Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 23
Manntalið 1950
21*
7. yfirlit. Hjúskaparhlutföll einstaklinga eldri en 20 ára á ýmsum timum.
Proportional distribution of persons above 20 years of age by marital status.
Af 3 000 körlum yfir tvítugt voru Af 1000 konum yfir tvítugt voru
per 1000 males above 20 ycars per 1000 females above 20 years
3 S ÍT "O
? a .2 S § « 3 * O .* k c ekklar tvidotcec 2 íí o 2 o 1 M
1- ’Sj 'O 'C $ *o <2 > -o ^ c S u 5 WJ “O u 2 1 QQ 3 s 9 >4 9 % 'O 'C *o te 1 giftar ekkjur 6kildar ’S a S
1801 300 637 63 1 000 366 ... 473 161 1 000
1840 340 575 85 1 000 371 476 153 1 000
1860 379 548 66 7 1 000 387 465 141 7 1 000
1880 436 482 73 9 1 000 441 399 152 8 1 000
1901 386 535 72 7 1 000 395 447 151 7 1 000
1910 376 544 70 10 1 000 387 460 144 9 1 000
1920 384 541 66 9 1 000 383 473 135 9 1 000
1930 397 530 62 11 1 000 368 487 134 11 1 000
1940 405 521 57 17 1 000 358 495 129 18 1 000
1950 324 50 563 47 16 1 000 270 46 551 112 21 1 000
upp í 563 við manntalið 1950. Hlutfallstala giftra kvenna liefur líka hækkað óvenju-
mikið síðasta áratuginn, eða úr 495 upp í 551. Á sama tíma hefur hlutfallstala ógiftra
lækkað mikið og ekkjufólks einnig töluvert.
D. Fæðingarstaður og flutningar.
Birthplace and migration.
1 töflu VI (bls. 34—51) er sýnd skipting landsbúa í hverjum kaup-
stað og hverri sýslu eftir fæðingarstað, sundurliðað í kaupstaði, sýslur
og útlönd. í töflunni sundurliðast fæðingarstaðirnir einnig í einstaka kaupstaði og
einstakar sýslur, og innan þeirra í kauptún og sveitir, en í töflu VIII (bls. 56) er
sýnt, livernig fæðingarstaðir þeirra, sem fæddir eru erlendis, skiptast á einstök lönd.
Samdráttur úr töflu VI er í 8. yfirliti, þar sem skiptingin er einnig sýnd með
lilutfallstölum.
Af þeim 143 973 manns, sem taldir voru til heimilis á íslandi við manntalið
1950, töldust 140 965 fæddir á tilgreindum stað innanlands, 2 696 fæddir utanlands,
en 312 tilgreindu engan fæðingarstað. Flestir af þessum síðast töldu munu þó
fæddir innanlands.
1. Fæddir erlendis.
Persons born abroad.
Af hverjum 1 000 manns búsettum hér á landi 1950 hafa 19 verið fæddir
erlendÍ6. Er það töluvert hærra hlutfall en við manntalið 1940. Þá voru hér bú-
settir aðeins 1 562 menn, sem fæddir voru erlendis, eða 13 af þúsundi.
Af þeim 2 696 manns við manntalið 1950, sem fæddir voru erlendis, voru
1 154 karlar og 1 542 konur. Eru konurnar þannig töluvert fjölmennari. Eftir-
1) Að meðtöldmu skildum að borði og sæng including legally teparated peraons.