Feykir


Feykir - 05.03.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 05.03.2009, Blaðsíða 12
Krakkarnir frá Skgaströnd skemmtu sér vel Vetrarleikar í Tindastól______ Snjóraftið slo í gegn Óhætt er að segja að Vetrarleikar í Tindastól hafi tekist vel um síðustu helgi en sólskinsblíða og góða skapið var allsráðandi alla helgina. Pálína Ósk Hraundal verkefnisstjóri leikanna var hæstánægð með þátttöku en hátt í þrjúhundruð manns voru í fjallinu á laugardeginum. Fólk kom viða að þótt flestir hafi komið úr næsta nágrenni þ.e. Sauðárkróki, Blönduósi og Skagaströnd. Snjóraft bátarnir voru vinsælir og ungir sem fullorðnir þeyttust með þeim niður brekkurnar. FjaUatívólið sló í gegn og rauðir, gulir, grænir og bláir hópar skokkuðu á milli brauta. Blaðamaður náði tali af Andra, Hauki, Gunnari og Þórdísi sem ætluðu rétt að bregða sér í hádegismat og ætluðu svo strax aftur í íjörið. -Það er búið að vera rosa gaman. Það var skemmtilegast í bátnum að fara í snjóraft. Við fórum rosa hratt og næstum því út af brautinni. Við fórum líka á tuðru og svo var líka gaman að fara upp á topp og að búa til mynd með kókinu í snjónum. Við ætlum í bátinn aftur á eftir þegar við erum búin að borða, sögðu þessir hressu krakkar og voru ákeðin að koma aftur strax um næstu helgi. LÍlW Kátir krakkar á Vetrarleikum. Andri Snær Ásmundsson, HaukurSteinn Ragnarsson, Gunnar ValurJónsson og Þórdís Stella Jónsdóttir. Viggó Jónsson staðarhaldari og Pálína Hraunberg verkefnisstjóri. Einn á hvolfi. Hver hefur sinn... að draga. ODYR HEIMILISTÆKI I EINFOLD, TRAUST OG ENDINGARGOÐ TÆKI, I BARKAÞURRKARI Euroltn« T3048 Einfdldur 6kg ÞURRKARI mrí btikA,2 hlt Jtllgum og gjlvjnnerjðr I tromlu. Orkunýtlng C. 85sm FRYSTISKÁPUR Scancool SfSIOO 8Ssm og 85 litrj fRYSTISKÁPUR m«0 4 ikúffum og 6kg fryttlgotu 8 töUrhnng. Orkunýting A. M4I (hrbrd): 8Sx50.4xS1.4sm. TILBOÐ 49.995 FULLTVERÐ 64.995 49.995 FJLLTVERÐ 56.995 60sm ELDAVÉL lOOOsn ÞVOTTAVÉL UPPÞVOTTAVÉL Eurollnc EU1628 Eurohne WMEIOOO 60sm EIDAVEL 4n bUsturs meö 4 steyptum hellum. 5kg ÞVOTTA VÉL meö 500 og 1000 snúnlnge vindmgu, 58 Utre ofni sem euOvelt er eO þrtfe. yfir og undtr 30-90" hrtestriN. 30tm hurOeropnun. ulUrkerfi. skol hrn. gnilL geymtluskúffu og bernelerstngu 4 stoppi og hreökerfl. Þvotthjef m A, orkunýtni A og ofnhurð. M4I (hxbxdk 85-90x60x60 sm. vlndutuefnl C M4I (bxhxdý. 60x85x60sm. Euroltne TK4043 BerkxUus 6kg ÞURRKARI með krumpuvörn og bameðryggi. Orkunýting C Beko DUN1300 60sm UPPÞVOTTAVEL með 3 kerfum. skoktn. 50" og 60". Forpvottur VktnsfUeðivðm. Þurrkxr með hitx fr4 elementum L*tur vttj ef gljkefni vjnurÞvottxhjefni A. Orkunýtni A. Þurrkgetx B. Ut4nm4l(hxbxd): 82x60x55sm 59.995 FULLTVERÐ 69.995 64.995 FULLTVERÐ 74.995 TILBOÐ 69.995 FULLTVERÐ 79.995 TILBOÐ 74.995 FULLTVERÐ 84.995 144sm KÆLIR/FRYSTIR Scxncool SKF220 144sm KALISKAPUR með frysti og 5 glerhiRum I kjeli. 167 litra luellr og 45 lltra frystlr. Orkunýtnl A. M4I (hxbxd): 144iS5x60sm. TILBOÐ 74.995 FULLTVERÐ 79.995 186sm KÆLIR/ FRYSTIR EuroUneC340 186sm KALISKAPUR með frystL 214 Utra kaeli, 90 litra frysti og glerhlllum. Orkunýtlng A. M4I (hxbxd) 186.5x59.5x60sm. TILBOÐ 89.995 FULLTVERÐ 99.995

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.