Feykir


Feykir - 27.11.2008, Blaðsíða 13

Feykir - 27.11.2008, Blaðsíða 13
í UPPSKRIFTIR ofa Botnan 4egg 175 gr. sykur 50 gr. hveiti 50 gr. kartöfiumjöl Ví tsk lyftiduft Egg og sykur þeytt vel saman, þunefnunum blandað saman við. Sett í tvö 22cm hringform og bak-að við 200°C í ca. 15-20 mín. Á milli botnanna: 2 pelar rjómi þeyttur 3 bananar 70 gr. súkkulaðispænir Krem ofan á: 100 gr. smjörlíki 100 gr. flórsykur legg 150 gr. suðusúkkulaði V2 tsk. vanilludropar Skreytt með þeyttum rjóma og kokteilbeijum. Smjörlíki og flór- sykur þeytt vel saman, egg og vanilludropum bætt út í, súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og sett út í síðast. Þegar ég geri þessa tertu fyrir jólaboðið þá tvöfalda ég hana alla og baka botnana í ofnskúffu. Njótið vel! *■ ★* 4 *★ * ★ Kærleikskúlan verðurtil sölu í Blóma- og gjafabúðinni frá 5. des. - 19. des. Kærleikskúlan er eftir íslenska listamenn og ií ár er það Gjömingaklúbburinn sem hannaði kúluna JÓLASKREYTINGAR OG GJAFAVARA í ÚRVALl! Laugard. 29. nóv. Kaffi. te og piparkökur í boði opið til kl. 18.00 I. sunnudag í aðventu er opið frá kl. 10 Aðaícjötu 6, s: 455 5544 VERIÐ VELKOMIN 'BIÖ'NVUÓS ______________ Jólahlaðborð á Vottinum og pönnunni Jndverskur og íslenskur Jólahlaðborð 6. desember á Vottinum og Vönnuni og 13. desember í Télagsheimili 'Blönduóss. Skötuhlaðborð 23. des. Minnum á rétt dagsins í hádeginu alla virka daga og tilboð um helgar. Sími 4S3 S060 POTTURINN, OG ~ PRNfo Jólahlaðborð 13. des. Torréttir: Graflax, reyktur lax, síld, laxapaté, lúðupaté og sveitapaté. Heit lifrakœfa með sveppum og beikoni. Rúgbrauð og ristað brauð. Kjötréttir: Purusteik, kalkúnn, hangkikjöt, hamborgarhryggur, Pastarami piparskinka, reykt jólaskinka, lambalœri. Meðlœti: Rauðvínssósa, jólasalat, eplasalat, tómata- og lauksalat, grœnar baunir, rauðkál, rauðröfur, hvítar kartöflur íjafhing, sykurbrúnaðar kartöflur og kartöflusalat. Vesert: Ris a la Mande, súkkulaðimusse, kaffi og konfekt. Verð: 4-9&o,- á mann. Jólamatseðill 2008 Torréttur: Grillaður kjúklingur „satay ” með lauk, papriku, tómötum og tamarindsósu Aðalréttur: Tandoori lambafille með kartöflum, salati, myntusósu og naanbrauði Vesert: Mangoís með hunangi ogjarðaberi kajfi og konfekt. Verð: 4-68or á mann. Torréttur: Graflax með graflaxsósu og ristuðu brauði. Aðalréttur: Fyllt Kjúklingabringa með hnetum, sœtum kartöflum, hrísgrjónum og rjómalagaðri tómatasósu. Vesert: Súkkulaði musse, kajfi og konfekt. Verð: 4-480,- á mann. Sími 4S3 so6o ::: info@potturinn.is 14. maí árið 1958 steig Geirmundur Valtýsson fyrst á svið til að leika fyrir dansi. l//p'l/l/ltf''Í/ Hann hefur því staðið If' pylf ’ á sviðinu í hálfa öld & svioiNU I 5Q ár| ogerennað. Af þessu tilefni voru haldnir veglegir tónleikar í íþróttahöllini á Sauðárkróki í vor, sem eru væntanlegir á hljóð og mynddiskum í veglegum umbúðum. Mynddiskurinn hefur einnig að geyma 45 mínútna heimildamynd um Geirmund; bóndann, hljómsveitarstjórann, tónskáldið og fjármálastjórann. Gísli Sigurgeirsson, • - :■ kvikmyndageróarmaóur, gerói myndina. Hausthretin hafa tafió fyrir útgáfunni, en diskarmr eru væntanlegir á markað fyrstu dagana í desember. Góóa skemmtun! If^jELGA MÖLLER : INGUNN KRISTJÁNSDÓTTIR : JOHANN IVIÁR JÓHANNSSON VALTY: I;OSKAR PÉTURSSON SVANA BERGLIND : KARLAKÓRINN HEIMIR : RÖKKURKÓRINN : KÓR SAUÐÁRKRÓKSKIRKJU MAGNLIS KJARTANSSON

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.