Bændablaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015
McHale 160 cm. Árg.´97. Euro festing.
Staðsetning: VB-Landbúnaður
Akureyri. Tilboð. 50% afsláttur! Verð
áður 380.000 án vsk.Verð nú kr.
190.000 án vsk.
Vicon RV 1601. Árg. ´06. Fastkjarna
rúlluvél,14 hnífar. Rúllustærð 0,90
til 1,60. Auka belti fylgir. Notkun:
Ca. 11,500 rúllur. Staðsetning:
VB-Landbúnaður Akureyri. Vél alltaf
geymd inni og er í góðu lagi. Verð kr.
2.600.000 án vsk.
Welger RP120. Árg. ´95. Einföld og
góð vél. vel með farin og er í lagi.
Er með garnbindingu. Staðsetning:
VB-Landbúnaður, Akureyri. Verð kr.
390.000 án vsk.
. Lely Welger DA 235 Profi. Árg. ´13.
Vél notuð í tvö sumur. Smurkerfi á
keðjur og legur. Myndavél. 25 hnífar.
Dekk 505/50-17 R. Ávalt geymd inni.
Notkun: 5,535 rúllur. Staðsetning:
VB-Landbúnaður Akureyri. Verð kr.
8.500.000 án vsk.
Deutz Fahr MP 235. Árg. ´07.
Búnaður: Nýrri gerðin af Deutz Fahr
samstæðunum. Öflug vél sem er í
toppstandi. Búið að endurnýja sóp
og fl. Yfirstærð af dekkjum. Notkun:
23,000 rúllur. Staðsetning: Reykjavík.
Verð kr. 3.740.000 án vsk.
Rúlluvél TILBOÐ! McHale Fusion 2.
Árg. ´08. Búnaður: Hnífar, breiðsóp-
ur og net. Notkun: 60.000 rúllur.
Staðsetning: VB-Landbúnaður
Akureyri. Ný keðja vinstra megin.
Sópur uppgerður og fl. Vél í góðu
lagi. Verð áður 4.150.000. Ýmis skipti
skoðuð. Verð kr. 3.650.000 án vsk.
Kuhn 7601. Árg. ´05. Góð vél.
Staðsetning: Suðurland. Verð kr.
820.000 án vsk.
McHale 991B. Árg. ´95. Vökvastýrð.
Geymd inni. Vélin er í topplagi nema
stöðufótur er tjónaður. Nýr stöðufót-
ur fylgir vélinni. Getur verið afhent í
Reykjavík. Staðsetning: Vesturland.
Verð kr. 480.000 án vsk.
Kuhn GA7822 MasterDrive. Árg. ́ 08.
Rakar til hliðar. 7,8m vinnslubreidd.
Tandem öxull. Stýranleg. Staðsetning:
VB-Landbúnaður, Akureyri. Flott vél
og klár í notkun. Verð kr. 1.150.000
án vsk.
Lely Hibiscus 425s. Árg. ´14.
Lyftutengd. Falleg vél og í góðu
lagi. Staðsetning: VB-Landbúnaður
Reykjavík. Verð kr. 925.000 án/vsk.
Vicon Sprintmaster. Árg. ´93-
95. Dragtengd, 1 vökvaslanga.
Staðsetning: Eyjafjörður. Vél orðin
upplituð. Í topplagi. Ný tinduð. Ný
vökvaslanga. Verð kr. 150.000 án/
vsk.
Vicon H1050. Árg. ´99. 9 Hjóla
vél, 1 vökvaslanga. Dragtengd.
Staðsetning: Eyjafjörður. Falleg vél.
Tilbúin til notkunar. Í topplagi. Verð
kr. 290.000 án/vsk
Til sölu Zetor 7245 árg. '90 með Alö
520 ámoksturstækjum. Notuð 5200
vinnustundir. Uppl. í síma 849-2763.
Bobcat 743 kominn á áfengiskaupa-
aldur, ný dekk og felgur, verð 900 þús
án vsk. Uppl. í síma 861-2633.
Valtra T182. Árg. ´11. Notkun: 3500.
Verð án vsk: 9.900.000 kr.
Massey Fergison 4255. Árg. ´00.
Notkun: 4950. Verð án vsk: 2.990.000
kr.
Landini Vision105. Árg.´04. Notkun:
2200. Verð án vsk: 2.960.000 kr.
New Holland TL 90. Árg. ́ 01. Notkun:
2620. Verð án vsk: 2.360.000 kr.
Valtra A95. Árg. ´07. Notkun: 4200.
Verð án vsk: 4.790.000 kr.
John Deere 6115 M. Árg.´14. Notkun:
1050. Verð án vsk: 9.590.000 kr.
Til sölu Renault Master árg. '07.
Ekinn 200 þús. Góð þjónustubók, ný
tímareim og nýtt í bremsum. Uppl. í
síma 893-0993.
Til sölu 40 fm rennibraut og boltaland
sem kosta myndi um 2.5 millj nýtt í
skiptum fyrir sumarhúsalóð. Má vera
lítið gróin lóð með uppgræðslu og
skógrækt í huga. Leiktækið er kjörið
í útihús hjá bænum sem dægradvöl
fyrir börnin í rysjóttum veðrum og ekki
síðra við hlið veitingaaðstöðu en við
vorum með tækið á www.supersub.
is og www.quiznos.is að Nýbýlavegi
32. Uppl. í síma 892-0807.
Til sölu skrifstofugámur nýr með hita
og rafmagni tilbúinn til notkunar. Verð
1.190.000 + vsk
RAG. Helluhraun 4. 220-Hafnarfjörður
Símar +354 565-2727 og +354 892-
7502.
Til afgreiðslu strax: Reck mykjuhrærur
með 60cm. Turbo skrúfuspaðar fyrir
100-200 hö. Maschio hnífatætarar
260-285cm. Einnig pinnatætarar
300cm. Uppl. í símum 587-6065 og
892-0016.
MB Sprinter II 316 CDI 4x4. Bíllinn er
glæsilegur, nýinnfluttur með ýmsum
aukabúnaði. Fjórhjóladrifinn, 163
hestöfl, nýskráður 03.2012, ekinn um
140.000km. 3ja sæta, dráttarbeisli,
heildarburðargeta 3,5 tn. Verð 5,5
millj. án vsk. Brimco ehf. Flugumýri
8, Mosf. Uppl. í síma 894-5111 opið
frá kl.13-16.30
Á hagstæðu verði: Trjáplöntunar
áhöld, geyspur, spaðar, bakkabelti,
bakkahaldarar, plöntupokar. Ódýr
þurrkublaðagúmmí fyrir flestar gerð-
ir ökutækja. Uppl. í símum 587-6065
og 892-0016.
International 540 hjólaskófla það
gömul að hún má bjóða sig fram til
forseta. Þarf að klappa henni aðeins.
verðhugmynd 1100 þús án vsk. Uppl.
í síma 861-2633.
Ford E150 V8 5,8Lvél, ssk, árg.
'94 innfl. '03. Óryðgað eintak, er á
Akureyri. Uppl. í síma 892-5097,
Hafþór.
Til sölu skítadreifari 10 tonn að stærð.
Ásett verð 930.000 + vsk. Uppl. í síma
892-0459 og á grimshus@simnet.is
Ný hrærivél með Yanmar dísel mótor.
Afköst 10 til 14 m3 á tímann. Verð 1,3
milljón + vsk. Uppl. í síma 869-0175.
Við styðjum fyrsta flokks nátt-
úru. North Aurora Guesthosue er
fyrsta flokks gistiheimili á Laugum í
Reykjadal og notar að mestum hluta
lífrænan kost á morgunverðarborðið
sitt, einnig verslum við, við bændur í
sveitinni- beint frá býli. Opin allt árið.
Auraoraguesthouse.is
Til sölu olíubrennari ANNTI
KUIVURIUUNI A330, 330 kW (30
l/klst) með 7,5 kW blásara. Einnig
tveir Emerson riðbreytar/hraðastillar
SK3201 7,5/11,0 kW. Upplýsingar
hjá eirikur@landlinur.is eða í síma
895-6254.
Bændablaðið
Næsta blað
kemur út
8. október
2015
Belarus 1221.3,
árgerð 2006,
notkun 80 klst,
verð án vsk. kr. 3.900.000
Staðsetning: Gylfafl öt
Gylfafl öt 32 • 112 Reykjavík
Sími 580 8200 • www.velfang.is
Óseyri 2 • 600 Akureyri