Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 59

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 59
Manntalið 1950 Bðrn og aðrir á framfæri eimstaklinga dependents on private pcrsons . .. Eignafólk living on property ......................................... Eftirlaunafólk pensionaries........................................... Elli- og örorkustyrkþegar living on old age or invalidily pcnsions .... Námsfólk, sem lifir ú opinberum námsstyrk students living on scholarships Fólk á opinberu framfæri public supporl: Sjúkt fólk og örkumla á ríkisframfærslu sick persons and invalids ... Annað fólk á opinberu framfæri others............................. Fangar prisoners.................................................. Sjúklingar og gamalmenni án nánari upplýsinga sick or old persons without furthcr information....................................... Án allra upplýsinga persons tvithout any information ................. 57* Karlar Konur Samtals 23 265 22 713 45 978 333 521 854 104 142 246 1 650 2 908 4 558 567 204 771 240 263 503 130 290 420 26 - 26 174 333 507 242 361 603 26 731 27 735 54 466 — er börn og aðrir Langmestur hluti þessa fólks — meir en 5/6 hlutar ómagar einstaklinga. Eru þeir taldir alls um 46 þúsund eða 31,9% af öllum landsmöunum. \'ið manntalið 1940 voru börn og ómagar einstaklinga talið 36,1% af landsmönnum þá. En þessar tölur eru ekki fyllilega sambærilegar, því að börn, sem hjálpa til við atvinnu heiinilisföður, liafa nú verið tahn til atvinnufólks og dregin frá ómagatölunni, en 1940 voru þau talin með ómögum, því að um slíka atvinnu var ekki getið þá. Ef þeim börnum væri bætt við ómagatöluna nú, mundi hlutfallstalan hækka upp í 32,7%. Við manntalið 1950 eru líka miklu fleiri dætur og vandafólk talin við heimilisstörf heldur en 1940 og verður það líka til þess að lækka ómagatöluna. Þegar frá eru talin börn og ómagar einstaklinga, verða eftir í hópi óstarfandi fólks aðeins 8 488 manns eða 5,9% af landsmönnum. Meir en helmingur þeirrar tölu, eða 4 558, er elli- og örorkustyrkþegar, en þeir voru ekki taldir nema 614 við næsta manntal á undan. Eignafólk er lifir aðeins á eignum sínum (vöxt- um, leigutekjum o. þ. h.), en hefur enga atvinnu, er nú talið töluvert færra lieldur en við næsta manntal á undan (854 á móts við 1 258). Eftirlaunafólki hefur fjölgað töluvert á síðasta áratug og einnig námsfólki, sem lifir á námsstyrkjum. Þar með hafa líka verið taldir stúdentar og aðrir nemendur, sem vinna fyrir sér, en hafa ekki tilgreint það. Fólki á opinberu framfæri hefur fækkað töluvert frá síðasta manntali. Þó gildir það ekki um sjúkt fólk og örkumla á ríkisframfæri né um fanga. En búast má við, að ýmsir aðrir, sem undir þá grein ættu að falla, komi þar ekki fram vegna ónógra upplýsinga. Gæti svo verið um allmikinn hluta þeirra, sem taldir eru sjúklingar eða gamalmenni, án nokkurra upplýsinga um, á liverju þeir lifi, eða þá þeirra, sem enn minni upplýsingar eru um. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig óstarfandi fólk skiptist eftir aldri: Börn og Eignamenn, Fólk ó ómngar Náms- eftirlauna-, opinberu Óupplýst Sam- Karlar einstaldinga fólk ellistyrkþegar framfæri framfæri tals 0—14 ára ................... 21 876 - - 27 3 21 906 15—19 „ ................. 990 136 10 21 73 1 230 20—24 „ 112 285 22 38 66 523 25—34 ...................... 21 143 55 73 60 352 35—44 „ 15 3 67 78 48 211 45—54 ...................... 11 - 78 61 31 181 55—64 „ 16 - 153 41 42 252 65 ára og þar yfir.......... 224 - 1 702 57 93 2 076 Samtals 23 265 567 2 087 396 416 26 731 h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.