Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Side 59
Manntalið 1950
Bðrn og aðrir á framfæri eimstaklinga dependents on private pcrsons . ..
Eignafólk living on property .........................................
Eftirlaunafólk pensionaries...........................................
Elli- og örorkustyrkþegar living on old age or invalidily pcnsions ....
Námsfólk, sem lifir ú opinberum námsstyrk students living on scholarships
Fólk á opinberu framfæri public supporl:
Sjúkt fólk og örkumla á ríkisframfærslu sick persons and invalids ...
Annað fólk á opinberu framfæri others.............................
Fangar prisoners..................................................
Sjúklingar og gamalmenni án nánari upplýsinga sick or old persons
without furthcr information.......................................
Án allra upplýsinga persons tvithout any information .................
57*
Karlar Konur Samtals
23 265 22 713 45 978
333 521 854
104 142 246
1 650 2 908 4 558
567 204 771
240 263 503
130 290 420
26 - 26
174 333 507
242 361 603
26 731 27 735 54 466
— er börn og aðrir
Langmestur hluti þessa fólks — meir en 5/6 hlutar
ómagar einstaklinga. Eru þeir taldir alls um 46 þúsund eða 31,9% af öllum
landsmöunum. \'ið manntalið 1940 voru börn og ómagar einstaklinga talið 36,1%
af landsmönnum þá. En þessar tölur eru ekki fyllilega sambærilegar, því að börn,
sem hjálpa til við atvinnu heiinilisföður, liafa nú verið tahn til atvinnufólks og
dregin frá ómagatölunni, en 1940 voru þau talin með ómögum, því að um slíka
atvinnu var ekki getið þá. Ef þeim börnum væri bætt við ómagatöluna nú, mundi
hlutfallstalan hækka upp í 32,7%. Við manntalið 1950 eru líka miklu fleiri dætur
og vandafólk talin við heimilisstörf heldur en 1940 og verður það líka til þess að
lækka ómagatöluna.
Þegar frá eru talin börn og ómagar einstaklinga, verða eftir í hópi óstarfandi
fólks aðeins 8 488 manns eða 5,9% af landsmönnum. Meir en helmingur þeirrar
tölu, eða 4 558, er elli- og örorkustyrkþegar, en þeir voru ekki taldir nema
614 við næsta manntal á undan. Eignafólk er lifir aðeins á eignum sínum (vöxt-
um, leigutekjum o. þ. h.), en hefur enga atvinnu, er nú talið töluvert færra lieldur
en við næsta manntal á undan (854 á móts við 1 258). Eftirlaunafólki hefur
fjölgað töluvert á síðasta áratug og einnig námsfólki, sem lifir á námsstyrkjum.
Þar með hafa líka verið taldir stúdentar og aðrir nemendur, sem vinna fyrir sér,
en hafa ekki tilgreint það. Fólki á opinberu framfæri hefur fækkað töluvert
frá síðasta manntali. Þó gildir það ekki um sjúkt fólk og örkumla á ríkisframfæri
né um fanga. En búast má við, að ýmsir aðrir, sem undir þá grein ættu að falla,
komi þar ekki fram vegna ónógra upplýsinga. Gæti svo verið um allmikinn hluta
þeirra, sem taldir eru sjúklingar eða gamalmenni, án nokkurra upplýsinga um, á
liverju þeir lifi, eða þá þeirra, sem enn minni upplýsingar eru um.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig óstarfandi fólk skiptist eftir aldri:
Börn og Eignamenn, Fólk ó
ómngar Náms- eftirlauna-, opinberu Óupplýst Sam-
Karlar einstaldinga fólk ellistyrkþegar framfæri framfæri tals
0—14 ára ................... 21 876 - - 27 3 21 906
15—19 „ ................. 990 136 10 21 73 1 230
20—24 „ 112 285 22 38 66 523
25—34 ...................... 21 143 55 73 60 352
35—44 „ 15 3 67 78 48 211
45—54 ...................... 11 - 78 61 31 181
55—64 „ 16 - 153 41 42 252
65 ára og þar yfir.......... 224 - 1 702 57 93 2 076
Samtals 23 265 567 2 087 396 416 26 731
h