Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 24
22 Húsnæðisskýrslur 1950 íbúðir, sem svo er ástatt um, og telja þær saman sérstaklega. Og eins er, ef menn vilja finna önnur þéttsetustig híbýla. í töflu IX hefur þannig öllum fjölskyldu- og einstaklingsheimilum, hvorum fyrir sig, verið skipt eftir því, hve margir menn koma á herbergi, í 7 þéttsetuflokka, frá ýó eða færri upp í yfir 3 menn á herbergi. öllum heimilismönnum hefur líka verið skipt í þessa sömu þéttsetuflokka. í 9. yfirliti hefur hins vegar bæði heimilum og heimilis- 9. yfirlit. Hlutfallsleg skipting heimila, íbúða og íbúa þeirra eftir þéttsetu híbýla. Percentage distribution of households, dwelling units and their occupants by density o/ liabitation. 1950: Heimili households íbúar occupants Fjölskylduheimili i o-ii 2 » m-2 14 1 cð family houseliolds Rúmt setin híbýli 1 per- h §• ai > w Allt landi? 5 £ M tó > 3 to cð cð W w P. 1 = M 3 > W Allt landll son per room or less Fullsetin híbýli 1,01— 57,3 59,0 56,2 52,2 56,3 47,7 48,0 43,8 41,2 45,5 2,00 persons per room Ofsetin híbýli 2 pers. 39,5 37,9 39,8 42,4 39,8 47,2 46,8 49,3 50,3 48,3 per room or more .. 3,2 3,1 4,0 5,4 3,9 5,1 5,2 6,9 8,5 6,2 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Einstaklingsheimili other liouseholds most- ly 1 person households: Rúmt setin hibýli .... 89,6 95,4 96,3 97,5 92,0 79,3 91,0 91,7 93,4 83,6 Fullsetin híbýli....... 9,8 4,5 3,4 2,3 7,6 19,2 8,8 7,5 5,9 15,3 Ofsetin híbýli........... 0,6 0,1 0,3 0,2 0,4 1,5 0,2 0,8 0,7 1,1 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1940: Ibúðir dwelling units: fbúair dwelling units______ ____________fbúar occupants__________ Rúmt setnar........... 48,2 48,9 48,0 34,1 43,5 35,7 35,8 34,4 23,3 30,8 Fullsetnar ........... 47,4 44,9 43,5 50,0 47,3 56,6 53,8 52,0 54,5 54,8 Ofsetnar .............. 4,4 6,2 8,5 15,9 9,2 7,7 10,4 13,6 22,2 14,4 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 mönnum verið skipt í aðeins 3 þéttsetuflokka, rúmt setin híbýli, með 1 manni eða minna á herbergi, fullsetin híbýli, með meir en 1 og upp í 2 menn á her- bergi, og ofsetin híbýli, með meir en 2 menn á herbergi. Athyglin beinist aðallega að fjölskylduheimilunum, því að til þeirra telst allur þorri mannfjöldans. Margar fjölskyldur þrengja að sér með því að leigja út frá sér herbergi til einstaklinga. Þess vegna hafa þessir leigjendur verið teknir sér, svo að fram komi, hve rúmt sé um sjálfar fjölskyldurnar. Það hefur þá komið í ljós, að af híbýlum fjölskylduheimilanna sjálfra, (þegar ekki eru með tekin útleigð herbergi til einstaklinga), voru 1950 á öllu landinu 56% rúmt setin, 40% fullsetin og aðeins 4% ofsetin, samkvæmt þeirri merkingu, sem hér hefur verið lögð i þau orð. Og þegar íbúum fjölskylduheimilanna er skipt eftir þessum sömu kennimerkjum, þá voru 45% þeirra í rúmt setnum híbýlum, 48% í fullsetnum, en 6% í ofsetnum híbýlum. Einstaklingarnir hafa aftur á móti miklu rýmra um sig. Af þeim voru á öllu landinu um % í rúmt setnum híbýlum, en tæpl. % í fullsetnum og aðeins 1% í ofsetnum. Heimila-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.