Feykir


Feykir - 27.11.2008, Blaðsíða 3

Feykir - 27.11.2008, Blaðsíða 3
3 Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra Nauðsyn að stofnaðar séu almannaheillanefndir Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra beinir þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, að þau dragi ekki úr grunnþjónustu né fresti fyrirhuguðum framkvæmdum á þeim erfiðu b'mum sem nú fara í hönd. Sveitarfélögin séu hluti af unni skipti því gífurlega miklu „hinu opinbera11 í landinu og máli í þeim efnahagsþreng- aðgerðir þeirra í efnahagskrepp- ingum sem þjóðin sé í . Stóra ísbjarnamálið Þverárfjallsbjöminn með búsetu við Aðalgötuna Náttúrustofa Norðurlands sem hann var stoppaður vestra tók sl. fimmtudag á upp. móti Þverárfjallsbirninum Formleg móttaka átti þegar hann lagði leið sína sér stað 20. nóvember að aftur f Skagafjörðinn eftir viðstöddum sveitarstjórn, stutta dvöl á Akureyri, þar fulltrúum Umhverfisstofnunar, Hugsanlega sé hægt að fara í ýmis viðhaldsverkefni sem eru mannaflsffek en þurfi ekki mikla skipulagsvinnu. Þá vekur Vinnumarkaðsráð N.v. athygli á nauðsyn þess að stofhaðar séu almannaheilla- nefndir í sveitarfélögunum sem hittast reglulega, miðla upplýsin- gum, fara yfir stöðuna og koma upplýsingum til sveitarstjóm- anna. uppstoppurum, lögreglu, skyttum, björgunarsveitarfólki, heimilisfólkinu á Hrauni og öðrum sem komu að hvíta- bjarnarævintýrum sumarsins. Sama dag veittu Blönduósingar viðtöku birnunni sem felld var við Hraun en hún mun eiga aðsetur á Hafíssetrinu á Blönduósi. Þann 29. nóvember n.k. daginn sem kveikt verður á jólatrénu, verður opið hús hjá náttúrustofunni og gefst bæjarbúum þá tækifæri til að kíkja á bjössa. Hefst þá formlega sýning á birninum en hann kemur tO með að vera tO sýnis í húsnæði náttúrustofunnar næstu árin. Spurning hvort þau skötuhjúin geti ekki heitið Stebbi og Steina í höfuðið á Stefáni Vagni og Þorsteini Sæmundssyni. Skagfirski hópurinn ásamtSigurlaugu Vordisi. Norðurland vestra_____ Flottir krakkar Stelpurnar í félagsmið- stöðinni Friði sem tóku þátt í Stílnum keppni í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun, náðu þeim frábæra árangri að sigra förðunarkeppnina. Keppt var í Kópavogi um helgina. Þá sigraði Sveinn Rúnar Gunnarsson í rímnaflæði- keppni Samfés sem haldin var á föstudagskvöldið. Það má með sanni segja að við á Norðurlandi vestra eigum frábært ungt fólk en félagsmiðstöðin Óríon á Hvammstanga náði mjög góðum árangri í fatahönnun- inni og lentu í 5. sæti. Keppendur fyrir hönd Óríons, voru Inga Hrund Daníelsdóttir, Linda Þorleifs- dóttir, Benjamín Páll Gíslason og Ástrós Kristjánsdóttir. Þau hönnuðu kjól með áföstum niðursuðudósalokum og sáu um Body-Paint og hárgreiðslu. HSalnahúsinu 1l..DESi.KjAJ Benedikt S. Lafleui ■ r m w kynnir bók sína um talnaspeki • k9r~~ ~ ■»?,* (Íía f Vi'Vvr^’ 00) breyður a leilt með heimamonnum í laufléttri dagskra LfevniaesluMmæliHaisvæðið BhfliaiebunDtallellarimenmgaii ftðqanguHohevDis Myndlistarsýning Benedikts S. Lafleur í Safnahúsinu Opnun laugard. 29. nóv. kl. 14 Opið daglega frá kl. 13-17 Upplýsingar í s: 772 1640

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.