Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 89

Morgunblaðið - 27.08.2015, Page 89
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Þjónusta Húsviðhald Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þjónustuauglýsingar 569 1100                                              ! " #$ %&& ' '' ((()*)  Iðnaðarmenn Smáauglýsingar Atvinnuauglýsingar Hjá Dóra í Mjódd Óskum eftir að ráða röskan og reglusaman einstakling til starfa í eldhúsi okkar í Mjóddinni. Undirbúningsvinna og afgreiðsla á heitum mat. Kjörið fyrir kjötiðnaðarmann. Íslensku- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 557 3910 eða dorikokkur@visir.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Félag skipstjórnarmanna Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2015 Golfmót FS fer fram mánudaginn 31. ágúst á Garðavelli á Akranesi og hefst kl. 13.00. Mótið er fyrir félagsmenn og eiginkonur þeirra. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins. Punktakeppni. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti. Nándarverðlaun á par 3 holum. Skráning á ab@skipstjorn.is eða í síma 520 1280. Verð kr. 2.000 á mann. Léttar veitingar í mótslok. Golfdeild FS Málþing í sal Þjóðminjasafnsins 4. september frá kl. 13 til 17 Erindi flytja: Harald Olsen: „De søfarende keltiske pilgrimme.” Roger Jensen: „Nutidig pilgrimsteologi.” Bernd Lohse: „Pilgrim i Norden. At gå sig fremmed. Hvorfor mennesker gå pilgrim og hvad de kan finde.” Elisabeth Lidell: „Pilgrimsvandring - formidling af kristendom - erfaringer fra Hærvejen.” Margrét Jónsdóttir Njarðvík: „Spiritual and Physical Empowerment on the Camino de Santiago.” Karl Sigurbjörnsson: „Island som pilgrimsmål.” Fundarstjóri: dr. Pétur Pétursson prófessor. Ekkert þátttökugjald. Sjá nánar um frummælendur á vefsíðunni www.pilagrimar.is Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 127, 0201, (224-7115), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Sesselja Oddsdóttir og Sigursteinn Björn Sævarsson, gerðarbeið- endur Arion banki hf., Hafnarfjarðarkaupstaður og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 31. ágúst 2015 kl. 11:00. Fálkastígur 1, 0101, (229-9918), Garðabæ, þingl. eig. Guðný Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 31. ágúst 2015 kl. 09:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 26. ágúst 2015. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Engjasel 1, 205-5592, Reykjavík, þingl. eig. Hrönn Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánud. 31. ágúst 2015 kl. 11:30. Funahöfði 17a, 223-1740, Reykjavík, þingl. eig. Innco ehf, gerðar- beiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykja- víkurborg ogVörður tryggingar hf., mánud. 31. ágúst 2015 kl. 10:00. Hjallavegur 5, 201-7748, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Steinarsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, mánud. 31. ágúst 2015 kl. 14:00. Hraunbær 84, 204-4803, Reykjavík, þingl. eig. þb. Sölva Fannars Viðarssonar, gerðarbeiðendur Hraunbær 84,húsfélag, Íbúðalána- sjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg ogVörður tryggingar hf., mánudaginn 31. ágúst 2015 kl. 11:00. Laugarásvegur 1, 201-9577, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jónmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóri, mánudaginn 31. ágúst 2015 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 26. ágúst 2015. Tilboð/útboð Vopnafjarðarhreppur Tillaga að deiliskipulagi SveitarstjórnVopnafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 20. ágúst 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi athafna- og urðunarsvæðis á Búðaröxl á Vopnafirði skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er um 46 ha að stærð og nær til urðunarsvæðis og skilgreindra athafnalóða. Á urðunarsvæðinu er gert ráð fyrir að urða allt að 1.000 tonn á ári og er framkvæmdin umhverfismatsskyld skv. 12 tl. 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.Tillagan fellur einnig undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Tillöguuppdrættir ásamt greinargerð með umhverfisskýrslu verða til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, Vopna- firði frá og með mánudeginum 31. ágúst til og með mánudeginum 12. október 2015. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps: www.vopnafjordur.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemd- um rennur út mánudaginn 12. október 2015. Skila skal athugasemdum skriflega til skrif- stofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafirði, og/eða með tölvupósti á net- fangið olafur@vopnafjardarhreppur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni samþykkir. SveitarstjóriVopnafjarðarhrepps. Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðastofan opin alla daga og Einar leiðbeinir á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Boðinn Brids og kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40. Garðabær Handavinnuhorn kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Ýmis stutt námskeið kl. 9-12, fylgist með. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur, myndlist, bútasaumur kl. 13-16. Myndlist með leiðbeinanda hefst 3. september.Tölvukennsla, ath. hjá umsjónarmanni. Heitt á könnunni. Gjábakki Handavinnustofan opin, hádegisverður kl. 11.40, jafn- vægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16. Molasopi í boði til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, spilað botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi á RUV kl. 9.45 og slökun á eftir. Lífsöguhópur kl. 10.50. Sönghópur Hæðargarðs með SigrúnuValgerði Gestsdóttur kl. 13.30, allir velkomnir að vera með í skemmtilegum sönghóp. Síðdegiskaffi kl. 14.30, nánar í síma 411 2790. Norðurbrún 1 Fimmtudagur:Tréútskurður 9-12. Leirlistanámskeið 9-12. Listasmiðjan opin12-16, leiðbeinandi á staðnum. Föstudagur: Tréútskurður 9-12. Opið í Listasmiðjunni allir velkomnir 9-12. Selið Sléttuvegi 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Morgunkaffi, spjall og dagblöð kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. ,,Óvissuferð" - leggjum af stað kl. 11 frá Skólabraut með viðkomu í Eiðismýri. Vesturgata 7 Spænska byrjar miðvikudaginn 2. september (fram- hald) kl. 9.15-10.30. Spænska (byrjendur) kl. 10.45-12, leiðbeinandi Elba. Kertaskreytingar úr vaxi fimmtudaginn 3. september kl. 9-12, leiðbeinandi Vigdís. Glerskurður (tiffan'ys) fimmtudaginn 3. septem- ber kl. 9-12, leiðbeinandi Vigdís. Enska hefst föstudaginn 11. septem- ber kl. 10.15-12, leiðbeinandi Peter.Tréskurður miðvikudaginn 2. október kl. 13-16, leiðbeinandi Lúðvík. Nánari uppl og skráning í síma 535-2740. Allir velkomnir óháð aldri! Vitatorg Erum að skrá í vetrarnámskeið. Í boði er leirmótun, postulínsmálun, glerbræðsla , bútasaumur, bókband og myndlist. Allar upplýsingar og skráning í afgreiðslunni og símum 411 9450 og 822 3028 Allir velkomnir Frábært atvinnutækifæri Af sérstökum ástæðum eru þessi tvö gæða- umboð til sölu. Seljast saman. Áhugasamir hafi samband við Ásu í síma 691 0808. Fyrirtæki                        
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.