Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 100

Morgunblaðið - 27.08.2015, Qupperneq 100
100 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2015 Ítalska hrollvekjan Suspiria verður sýnd í sundbíói Alþjóðlegrar kvik- myndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í Sundhöll Reykjavíkur 26. september næstkomandi. Suspiria er sígild hrollvekja frá árinu 1977 eftir ítalska leikstjórann Dario Argento sem hlaut heiðurs- verðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar árið 2012. Í myndinni segir af dansara sem held- ur frá New York til Þýskalands til að nema við virtan ballettskóla. Innan veggja skólans fara hins vegar undarlegir atburðir að gerast og ljóst að ill öfl búa að baki þeim. And- rúmsloft og umhverfi Sundhallar- innar verður innblásið af hrollvekju Argentos þetta kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá RIFF, og sýningin verður bönnuð börnum undir 16 ára aldri. Frekari upplýs- ingar og miðasölu má finna á vef RIFF, riff.is. Hrollur Stilla úr Suspiria sem sýnd verður í Sundhöllinni 26. september. Suspiria í sundbíói RIFF Morgunblaðið/Eggert Fjör Árið 2011 var The Neverend- ing Story sýnd í sundbíói í Laugar- dalslaug og var þar líf og fjör. Litla systir mín Bíó Paradís 20.00 Amour Fou Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Webcam Bíó Paradís 22.00 Human Capital Bíó Paradís 22.00 Violette Bíó Paradís 22.00 Absolutely Anything 12 Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðal- hlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beck- insale, Terry Gilliam og Rob- in Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Háskólabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.40 Vacation 12 Rusty Griswold dregur fjöl- skyldu sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World, í þeirri von um að hrista fjölskylduna sam- an. Ekki fer allt eins og áætl- að var. Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Southpaw 12 Hnefaleikahetjan Billy (Jake Gyllenhaal) virðist lifa hinu fullkomna lífi, á tilkomumik- inn feril, ástríka eiginkonu og yndislega dóttur. En örlögin knýja dyra og harmleikurinn hefst þegar hann missir eig- inkonu sína. Metacritic 57/100 IMDB 7,8/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.40 Frummaðurinn Fyrir tveimur milljónum ára féll apamaðurinn Eðvarð úr tré og braut aðra framlöpp- ina sína. Til að lifa af þurfti hann að læra að standa upp- réttur. Smárabíó 15.30, 17.45 The Gift 16 Metacritic 78/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Ethan og félagar taka að sér sitt erfiðasta verkefni til þessa. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 22.10 Trainwreck 12 Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini rétti" sé til og nýt- ur lífsins sem blaðapenni. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 20.00 Pixels Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Smárabíó 15.30, 17.40 Amy 12 Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Ant-Man 12 Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Minions Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Smárabíó 15.30, 17.50 Háskólabíó 17.30 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 18.00 Red Army Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Sagan gerist á fyrri hluta sjöunda áratug seinustu aldar þegar bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök sem vilja kjarnorkuvopn. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 18.30, 20.00, 20.00, 21.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 The Man From U.N.C.L.E. 12 Spennumynd byggð á tölvuleikjunum vinsælu. Myndin hverfist um leigumorð- ingjann sem var erfðafræðilega sam- settur til að vera hin fullkomna dráps- vél. IMDB 5,9/10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Hitman: Agent 47 12 Myndin fjallar um rappsveitina N.W.A. sem markaði djúp spor í sögu rappsins og ollu textarnir miklum deilum þar sem að mörgum fannst þeir upphefja ofbeldi og glæpsamleg athæfi. Metacritic 73/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Smárabíó 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Straight Outta Compton 12 mbl.is/askriftarleikur Fylgstu með og sjáðu hvað Morgunblaðið hefur að geyma fyrir heppinn áskrifanda 22. október þegar við drögum út vinning að verðmæti 5.440.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.