Fréttablaðið - 17.05.2016, Blaðsíða 59
ROKKA
Rokka er hannyrðadeild Fjarðarkaupa. Þar finnur þú fjölbreytt úrval af garni
og prjónavörum. Reynslumikið starfsfólk veitir aðstoð og ráðleggingar.
Við tryggjum þér gæði, úrval og góða þjónustu.
Verið velkomin í Fjarðarkaup
Garn og lopi • Gott úrval prjónabóka • Persónuleg aðstoð
OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30
föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
VIÐ ERUM
VERSLUN
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 31Þ R i ð J U D A G U R 1 7 . m A í 2 0 1 6
Vanessa Seward
Saint Laur
ent
Aquilano.Rimondi
Tölvuleikjarisinn Nintendo ætlar
að hefja innreið sína í heim kvik-
myndanna með látum, en þetta
tilkynnti forstjóri og forseti fyrir-
tækisins, Tatsumi Kimishima.
Þetta þýðir væntanlega að við
gætum fengið að sjá ævintýri Mario
og Zeldu og fleiri þekktra karaktera
úr heimi Nintendo-tölvuleikjanna
á hvíta tjaldinu.
Kimishima hefur einnig afhjúpað
vonir sínar um að Nintendo muni
sjálft sjá um framleiðslu á öllum
þessum kvikmyndaverkefnum sem
fyrirtækið stefnir á að ráðast í.
„Við viljum gera eins mikið sjálf
og við mögulega getum,“ segir hann
í samtali við japanska dagblaðið
The Asahi Shimbun.
„Á þessu stigi málsins get ég ekki
fullyrt hvort þetta verði Mario – en
ég get fullyrt að við munum gera
myndir um karaktera sem fólk
þekkir vel.“ Hann segist einnig
vona að fyrirtækið muni geta gefið
út kvikmyndir í fullri lengd á næstu
fimm árunum og það sé mjög líklegt
að um verði að ræða teiknimyndir.
Hann segir það af og frá að Nin-
tendo muni taka þátt í að búa til
leiknar kvikmyndir og nefnir þar
sem dæmi hina stórkostlega mis-
heppnuðu kvikmynd Super Mario
Bros frá 1993.
Nintendo hefur áður sent frá
sér teiknimyndir en út hafa komið
myndir í fullri lengd byggðar á Poké-
mon-leikjunum og -sjónvarpsþátt-
unum. – sþh
Nintendo ætlar sér að gera kvikmyndir
Kelly Bensimon úr The Real House
wives of New York City mun líklega
vera meðal fjölmargra aðdáenda Mario
sem fagna þessum fréttum.
NoRdiCpHoToS/GeTTY
Trendið
Nú er það
silfrað!
isabel Marant
ÞeTTa Þýðir væNT-
aNlega að við
gæTum feNgið að sjá æviN-
Týri mario og Zeldu og
fleiri ÞekkTra karakTera
úr heimi NiNTeNdo-Tölvu-
leikjaNNa á hvíTa TjaldiNu.
1
7
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
7
2
-1
9
C
4
1
9
7
2
-1
8
8
8
1
9
7
2
-1
7
4
C
1
9
7
2
-1
6
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
1
6
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K