Feykir


Feykir - 30.08.2007, Blaðsíða 3

Feykir - 30.08.2007, Blaðsíða 3
32/2007 Feykfr 3 Pöntuðu sérútbúinn Patrol Nýr björgunarsveitar- bill á Hofsósi Stjórnarfólk i Gretti við nýja bilinnn frá vinstri: Eirikur Arnarson, Bjarni K. Kristjánsson, Þorsteinn Axelsson, Jón Einar og Rán Sturlaugsdóttir. Mynd ÖÞ: I síðustu viku fékk björgunarsveitin Grettir á Hofsósi afhenta nýja og fullbúna bifreið af gerðinni Nissan Patrol sem sveitin keypti fyrr á þessu ári. Einnig fékk sveitin afhenta peningagjöf, tæpar hundrað þúsund krónur frá fólki sem hélt ættarmót á Hofsósi fyrr í sumar. Ættarmótið héldu niðjar hjónanna Guðmundar Jó- hannssonar og Rósu Sigurð- ardóttur sem bjuggu á Bakka í Austur-Fljótum árin 1906- 1918. Sagði Sigurbjðrg Björg- vinsdóttir sem hafði orð fjrir hópnum við þetta tækifæri, að afkomendurnir sem undir- bjuggu ættarmótið hefðu ákveðið að allur ágóði af því skildi renna til björgunar- sveitarinnar Grettis. Með þ\'í vildu þau vekja fólk til umhugsunar um hversu slík starfsemi sem unnin er af áhugasömum einstaklingum er mikilvæg á ögurstundu. Einnig vekja athygli á að hægt sé að sp’rkja björgunarsveitirlandsins nieð tleiru en að kaupa flugelda um áramót. Ekki er að efa að þessir peningar koma í góðar þarfir þar sem björgunarsveitin er að undirbúa fjáröflun vegna kaupanna á nýja bílnuni. Jón Einar Kjartansson formaður Grettis sagði að bíllinn kostaði 8.5 miljónir eftir talsvert miklar breytingarogkaupáaukabúnaði sem búið er að setja í hann, þá er einnig búið að fella niður af kaupverðinu tolla og virðis- aukaskatt. Breytingarnar felast m.a. í upphækkun en búnaðurinn eru talstöðvar, aukaljós, sírenur, gjallarhom og auk þess sjúkrabúnaður. Þessi bíll er hrein viðbót hjá sveitinni, fýmir átti hún Land Rover, Gretti 1. Jón lét þess getið að Nissaninn væri ein af níu samskonar biffeiðum sem björgunarsveitir víðsvegar um land hefðu verið að kaupa í vetur.en þessi tegund nyti vinsælda til slíkra hluta um þessar mundir. ÖÞ: SAH afurðir ehf. Leiðrétting Ritstjóra varð það á í frétt í síðustu viku að nefna SAH afurðir ehf. SAH afurðastoð i Ekki nóg með það heldur þurrkaðist út eitt „fimm“ og því kom fram að slátrað hefði verið 50 lömbum fyrsta daginn en hið rétta í málinu er að slátrað var 550 lömbum. Biðst ritstjóri afsökunar á þessurn leiðréttist það hér með. mistökum. Til gamans má geta að í dag er búið að fella á þriðja þúsund lömb og niunu lömbin halda áfram að þagna hjá SAH afurðum ehf. fram eftir hausti. UMF. TINDASTÓLL 100 ÁRA Ungtfólk á öllum aldri í svaka stuði! ÞingSSN V_________________ Menningarsamningur undirritaður Aðalfundur Menningarráðs Norðurlands vestra var haldinn að Húnavöllum 24. ágúst. Blönduósbær óskar eftir nafni Nýja torgið? Bæjarstjórn Blönduóss- bæjar óskar á heimasíðu bæjarins eftir tillögum íbúa Blönduóssbæjar um nafn á nýja torgið/planið við Húnabraut. Tillögum að nafni skal skilað á bæjarskrifstofú Blönduóssbæjar á skrifstofutíma. Einnig má senda tillögurnar á netfangið: sumarafl@blonduos.is. Tillögum skal skilað inn fyrir 4. september n.k. en nafn verður valið á fyrirhuguðum fundi bæjarstjórnar þann 11. september n.k. Feykir stingur upp á nafninu Nýja torgið. Við það tækifæri undir- rituðu þau sveitarfélög sem aðild eiga að menningar- samningi Norðurlands vestra, samstarfssamning sín á milli ummenningarmál. Formlegur samstarfssamningur sveitar- félaganna er gerður í kjölfar menningarsamnings við ríkið en sá samningur var undirritaður l. maí sl. Á Ólafsfirði 16. júlí2007 Horft í hávestur yfir kirkjugardinn og suðurhluta bæjarins. Við rætur Ósbrekkufjaiis sést munni Hédinsfjarðargangna. Göngin frá Ólafsfirði í Héðinsfjörð verða 6.9 km að lengd, en þaðan til Siglufjarðar 3.7 km. Um þessar mundir er búið að sprengja oggrafa um 4 km. Mynd og texti: hing Landslagsráðgjöf á Noráurlandi Við bjóðum þér ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts, sem útfærir hugmyndir þínar. Pantaðu tíma í síma 585 5000 GÆOAKERH www.bmvalla.is V/Súluveg 600 Akureyri Sími: 585 5000 www.bmvalla.is fc „ jj

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.