Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 61
Manntalið 1950
59*
skóla eða menntaskóla, hins vegar alls konar sérfræðipróf, sem ýmist eru beint
skilyrði til vissra starfa eða gera menn að minnsta kosti færari um að gegna þeim.
Þó var ekki ætlazt til, að talin væru próf eftir stutt námskeið, heldur aðeins þau,
sem minnst þarf til 6 mánaða fullt nám, bóklegt eða verklegt. Ef um fleiri en eitt
próf væri að ræða á sama sviði (t. d. gagnfræðapróf og stúdentspróf eða sveins-
próf í iðngrein og húsameistarapróf frá háskóla) skyldi aðeins tilgreina hið liæsta.
Ef próf væri tekið erlendis, skyldi líka tilgreina landið.
1. Framhaldsnám eftir barnaskólanám.
Secondary education.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af öllum þeim, sem voru 15 ára eða eldr1
við manntalið 1950, höfðu þá lokið einliverju almennu prófi umfrarn barnapróf
eða sérfræðiprófi án undangengins almenns prófs:
Karlar Konur Saratals Hlutfallstölur percentages
males females iotal Ka. Ko. Alls
Almenn próf general secondary schools 11 563 9 017 20 580 23,3 18,0 20,7
Sérfræðipróf aðeins vocational schools only .... 8 450 5 204 13 654 17,1 10,4 13,7
Engin próf tilgreind no secondary schools reported 29 499 35 882 65 381 59,6 71,6 65,6
Mannfjöldi 15 ára og þ. y. populalion 15 years old and over 49 512 50 103 99 615 100,0 100,0 100,0
Vel má vera, að sumir, sem tilgreint hafa sérfræðipróf, en ekkert almennt
próf, hafi þó haft eitthvert slíkt próf, en sleppt að geta þess, þar eð þeir liafa talið
21. yfirlit. Hlutfallsleg skipting mannfjöldans yfir 15 ára eftir prófum umfram
barnapróf og eftir aldursflokkum og þéttbýli.
Proportional distribution of population 15 years old and over by number of gradu-
ates from secondary schools, for age groups and urban and rural areas.
Karlar males Konur females
Almenn próf general secondar)- schools Sérfræðipróf að- eins vocational schools only Engin próf tilgr. no secondary schools reported ■3 .2 1 1 tn h 0, i 1 < <Ó s 'P C *5 l | s cn 'S <•4 'S * 0 T3 •a.a K 1 | I m
Aldur age groups 29,9 34.1 29,7 22,6 17.1 1,3 13,7 68,8 52,2 100,0 100,0 30,9 32,7 3,6 17,6 65,5 100,0 100,0
20—24 49,7
25—34 „ 21,1 49,2 100,0 23,3 15,2 61,5 100,0
35—44 n 22.5 21.6 54!9 61,3 100,0 100,0 16,4 10,7 11,3 8,9 72.3 80.4 100,0 100,0
45—54 „
55—64 ” 13,1 8,6 18,2 68,7 100,0 7,4 7,5 85,1 100,0
14,3 77,1 100,0 2,9 4,9 92,2 100,0
Heimili domicile Reykjavík the capital Kaupstaðir toivns Kauptún urban villages Alls 23.3 29,1 24,5 20.3 16.4 17,1 24,4 18,0 13,0 8,6 59.6 46.5 57.5 66.7 75,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 18,0 22,0 20,7 15,2 10,1 10,4 12,3 7,1 8,5 10,8 71.6 65.7 72.2 76.3 79,1 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Alls 23,3 17,1 59,6 100,0 18,0 10,4 71,6 100,0