiks í þeirri þriðju og lagði norska undrið. Í fjórðu skákinni var samið um skiptan hlut. Má segja að eins og staðan er núna hafi Anand allt að vinna. Hann hefur þegar náð að vinna skák og það nokkuð ör- ugglega, og hélt örugglega jafntefli í fjórðu skákinni. Má með sanni segja að hann virki afslappaðri en í Chennai og að sama skapi má skynja einhvern óróleika í Carl- sen og hefur hann t.d. komið með allt að því hrokafull og pirruð svör á blaðamannafulltrúum sem fara fram eftir hverja skák. Skákþing Garðabæjar er nú í fullum gangi. Tvíburabræðurnir Björn Hólm og Bárður Örn halda áfram að gera það gott og hafa náð góðum úrslitum en þeir brilleruðu algerlega í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Jón Kristinn Þorgeirs- son frá Skákfélagi Akureyrar sigr- aði örugglega á Íslandsmóti 15ára og yngri um síðustu helgi. Í u20 tók hann bronsið en Íslandsmeistara- titilinn tók Örn Leó Jóhannsson, sterkur skákmaður sem gjarnan mætti láta meira að sér kveða við æfingar og keppni. n Anand sterkur Bruce Campbell Leikarinn er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ash þó hann hafi leikið fjölda annarra hlutverka. X-Men-skólinn Skólinn heitir á ensku Xavier’s Institute for Higher Learning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.