Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 25
Húsnæðisskýrslur 1950 23 töluna er þarna minna að marka, því að hún er að verulegu leyti óraunhæf eins og áður er sagt. í 9. yfirliti eru líka tilsvarandi tölur fyrir 1940. Þó er sá munur á, að þar eru íbúðirnar teknar í einu lagi með öllum sínum íbúum, en enginn greinar- munur gerður á fjölskyldum og einstaklingum. Tölurnar eru því ekki fylli- lega sambærilegar við 1950. Næst liggur að bera íbúðirnar 1940 saman við fjölskylduhíbýlin 1950, enda þótt sá samanburður sé töluvert óhagstæðari fyrir síðara árið, þar sem þá hafa verið undantekin öll einstaklingshíbýlin, sem eru mikla rýmra setin. Samanburðurinn leiðir þó í ljós, að fjölskyldu- híbýlin ein 1950 hafa verið miklu rýmra setin heldur en íbúðimar í heild 1940, hvort sem miðað er við tölu heimila og íbúða eða við íbúatölu. Hlut- deild rúmt setnu híbýlanna hefur hækkað verulega á áratugnum og hinna full- setnu lækkað, en mest hefur lækkað hlutdeild ofsetnu híbýlanna eða meir en um helming. Ofsetnar íbúðir töldust 1940 rúml. 9% af íbúðunum með 14% af íbúatöl- unni, en 1950 voru ofsetin fjölskylduhíbýli aðeins tæpl. 4% með 6% af íbúa- tölunni. Að vísu hefur auk þess 1% af íbúum einstaklingsheimilanna verið taldir búa í ofsetnum híbýlum, en ef slegið er saman fjölskyldum og ein- staklingum, þá lækkar við það hlutdeild þeirra, sem búa í ofsetnum híbýlum, niður í rétta 6%. Ef litið er til erlendra skýrslna um ofsetnar íbúðir, virðast tölurnar hér fyrir 1950 um ofsetin fjölskylduhíbýli ekki geta kallazt mjög háar. Hlutdeild ofsetinna híbýla í Danmörku, Noregi og Svíþjóð er talin þessi (í hundraðshlutum): Af híbýlum Af íbúafjölda Bæir Sveit Bæir Sveit Danmörk (1950) ................. 4,3 ... 8,1 Noregur (1946) ................. 2,7 6,1 4,8 10,0 Svíþjóö (1945) ............... 4,1 6,1 ......... Island (1950) .................. 3,3 5,4 5,4 8,5 í Noregi eiga tölurnar eins og hér við heimili, en í Danmörku og Svíþjóð við íbúðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.