Fréttablaðið - 17.05.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.05.2016, Blaðsíða 44
Þessi hafragrautur er góður í morgunsárið þegar lítill tími er til að gera og græja einhvern morg- unmat meistaranna. Best er að gera hann kvöldið áður og ekki þarf að elda hann. Sniðugt er að setja hann í litla glerkrukku sem auðvelt er að grípa með sér. 1 bolli haframjöl ½ bolli bláber, stöppuð 2 msk. chiafræ 1 tsk. vanilludropar 1 msk. hunang 1 tsk. sítrónubörkur (aukalega til að setja ofan á) Klípa af salti ½ bolli grísk jógúrt ¾ bollar möndlumjólk Stappið bláberin í stórri skál, bætið við grískri jógúrt og möndlu mjólk og blandið saman. Bætið við öllu hinu og blandið vel saman. Setjið í lokaða glerkrukku og geymið í ís- skáp yfir nótt. Gott er að bæta við múslí, sítrónuberki og/eða bláberj- um áður en grauturinn er borðaður. Hollur og góður morgunmatur Augnförðun getur verið af ýmsum toga og förðunarfræðingar eru ávallt að reyna að finna upp á ein- hverju nýju. Það nýjasta er líklega „bubble eyeliner“ eða ójöfn augn- lína með nokkrum bogum. Þetta nýstárlega útlit sást á Insta gram nýverið. Var það hin sjálflærða förðunardama og YouTube-áhuga- kona Jenny Gonzalez sem kom trendinu af stað með því að birta myndband á YouTube um hvernig hægt væri að ná þessu sérstaka út- liti. Myndbandinu hefur nú verið deilt víða og verið skoðað um 500 þúsund sinnum. Jenny dýfir augnlínupensli í gel-eyeliner og þrýstir honum svo að efra augnlokinu til að búa til nokkra hálfmánalaga bletti í röð. Nýtt förðunartrend? Selena Gomez er nú á tónleika- ferðalagi sem ber yfirskriftina Revival. Þar kemur hún fram í þröngum samfestingum sem sýna allt. Þessi 23 ára gamla söngkona sagði í nýlegu viðtali frá því hvern- ig hún heldur sér í góðu formi. „Ég fékk mér í fyrsta sinn einka- þjálfara á síðasta ári,“ segir hún en fyrir tónleikaferðalagið æfði hún á hverjum degi til að vinna upp þol, enda þarf mikið úthald í eina tón- leika þar sem Selena bæði syngur og dansar í langan tíma. Meðal líkamsræktarinnar sem Selena stundaði má nefna Pilates, SoulCycle og jóga af ýmsu tagi. „Ég vildi blanda mörgu saman því ég á það til að verða leið á líkams- rækt.“ Selena leggur líka mikla áherslu á að drekka vatn. „Ég er alltaf með vatnsflöskur úti um allt, meira að segja á baðherberginu, því ég gleymi svo oft að drekka.“ Hún er einnig með safavél og mælir með því að blanda gulrótum, engifer og selleríi saman. Æfingaplan Selenu Fæst í verslunum lyFju Bubble-eyeliner. Selena Gomez. Útlit oG feGurð Kynningarblað 17. maí 20168 1 7 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 7 2 -1 E B 4 1 9 7 2 -1 D 7 8 1 9 7 2 -1 C 3 C 1 9 7 2 -1 B 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 1 6 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.