Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 57
Manntalið 1950
55*
Reykjavík ...................,748 eða 3,2% af atvinnufólki
Kaupstaðir .......................... 1 200 „ 9,5 „ „ „
Kauptún ............................. 1 277 „ 20,2 „ „ „
Sveitir ............................. 3 035 „ 14,2 „ „ „
Samtals 6 260 eða 9,8% af atvinnufólki
í manntalsskýrslunum 1950 var sums staðar tilgreind aukaatvinna fólks, sem
ekki liafði neina aðalatvinnu. Eru það húsmæður og dætur og annað vandafólk,
sem vinnur að heimilisstörfum, og börn og annað skyldulið á framfæri einstakra
niaiina, svo og fólk, sem lifir á eignum, eftirlaunum eða opinheru framfæri. í rauu-
inni hefði þetta fólk átt að teljast atvinnufólk, enda þótt atvinnustörfin nægðu
ekki til framfæris þcim, og væri það í samræmi við þá reglu, sem nú Itefur verið
tekin upp, að telja börn og húsmæður, sem hjálpa kauplaust til við atvinnu heim-
ilisföður, með atvinnufólki. Þetta liefur þó ekki verið gert, enda er hér ekki um
rnikinn fjölda að ræða. Tala þessa fólks er sem hér segir:
Karlar Konur Samtals
Húsmæður við heimilisstörf ............................. . 1 081 1 081
Dætur og annað vandafólk við heimilisstörf ... - 180 180
Börn og annað vandafólk á framfæri einstakl. . 117 73 190
Menn, sem Ufa á eignum eða styrktarfé.......... 201 125 326
Samtals 318 1 459 1 777
Mestur hluti þessa fólks eru konur og þar af eru 3/4 hlutar húsmæður við lieim-
ilisstörf. Fyrir aukastörfum þeirra er gerð nánari grein í töflu XX (bls. 146—147),
cn um hina liafa engar nánari töflur verið gerðar.
4. Fólk við heimilisstörf.
Houseworkers.
Fólk, sem hefur heimilisstörf að atvinnu, svo sem vinnukonur og ráðskonur
lijá einstaklingum eða stofnunum, eru taldar meðal atvinnufólks. Hins vegar er
þar ekki meðtalinn hinn inikli fjöldi kvenna, sem vinnur kauplaust að
heimilisstörfum á eigin heimili eða heimili ættingja. Þar sem slík
störf eru engu síður gagideg cn þau, sem kaup er greitt fyrir, er ástæða til að gera
þeiin fyllri skil. Tala þeirra kvenna, er vinna slík störf á heimilum, án þess að
liafa á höndum störf, sem skipa þeim í hóp atvinnufólks, er tilgreind í töflu XV
(bls. 66—87) við hverja atvinnugrein, sem þær hafa framfæri sitt af. Tala þeirra
á öllu landinu var:
Húsmœður liousewives....................................... 22 134
Dætur og aðrir vandamenn daughters and relatives........... 3 778
25 912
Hér eru þó ekki taldar allar þær konur, sem vinna að heimilisstörfum. Fyrst
og fremst eru hér ekki teknar með þær húsmæður, sem hafa einhverja atvinnu að
aðalstarfi, en gera má ráð fyrir, að vinni auk þess að heimilisstörfum. Ekki eru
heldur teknar með þær liúsmæður, sem lijálpa til við atvinnu heimilisföður og
því eru taldar með atvinnufólki, en sjálfsagt vinna jafnframt að heimilisstörfum.
Og loks eru ekki meðtaldar þær konur, sem vinna að heimilisstörfum sem atvinnu
lijá einstaklingum eða stofnunum, svo sem vinnukonur, þvottakonur, eða ræst-
ingarkonur. Og enn fremur má búast við, að ýmsar fleiri konur, sem vinna að