Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 17
Húsnæðisskýrslur 1950 15 4. yfirlit. Lega íbúða. Location of dwelling units. Hlutfallsleg sbiptlng percentage distribution Ibúðir með eldhúsi M > to d a 3 K •3 c dwelling units witli £ a O. J3 M a 3 r» 5 ■3 kitchen: o> tf cð M M w < 5)3 pi > M w al > CG Á hæð in a story ... 8 591 6 048 3 296 6 972 24 907 69,7 86,2 92,5 96,3 82,6 í kjallara in the ba- sement 1847 400 155 93 2 495 15,0 5,7 4,4 1,3 8,3 I risi in the roof ... I braeea o. b. h. in 1389 541 99 115 2144 11,3 7,7 2,8 1,6 7,1 former milit. bar- racks etc 497 25 12 61 595 4,0 0,4 0,3 0,8 2,0 Samtals total 12 324 7 014 3 562 7 241 30141 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1) Translation ol headings on p. 9. flestar ósambærilegar hér við. Af þeim hafa 25% verið í kjallara, 20% í risi og 17% í bröggum og þ. h. húsnæði. Þeir braggar voru næstum eingöngu í Gullbringusýslu og virðast mestmegnis hafa verið verkamannaskálar hjá varnarliðinu. 4. Eign íbúða. Ownership of dwelling units. 5. yfirlit sýnir, hvemig allar íbúðir með eldhúsi 1950 skiptust eftir því, hvort sá, er bjó í íbúðinni, átti hana sjálfur eða ekki. Þær íbúðir, sem íbú- endur áttu ekki sjálfir, eru hér til hægðarauka kallaðar leiguíbúðir, enda þótt þar á meðal séu ýmsar, sem ekki falla undir leiguíbúðir í venjulegum skiln- ingi, svo sem leigulaus bústaður, embættisbústaður o. fl. 5. yfirlit. Eign íbúða. Ownerslúp of dwelling units. íbúSlr mefi eldhúsl dwelling units Hlutfallsleg sktpting percentage with kitchen distribution Eigenda- Leigjenda- Ótil- íbúðir íbúðir greint Samtals Eigenda- Leigjenda- Ótil- Samtai8 owner- renter- not total íbúðir íbúðir greint occupied occupied reported1 Reykjavík the capital ... 6 523 5 671 130 12 324 52,9 46,0 1,1 100,0 Kaupstaðir towns ................ 4 784 2 183 47 7 014 68,2 31,1 0,7 100,0 Kauptún urban villages . 2 706 817 39 3 562 76,0 22,9 1,1 100,0 Sveitir rurál areas......... 5 250 1 878 113 7 241 72,5 25,9 1,6 100,0 Allt landið Iceland..... 19 263 10 549 329 30141 63,9 35,0 1,1 100,0 Á öllu landinu voru tæpl. % íbúðanna eiguíbúðir, mest í kauptúnum og sveitum, kringum %, en minnst í Reykjavík, rúml. helmingur. Aftur á móti er miklu sjaldgæfara, að eigendur búi í kjallara- og ris- íbúðum. 1950 bjuggu eigendur aðeins í rúmlega y5 kjallaraíbúðanna (22%), og í tæpl. 30% risíbúðanna. Hins vegar voru braggaíbúðir og annað bráða- birgðahúsnæði miklu oftar í eign íbúanna sjálfra. í töflu V eru nánari upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.