Fréttablaðið - 17.05.2016, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 17.05.2016, Blaðsíða 19
fólk kynningarblað Af hverju fáum við sveppAsýkingAr? Algengt er að sveppasýking sé af völdum svepps af tegundinni Cand ida albicans en hann er til staðar í flestum einstaklingum. Hann er einkum að finna í munni, meltingarfærum og leggöngum og sumir eru einnig með hann á húð- inni. Þessi sveppur lifir á líkama okkar í jafnvægi við aðrar örverur eins og bakteríur og gerir okkur alla jafna ekkert mein. Ef eitt- hvað fer úrskeiðis í þessu jafnvægi getum við fengið sveppasýkingar einhvers staðar á líkamanum. Sveppasýkingar af völdum candida eru algengastar í munni (þruska), leggöngum og vélinda en þær geta komið nánast hvar sem er og fjölmargir kljást við svona sýkingar á fótum og milli tánna. sveppAsýkingAr vegnA sýklAlyfjAnotkunAr Mikil notkun breiðvirkra sýkla- lyfja eykur tíðni sveppasýkinga og einnig eru einstaklingar með skert ónæmiskerfi viðkvæmari fyrir þeim. Sýklalyfjameðferð getur breytt hlutfalli milli eðli- legu örveruflórunnar og annarr- ar með því að bæla niður vöxt baktería og eiga sveppasýking- ar því auðveldara með að festa sig í sessi. sveppAsýkingAr og sundferðir Sennilega eru sveppasýkingar í leggöngum og kringum kynfær- in einna algengastar hjá konum. Ef húðin er þrútin og aum og þú finnur stundum fyrir kláða, er sveppasýking líklega ástæðan. Ástæðurnar geta verið marg- víslegar og oftar en ekki teng- ist það setu í heitum pottum eða sýklalyfjanotkun. Þá er gott að spreyja Topida á sýkta svæðið sem gerir það mjög þægilegt í notkun en nú þegar eru fjöl- margar konur sem ganga með Topida-sprey í sundtöskunni sinni að staðaldri. Þurrkur í leggöngum Helga Torfadóttir hefur verið að kljást við þurrk í slímhúð- inni eftir að hafa gengið í gegn- um erfiða krabbameinsmeðferð en hún hafði þetta að segja: „Ég get hiklaust mælt með Topida In- timate Hygiene Spray. Þetta er al- gjör snilld í úðaformi, sérstaklega vegna skjótrar virkni. Ég fann mun á mér um leið og ég hóf notk- un og hefði viljað að þetta sprey hefði verið komið fyrr á markað hérlendis.“ fótsveppir Topida frá Salcura hefur ekki síður reynst vel hjá íþróttafólki og öðrum sem kljást við fótsveppi. Þar sem það virkar róandi á húð, dregur úr bólgu, er sveppadrep- andi og minnkar kláða, getur við- varandi notkun gert líkaman- um kleift að byggja upp heilbrigða bakteríu- f lóru og jafna PH- gildið, sem kemur í veg fyrir að svepp- urinn nái að fjölga sér á ný. Ólíkt krem- um og öðru s l í k u er ekkert mál að spreyja Topida á sýkta svæðið sem gerir það mjög þægilegt í notkun og þar sem um náttúrulega húðmeðferð er að ræða, má nota það eins oft og þurfa þykir. topidA – náttúruleg lAusn fyrir AllA Virku innhaldsefnin í Topida- spreyinu eru: Hafþyrniolía (Sea Buckthorn), manukaolía og kanil- olía – til að draga úr einkennum og svo eru hvítlauksolía, timjan- olía og fennelolía til að viðhalda vörninni. Topida inniheldur engin para- ben, kortísón, alkóhól, sýklalyf né kemísk efni. Sölustaðir: Flest apótek og heilsu- búðir. Þetta er algjör snilld í úðaformi, sérstaklega vegna skjótrar virkni en ég fann mun á mér um leið og ég hóf notkun. Helga Torfadóttir 1 7 . m a í 2 0 1 6 Þ R I Ð J U D a G U R sveppAsýking og sundferðir Artasan kynnir Topida Intimate Hygiene Spray er notað á svæði sem sýkt eru af sveppum eða þrusku og valda pirringi, særindum eða kláða. Uppistaðan eru náttúrulegar olíur og jurtir og er það án kemískra efna og parabena. Það má því nota eftir þörfum, hvar og hvenær sem er og er afskaplega þægilegt í notkun. Helga Torfadóttir upplifði þurrk í slímhúð eftir krabbameinsmeðferð. Hún fann mun á sér um leið og hún fór að nota Topida. 1 7 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 7 2 -0 A F 4 1 9 7 2 -0 9 B 8 1 9 7 2 -0 8 7 C 1 9 7 2 -0 7 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 1 6 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.