Bændablaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015
Áhrifarík sárameðferð
- Bakteríueyðandi plástur -
Fæst í apótekum | Celsus ehf. | www.celsus.is
Fyrirbyggir og eyðir sýklum í sári
á náttúrulegan hátt án sýkladrepandi efna.
Virkar á alla helstu sárasýkla, m.a. MOSA og VRE.
Sorbact® - Græn sáralækning
Fyrir tilstilli vatnsfælni bindast sárasýklar við umbúðirnar,
verða óvirkir og hætta að fjölga sér, án sýkladrepandi
efna. Skaðar ekki nýjar frumur. Ótakmörkuð notkun á allar
tegundir sára. Dregur úr sársauka. Engar aukaverkanir.
Vatnsheldur og ofnæmisfrír límflötur.
Þolir íþróttir, leiki,
sturtuböð og sund.
Krumpast ekki á köntum.
Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is
Öryggisskór
og stígvél
Hjá Dynjanda færðu öryggisskó, öryggisstígvél
og vinnufatnað sem uppfyllir ströngustu kröfur.
Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð.
Samtökum eigenda
sjávarjarða.
Samtök eigenda sjávarjarða, sem eru samtök hlutaðeigenda í
sjávarauðlindinni, óska hér með eftir lögfræðingi eða lögfróðum
manni (endurskoðanda, fasteignasala) til að vinna að innheimtu gjalds
fyrir afnot af lögbundnum og sjórnarskrárvörðum eignarréttindum
sjávarjarða eða ráðstöfun þeirra réttinda. Mannréttindadómstóll
Evrópu hefur gefið út það álit sitt, að réttur þessi sé lögformleg
Kostnaður vegna vinnu yrði til að byrja með greiddur í samræmi við
árangur í starfi en útlagður kostnaður greiddur að fullu.
Áhugasamir aðilar vinsamlegast hafið samband við undirritaðan.
Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða,
Horni, Höfn í Hornafirði,
Símar 478-2577 og 892-0944.
Netföng: omarantons@gmail.com,
ses.netlog@gmail.com
Heimasíða samtakanna er: www.ses.is
Smíðum bíllykla
Smíðum og forritum
Tímapantanir óþarfar
Auðkúlurétt við Svína-
vatn, A-Hún.
laugardaginn
26. sept. kl. 16.00
Árhólarétt í Unadal, Skag.
föstudaginn
25. sept. kl. 13.00
Deildardalsrétt í Deildar-
dal, Skag.
föstudaginn
25. sept.
Flókadalsrétt, Fljótum,
Skag.
laugardaginn
3. okt.
Hlíðarrétt við Bólstaðar-
hlíð, A-Hún.
Upplýsingar liggja
ekki fyrir.
Laufskálarétt í Hjaltadal,
Skag.
laugardaginn
26. sept.
Melgerðismelarétt í
Eyjafjarðarsveit
laugardaginn
3. okt. kl. 13.00
Tungurétt í Svarfaðardal,
Eyjafirði.
laugardaginn
3. okt. um
kl. 12.00
Unadalsrétt í Unadal við
Hofsós, Skag.
föstudaginn
25. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal,
A-Hún.
laugardaginn
26. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í
Víðidal, V-Hún.
laugardaginn
3. okt. um kl.
10.00
Þverárrétt í Vesturhópi,
V-Hún.
laugardaginn
26. sept. kl. 12.30
Þverárrétt ytri, Eyjaf-
jarðarsveit
laugardaginn
3. okt. kl. 10.00
Fjár - og stóðréttir 2015
Stóðréttir eru hafnar og
framundan er fjöldi rétta sem
áhugafólk um hestamennsku
gæti haft hug á að kíkja á. Fyrri
fjárréttum er víðast lokið en á
nokkrum stöðum á eftir að rétta
Á morgun föstudaginn 25.
september eru t.d. stóðréttir á
tveim stöðum og á fjórum stöðum á
laugardag. Síðan er réttað á fjórum
stöðum laugardaginn 3. október og
eru það jafnframt síðustu stóréttir
ársins.
Þeir sem áhuga hafa á að fara í
fjárréttir og stóðréttir er bent á að
ráðfæra sig við heimamenn varðandi
tímasetningar og skipulag sem getur
verið breytilegt.
Fjárréttir
Suðvesturland
Krýsuvíkurrétt v.
Suðurstrandarveg, Gullbr.
laugard. 26. sept.
um kl. 13.00
Vesturland
Bláfeldarrétt í
Staðarsveit, Snæf.
laugardaginn
26. sept.
Fellsendarétt í Miðdölum,
Dal.
sunnudaginn
27. sept.
kl. 14.00
Flekkudalsrétt á
Fellsströnd, Dal.
seinni réttir þri.
l3. okt.
Grafarrétt í Breiðuvík,
Snæf.
laugardaginn
26. sept.
Hamrar í Grundarfirði
seinni réttir þri.
3. okt.
Hornsrétt í Skorradal,
Borg.
seinni réttir fös. 25.
sept.
Hólmarétt í Hörðudal,
Dalabyggð
sunnudagana
27. sept. og 4. okt.
kl. 10.00
Kirkjufellsrétt í Haukadal,
Dal.
seinni réttir lau.
26. sept.
Mýrar í Grundarfirði
seinni réttir þri.
3. okt.
Núparétt á Melasveit,
Borg.
seinni réttir
laugard. 26. sept.
Oddsstaðarétt í
Lundarreykjadal, Borg
miðvikudaginn
16. sept. kl. 9.00 og
sunnud. 4. okt.
Ósrétt á Skógarströnd,
Dal.
föstudaginn 2. okt.
kl. 10.00
Reynisrétt undir
Akrafjalli, Borg.
seinni réttir 26.
sept.
Skarðsrétt á
Skarðsströnd, Dal.
seinni réttir 4. okt.
kl. 14.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.
str., Borg.
sunnudaginn
4. okt.
Vörðufellsrétt á
Skógarströnd, Dal.
Seinni réttir sun.
11. okt.
Þverárrétt Eyja- og
Miklaholtshr, Snæf.
sunnudaginn
20. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit,
Snæf.
laugardaginn
26. sept.
Vestfirðir
Hraunsrétt við Hraun í
Hnífsdal í Skutulsfirði
laugardaginn
26.sept.
Innri-Múlarétt á
Barðaströnd, V.-Barð.
sunnudaginn
27. sept. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt í Engidal í
Skutulsfirði
laugardaginn
26. sept.
Traðarrétt við Tröð í
Bjarnardal í Önundarfirði
laugardaginn
26. sept.
Austurland
Ormarsstaðarétt í Fellum,
Fljótsdalshéraði
sunnudaginn
27. sept. kl. 13.00
Suðurland
Landréttir við Áfangagil,
Rang.
fimmtud. 24. sept.
um kl. 12.00
Stóðréttir
Bændablaðið
Næsta blað
kemur út
8. október
2015