Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Page 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 14.–17. nóvember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Barrymore tekur hlé frá kvikmyndum L eikkonan Drew Barrymore sagði nýverið í viðtali að hún hygðist eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni og muni þar af leiðandi leika minna. „Það er erfitt að vera til staðar fyr- ir börnin þegar maður fer í vinnuna áður en þau vakna og er kominn heim eftir að þau eru sofnuð,“ sagði hún í viðtali við Today. „Ég hef bara ekki áhuga á að lifa lífi mínu þannig þessa dagana.“ Drew á tvö börn með eiginmanni sínum, Will Koperman, Olive, sem er tveggja ára og Frankie sem er hálfs árs. „Kannski líður mér öðruvísi þegar þau eru orðin eldri. En einmitt núna þá held ég að ég muni leika í fáum kvikmyndum og með löngum pásum inn á milli. Uppeldi mitt var mjög óhefðbundið og ég hef áttað mig á því að ég vil alls ekki ala börnin mín upp eins.“ n helgadis@dv.is Laugardagur 15. nóvember Vill einbeita sér að börnunum Gullstöðin 11:50 Georgía - Pólland 13:30 Serbía - Danmörk 15:10 Þýskaland - Gíbraltar 16:50 Undankeppni EM 2016 (Austurríki - Rússland) B 19:00 Meistarad. Evr.u fréttaþ. 19:35 Undankeppni EM 2016 (Spánn - Hvíta Rússland) B 21:45 Makedónía - Slóvakía 23:25 UFC Countdown 00:10 NBA (Open Court 401) 01:00 NBA (NBA: One on One w/ Ahmad 13-14) 01:25 UFC Now 2014 02:15 UFC Countdown 03:00 UFC Live Events (UFC 180: Werdum vs Hunt) B 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (22:24) 18:50 Arrested Development 19:25 Modern Family (11:24) 19:50 Two and a Half Men (9:22) 20:15 Without a Trace (9:23) 21:00 The Mentalist (21:22) 21:40 Derek (1:8) 22:10 Fringe (8:22) 22:55 Suits (9:12) 23:40 The Tunnel (4:10) Glæný, bresk/frönsk spennu- þáttaröð sem byggðir eru á dönsku/sænsku þáttaröð- inni Brúin. 00:30 Without a Trace (9:23) 01:15 The Mentalist (21:22) 02:00 Derek (1:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 02:25 Fringe (8:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. 03:10 Tónlistarmyndb. Bravó 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla 08:15 Ávaxtakarfan - þættir 08:30 Svampur Sveinsson 08:55 Kai Lan 09:20 Ljóti andarunginn og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Villingarnir 10:50 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman: The Brave and bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi (8:30) 14:35 Sjálfstætt fólk (7:20) 15:15 Heimsókn (8:28) 15:45 Modern Family (5:24) 16:10 How I Met Your Mother 16:40 ET Weekend (9:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (365:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (14:50) 19:10 Mið-Ísland (8:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (16:24) 20:05 Stelpurnar (8:12) 20:30 Mandela: Long Walk to Freedom 7,1 Mögnuð mynd frá 2013 þar sem æisaga Nelsons Mandela er rakin en hér er hulunni svipt yngri árum Mandela, menntun hans, 27 ára fangelsun, og lokum að forsetatíð hans. Mandela var kjörinn forseti í fyrstu lýðræðis- legu forsetakosningum í Suður Afríku og hann spilaði veigamikinn þátt í að afnema aðskilnaðarstefnu landsins og byggja það upp að nýju. Nelson Mandela stóð andspænis einni mestu áskorun samtímans, hafði betur og færði íbúum Suður Afríku frelsið sem þeir höfðu svo lengi þráð. 22:50 Red 2 6,7 Hörkuspenanndi mynd með Bruce Willis, John Malcovich og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses safnar liði sínu aftur saman til að elta uppi týnt tæki sem tengist kjarnorkusprengju. Til að ná árangri þá þurfa þau að eiga við miskunnarlausa leigumorðingja og hryðju- verkamenn og valdasjúka embættismenn, sem allir vilja komast yfir vopnið ógurlega. 00:50 Centurion 6,4 Hasar og ævintýramynd frá 2010 með Michael Fassbender og Dom- inic West í aðalhlutverkum. 02:25 The Imaginarium of Doctor Parnassus 6,9 04:25 Chéri 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 The Talk 10:35 The Talk 11:20 The Talk 12:05 Dr.Phil 12:45 Dr.Phil 13:25 Red Band Society (5:13) 14:10 The Voice (13:26) 15:40 The Voice (14:26) 17:10 The Voice (15:26) 17:55 Extant (11:13) Glænýir spennuþættir úr smiðju Steven Spielberg. Geimfarinn Molly Watts, sem leikinn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. Fyrst um sinn reynir Molly að lifa eðlilegu lífi með fjölskyldu sinni en kemst þó fljótlega að því að hún kom barns- hafandi heim úr geimnum, þrátt fyrir einveruna. Eftir fremsta megni reynir hún að átta sig á hvað hafi gerst í sendiförinni en minnið er gloppótt og menn á æðri stöðum vilja hylma yfir dularfulla atburði sem tengjast leiðangri hennar í geimnum. Á meðan kraftar afkvæmisins aukast, kemst Molly að áætlunum Yasum- oto um ódauðleika sinn. Odin færir sig upp á skaftið varðandi trúnað og aðgengi að Ethan. 18:40 The Biggest Loser (18:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 19:25 The Biggest Loser (19:27) 20:10 Secret Street Crew (3:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 21:00 NYC 22 (11:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Kráareigandi gerist sekur um glæp sem verður að teljast í besta falli sjálfsvörn. 21:45 The Mob Doctor (4:13) 22:30 Vegas (12:21) 7,3 Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlut- verki. Sögusviðið er synda- borgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. Morð er framið og svo virðist sem utanbæjarmenn hafi verið að verki. 23:15 Dexter (11:12) 00:05 Unforgettable (8:13) 00:50 Scandal (3:22) 01:35 Fargo (7:10) 02:25 Hannibal (7:13) 03:10 The Tonight Show 03:55 The Tonight Show 04:40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (8:26) 07.05 Kalli og Lóla (26:26) 07.15 Tillý og vinir (36:52) 07.26 Kioka (1:78) 07.33 Pósturinn Páll (12:13) 07.48 Ólivía (38:52) 07.59 Músahús Mikka (4:26) 08.21 Hvolpasveitin (14:26) 08.44 Úmísúmí (3:15) 09.08 Kosmó (7:15) 09.21 Loppulúði, hvar ertu? 09.34 Kafteinn Karl (7:26) 09.47 Hrúturinn Hreinn (6:10) 09.54 Drekar: Knapar Birkieyjar 10.20 Fum og fát (4:20) 10.25 Útsvar (Mosfellsbær - Akureyri) e 11.25 Landinn 888 e 11.55 Orðbragð (1:6) e 12.25 Viðtalið (8) (Sauli Niinistö) e 12.50 Kiljan (7:28) e 13.30 Goðsögn í sinni grein: Margrét Indriðadóttir e 14.00 Konur í evrópskri lista- sögu (1:3) e 15.00 Afríka - Framtíðin e 15.55 Fjársjóður framtíðar II (5:6) (Innflytjendur og kynþáttahyggja) 888 e 16.25 Ástin grípur unglinginn 17.10 Táknmálsfréttir (76) 17.20 Franklín og vinir hans 17.42 Unnar og vinur (1:26) 18.05 Vasaljós (7:10) 18.30 Hraðfréttir (8:29) 888 e 18.54 Lottó (12:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar (5:8) (1984-1993) 20.40 Njósnakrakkar 5,4 (Spy Kids)Spennumynd fyrir alla fjölskylduna. Eplið fellur ekki langt frá eikinni í Cortez-fjölskyldunni og systkinin feta í fótspor foreldra sinna sem njósn- arar. Aðalhlutverk: Alexa PenaVega, Daryl Sabara og Antonio Banderas. Leik- stjóri: Robert Rodriguez. 22.10 Græna svæðið 6,9 (The Green Zone) Spennu- tryllir með Matt Damon í aðalhlutverki. Hermaður í bandaríska hernum tekur til sinna ráða þegar hann kemst að því að yfirmenn hans hafa önnur áform en almennum hermönnum er kunnugt um. Önnur hlutverk: Jason Isaacs og Greg Kinnear. Leikstjóri: Paul Greengrass. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Lewis – Rangsnúið réttlæti (Lewis) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufull- trúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Homeland er í miklu uppáhaldi hjá okkur hjón- unum. House of Cards voru líka flottir – þar áður var The Boss eða Kelsey Grammer eða hvað sem hann hét sem lék Frasier. Sem sagt pólitískar ref- skákir í miklu uppáhaldi.“ Einar Bárðarson athafnamaður Pólitískar refskákir Stöð 2 Sport 2 07:00 Skotland - Írland 11:40 West Ham - Aston Villa 13:20 Premier League World 13:50 Messan 15:10 Man. Utd. - Crystal Palace 16:50 Undankeppni EM 2016 (England - Slóvenía) B 19:00 Skotland - Írland 20:40 England - Slóvenía 22:20 QPR - Man. City Bíóstöðin 08:25 Notting Hill 10:25 Solitary Man 11:55 Clear History 13:35 Hope Springs 15:15 Notting Hill 17:20 Solitary Man 18:50 Clear History 20:30 Hope Springs 22:00 Our Idiot Brother 23:30 The Mechanic 01:05 Films to Keep You Awake 02:15 Our Idiot Brother Stöð 3 15:55 Welcome To the Family 16:15 Wipeout 17:00 Baby Daddy (10:21) 17:25 One Born Every Minute US 18:10 American Dad (6:20) 18:35 The Cleveland Show (19:22) 19:00 X-factor UK (23:34) 20:25 X-factor UK (24:34) 21:10 Raising Hope (16:22) 21:35 Ground Floor (7:10) 22:45 Revolution (9:20) 23:30 Strike back (9:10) 00:20 Allen Gregory (2:7) 00:45 The League (11:13) 01:10 Almost Human (11:13) 01:55 X-factor UK (23:34) 03:20 X-factor UK (24:34) 04:05 Raising Hope (16:22) 04:30 Ground Floor (7:10) 05:40 Revolution (9:20) 06:25 Strike back (9:10) Drew Barrymore Leikkonan varð fræg sjö ára fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni E.T. MYND REUTERS MYND EYÞÓR ÁRNASON Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Fáðu meira með netáskrift DV Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080 Tilboð 1 ✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði ✗ Aðeins 895 kr. mánuðurinn ✗ Fullur aðgangur að greinum og PDF-útgáfu DV Tilboð 2 ✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði ✗ Aðeins 495 kr. mánuðurinn fyrir fullan aðgang að greinum á DV.is Prentáskrift ✗ FRÍTT út mánuðinn Ef þú kaupir áskrift að prentútgáfu DV núna færðu hana frítt út mánuðinn. ✗ Ótakmarkaður aðgangur að vef DV ✗ Ótakmarkaður aðgangur að Suðurnesjavef DV ✗ Prentútgáfa DV aðgengileg á rafrænu formi ✗ Prentútgáfa DV send heim Vefáskrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.