Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 40

Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 40
40 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einn af vinsælustu ferðamannastöð- um landsins. Ísjakarnir sem falla úr jökulstáli Breiðamerkurjökuls í lónið eru um átta hundruð til þúsund ára gamlir eftir að hafa fallið sem snjór á jökulinn. Á Sturlungaöld bárust menn á banaspjótum og á sama tíma féll snjórinn á jökulinn, sem nú bráðnar hraðar en áður. Boðið er upp á skipulagðar ferðir daglega og njóta ferðamenn þess að sigla um lónið innan um jakana. Þar er auk þess mikið fuglalíf og sér- staklega nýtur krían sín í þessu um- hverfi. Mikil dulúð ríkir í lóninu og þar eiga selir sér athvarf. Þeir njóta þess að hvíla sig á jökum sem eru á leið til hafs, virða fyrir sér náttúruna og þar sem þeir þekkja umhverfið vel eru þeir sérlega spakir. Þegar ísjakarnir ná til hafs kastar aldan þeim í fjöruna þar sem þeir slípast eins og demantar, bráðna og hringrás vatnsins um jörðina heldur áfram. Morgunblaðið/RAX Hringrás vatnsins á þúsund árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.