Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 10

Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Íslendingar elska Skoda enda eru vandfundnari bílar sem henta íslenskum fjölskyldum betur. Þeir eru einstaklega rúmgóðir, sparneytnir, endingargóðir og frábærir í endursölu. Komdu við hjá okkur í Heklu og prófaðu skemmtilega Skoda. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is Eyðsla frá 3,8 l/100 km 2CO frá 99g/km 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNcap SKEMMTILEGUR ÁALLAVEGU Nýr SKODAOctavia frá 3.420.000 kr. Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Við vissum að við sæjum eftirþví alla ævi ef við nýttumekki þetta tækifæri til aðflytja til Afríku. Við stukk- um því út í djúpu laugina,“ segir Eva Harðardóttir sem flutti til Malaví árið 2013 ásamt eiginmanni sínum, Lárusi Jónssyni, og ungri dóttur þeirra, Heru, en Eva réði sig þangað í vinnu til þriggja ára sem menntunarsér- fræðingur á vegum UNICEF. En litla fjölskyldan hefur verið heima á Íslandi frá því í vor, því Eva er í fæð- ingarorlofi, hún eignaðist soninn Al- exander í apríl. Þau fara aftur til Malaví í september, enda á Eva eftir að klára heilt ár af starfssamningn- um. „Það var dálítið töff fyrir okkur að flytja til Afríku, en við vorum svo heppin að Huld Ingimarsdóttir starf- aði og bjó í Malaví þegar við komum þangað fyrst og hún var okkar bjarg- vættur. Hún tók á móti okkur og við bjuggum heima hjá henni á meðan við vorum að finna okkur samastað. Við vorum alveg blaut á bak við eyrun og vorum ekki með húsnæði þegar við lentum. Það tók nokkrar vikur að redda því, en í Malaví tekur allt miklu Í Malaví tekur allt lengri tíma en á Íslandi Eva og Lárus kunna vel við sig í Malaví þar sem lífið er einfaldara og ekki sama neyslubrjálæðið og á Vesturlöndum. Eva starfar þar á vegum UNICEF við að móta menntastefnu, greina hvar vantar hjálp og finna út hvað er hægt að gera. Gaman saman Hera dóttir Evu og Lárusar kann sérlega vel við sig í Malaví og hefur eignast marga vini þar. Hér er hún með nokkrum vinkonum sínum. Morgunblaðið/Golli Litla fjölskyldan Hún stækkaði í vor: Lárus með Heru á herðunum og Eva með Alexander í fanginu. Þau halda öll saman aftur til Malaví í september.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.