Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 67
Manntalið 1950
65*
Eftirfarandi yfirlit sýnir þetta við öll þau manntöl, sem hér koma til greina, og
enn fremur, að barnatalan liefur farið sílækkandi frá hverju manntali til hins næsta:
Giftingaraldur konu Mcðalkarnatala
aga oj tcife at time of marriagc average number of children
1910 19J0 1940 1950
16—19 ára 4,65 4,08 3,49
20—24 „ 4,68 4,13 3,62 3,23
25-29 „ 4,45 3,76 3,32 2,99
30—34 „ 3,43 3,08 2,78 2,43
35—39 „ 2,50 2,02 1,75 1,49
40—44 ” l’30 U4 0,74 0,61
Alls 4,12 3,73 3,31 2,96
Hvernig barnatalan í hverjum þessara flokka við öll manntölin fjögur skiptist
eftir aldri hjónahandsins sést í 23. yfirliti, þar sem barnatalan er flokkuð
bæði eftir hjónabandslcngd og giftingaraldri konunnar. Þar með er
fenginn hinn fullkomnasti mælikvarði við samanhurð milli manntala, en oft má
þó notast við hjónabandslengdina eina, því að aldurshlutföll kvenna við giftingu
geta haldizt lítið breytt um langan tíma.
í töflu XXX (bls. 168—171) hefur hjónaböudum 1950 verið skipt bæði eftir
lengd lijónabandsins og giftingaraldri konunnar og sýndur meðalbarnafjöldi í hverj-
um flokki og hvernig hjónaböndin skiptast eftir barnatölu. í töflu XXXI (bls.
172—173) eru svo upplýsingar um meðaltölu barna í hverjum þessara flokka eftir
þétthýlisstigi (í bæjum og svcitum).
3. Skipting hjónabanda eftir barnatölu.
Marriages by number of cliildren.
í töflu XXIX (bls. 164—167) er sýnt, hvernig hjónabönd 1950 skiptast eftir
barnatölu, en eftirfarandi yfirlit sýnir skiptinguna lilutfallslega og auk þess tilsvar-
andi skiptingu við fyrri manntöl:
Hlutfallsleg skipting hjónabanda eftir barnatölu.
Propor'ional distribution of marriages by number of children.
1910 1930 1940 1950
Barnatala number of children o/ /0 % % %
o 10,9 12,7 13,1 13,1
í 12,3 15,0 18,2 18,1
2 14,0 14,9 17,4 20,2
3 13,2 14,0 16,8
4 11,7 11,6 10,5 11,3
5 9,4 8,4 7,5 7,1
6 8,0 6,9 5,8 4,5
7 5,9 4,9 3,9 2,9
8 4,9 3,8 3,1 2,1
9 3,3 2,9 2,2 1,4
10 1,9 1,4 0,9
11 1,8 1,2 0,9 0,5
12 1,0 0,8 0,4
13 0,7 0,5 0,3
14 0,4 0,4 0,3 0,2
15 o. fl 0,5 0,4 0,2
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0
Samdráttur tummary
0 12,7 13,1 13,1
1 3 43,1 49,6 55,1
4—5 20,0 18,0 18,4