Morgunblaðið - 04.08.2015, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 2015
Ljósmyndasýning Gunnars Karls
Gunnlaugssonar, Dásemdar dagar
með Diddú, þar sem hann sýnir
myndir af Sigrúnu Hjálmtýsdóttur,
Diddú, verður opnuð í dag og
stendur sýningin aðeins yfir í tæpa
viku eða fram á laugardag.
Sýningin er sett upp í tilefni af 60
ára afmæli Diddú, sem á afmæli 8.
ágúst.
Sigrún Hjálmtýsdóttir hóf feril
sinn á sviði dægurtónlistar. Síðar
stundaði hún sígilt söngnám við Gu-
ildhall School of Music and Drama í
London og hélt síðan til Ítalíu í
framhaldsnám. Hún hefur tekið
þátt í margvíslegum uppfærslum
og sýningum jafnt á sviði sem í
kvikmyndum, sem bera fjöl-
breyttum hæfileikum hennar vitni.
Frumraun sína á óperusviði
þreytti hún í hlutverki dúkkunnar,
Olympiu í Ævintýrum Hoffmanns í
Þjóðleikhúsinu. Meðal verkefna
hennar hjá Íslensku óperunni eru
hlutverk Súsönnu í Brúðkaupi Fíg-
arós, Gildu í Rigoletto, Papagenu
og Næturdrottningarinnar í Töfra-
flautunni, Lúsíu í Lucia di Lam-
mermoor, Violettu í La Traviata,
Adínu í Ástardrykknum og Rósa-
lindu í Leðurblökunni.
Árið 2001 söng hún ásamt José
Carreras á eftirminnilegum tón-
leikum í Laugardalshöll og 2005
hlotnaðist hennni sá heiður að stíga
á svið með Placido Domingo á tón-
leikum hans í Egilshöll. Undanfarin
ár hefur hún komið fram á tón-
leikum í Frakklandi, Rússlandi,
Kanada og Kína, svo nefnd séu
dæmi
Morgunblaðið/Eggert
Söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir er ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar.
Dásemdar dagar með Diddú
Söngkonan Avril
Lavigne hélt á
dögunum sína
fyrstu tónleika,
ári eftir að hún
var greind með
Lyme-sjúkdóm.
Sjúkdómurinn
berst í menn eft-
ir bit skógarmít-
ils og leggst á
miðtaugakerfið.
Tónleikarnir voru haldnir á
opnunarhátíð Ólympíuleika fatl-
aðra í Los Angeles. Síðar um
kvöldið deildi Lavigne mynd á In-
stagram-síðu sinni og þakkaði öll-
um fyrir að styrkja Avril Lavigne-
sjóðinn.
„Síðasta ár hefur verið erfitt út
af sjúkdóminum og ég er afar
ánægð með að vera komin aftur
upp á svið að syngja.“
Lavigne var rúmliggjandi í
nokkra mánuði áður en sérfræð-
ingar komust að því að hún þjáðist
af Lyme-sjúkdóminum. Samkvæmt
vefnum Independent er hún nú
hálfnuð með meðferð og talið er
að hún muni ná fullum bata.
Fyrstu tónleikar Avril Lavigne í nærri því
ár eftir baráttu við Lyme-sjúkdóminn
Avril Lavigne
Morgunblaðið gefur út sérblað um
Skóla &
námskeið
föstudaginn 14. ágúst
Fjallað verður um þá fjölbreyttu
flóru sem í boði er fyrir þá sem
stefna á frekara nám í haust.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
til kl. 16 mánudaginn 10. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Paper Towns Margo (Cara Delevingne)
hverfur skyndilega eftir að
hafa farið með Quentin (Nat
Wolff) í næturlangt ævintýr
og nú er það á herðum
Quentin að finna hana aftur.
Metacritic 57/100
IMDB 7,1/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Gallows 16
Tuttugu ár eru liðin síðan að
maður lést í miðju leikriti.
Nemendurnir koma nú sam-
an til að setja leikritið upp á
ný en það heppnast ekki
sem skyldi.
Metacritic 30/100
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.45,
22.45
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.45
Ant-Man 12
Scott Lang er vopnaður of-
urgalla sem getur minnkað
þann sem klæðist honum en
aukið styrk hans um leið.
Gallinn kemur sér vel þegar
hjálpa þarf læriföðurnum að
fremja rán og bjarga heim-
inum.
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Minions Skósveinarnir eru hér mætt-
ir í eigin bíómynd. Í gegnum
tíðina hafa þeir gegnt mik-
ilvægu hlutverki, að þjóna
metnaðarfyllstu skúrkum
allra tíma, en eru nú orðnir
þreyttir á nýja stjóra sínum.
Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 15.00,
18.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.50
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Webcam 16
Lífið er afar frjálslegt hjá
framhaldsskólastelpunni
Rósalind en þegar hún fer að
fækka fötum á Netinu breyt-
ist allt.
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 22.10
Magic Mike XXL 12
Mike og félagar setja upp
eina sýningu í viðbót á
Myrtle Beach, en þrjú ár eru
liðin síðan Mike hætti í nekt-
ardansinum.
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
19.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Ted 2 12
Kjaftfori og hressi bangsinn
Ted er snúinn aftur.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 22.15
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Con-
nor, leiðtogi uppreisnar-
manna, er enn í stríði við vél-
mennin.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Egilshöll 22.00
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.40
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
verið opnaður nýr garður,
Jurassic World.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.20
Spy 12
Susan Cooper, CIA, er hug-
myndasmiðurinn á bak við
hættulegustu verkefni stofn-
unarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 22.20
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Skammerens Datter
Bíó Paradís 18.00
Turist
Bíó Paradís 20.00
Amour Fou
Bíó Paradís 20.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Violette
Bíó Paradís 22.00
Human Capital
Bíó Paradís 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir
hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta
Samtökin, alþjóðleg glæpasamtök, en vandinn er sá að
Samtökin eru jafn hæf og þau.
Metacritic 75/100
IMDB 8,5/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 15.30, 17.00, 17.15,
20.00, 20.00, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.30, 22.45
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 22.45
Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45
Mission: Impossible -
Rogue Nation 12
Geimverur mistúlka myndbandsupptökur af
sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta
á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ákveða að
ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyr-
irmyndir fyrir fjölbreyttum árásum.
Metacritic 27/100
IMDB 5,3/10
Laugarásbíó 20.00, 17.00
Sambíóin Keflavík 18.00, 21.00
Smárabíó 15.30, 17.40, 20.00, 22.20
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.20
Pixels Heimildamynd eftir Bafta verðlauna-
hafann Asif Kapadia um söngkonuna
Amy Winehouse sem lést árið 2011. Í
myndinni er sýnt áður óbirt mynd-
efni og er leitast við að segja harm-
ræna sögu söngkonunnar hæfi-
leikaríku með hennar eigin orðum.
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
Amy 12