Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Blaðsíða 64
62
Húsnæöisskýrslur 1950
Viðauki.
Eyðublað'ið, sem notað var til öflunar liúsnæðisupplýsinga
Húsið
Tegund: Steinsteypuhús, steinhús, timburhús, torfbær, ...............................
(Undirstrika það, sem við á. Ef tegundln er eigi hrein, skal samt undirstrlka það, sem næst kemst, en
HœÖ (kjallari ekki meðtalinn) (1, 1%, 2, 2% hæðir o. s. frv.)
Aldur hússins hérumbil:...........-.......................
Skýrsla um íbúS-
Hvar ibúðin
er í húsinu.
Kjallari, 1.
hæð, 2. hæð
o. s. frv.
Nöfn húsráðenda.
K> S
•3 KJ
O '3
— a
.■o
S 3
HT3
(A y~
ss _
ígS
rt f-> 3
W cö d
cö ej
• bX)
c
.5 -Ö -2
bfl G C-
c >, .
w p bo
• ^ cö
.1 -o
íg"
g >
w W>J=
:e fi w
1e 'O cö
*© c **
S >> <D
>
HÚSIÐ. Tegund. Hér er átt vlð, úr hvaða eíni útvegglr séu. Þó þarf ekki að greina, þótt
kjallari sé úr öðru efni en sjálft húsið. Ef einhver úthliðin er hins vegar algerlega úr öðru efni en
hinar, þá skal geta þess. En ekki kemur til grelna, hvort húsið er járnklætt eða óvarið, né heldur,
hvernig þakið er, hvort heldur torfþekja, járnþak eða helluþak. Varast skal að merkja múrhúðað
timburhús sem steinsteypuhús. Það á að merkjast sem timburhús, en þess getið aftan við, að það sé
múrhúðað. Þess ber og að geta, ef húsið er frábrugðlð venjulegum húsum, t. d. braggi, timburskúr
o. s. frv., eða ekki ætlað til íbúðar allt árið, t. d. sumarhús.
Hæð. Kjallari telst ekkl hæð, enda þótt búið sé í honum. Hanabjálkaloft, sem ekki er búið í,
telst ekki með. Efsta hæðin telst % hæð, ef íbúðarherbergl þar, öll eða sum þeirra, eru undir súð.
Aldur hússins skal tllgrelna hér um bil þannig, að ef húsið er yngra en 5 ára, skal tilgreina,
hve margra ára það er, en ef það er eldra, hvort það er 5—10 ára, 10—20 ára o. s. frv., að aldurinn
hlaupi á tugum upp að 50 árum, en í einu lagi þar fyrir ofan.
lBÚÐIB. Hvað telja skal sérstaka íbúð, mlðast við húsagerðarsjónarmið, og eru því stundum
fleirl en eln fjölskylda i sömu ibúð. Sérstök ibúð teljast þau herbergi, sem ætluð eru til íbúðar fyrir
sérstaka fjölskyldu og þvi greind frá öðrum með sérstökum inngangi frá götu, sameiginlegum gangi
eða stiga og venjulega með sérstöku eldhúsi. Tll íbúðarinnar teljast þó sérstök herbergl, sem auð-
sjáanlega eiga að vera hluti af ibúðinni, þó að þau séu á öðrum stað í húsinu ( t. d. vinnukonu-
Húsnæðisskýrslur 1950
63
Supplement
1. des. 1950. The questionnaire used for collecting housing data.
(eða bærinn).
skrifa nánari skýringu aftan við).
Er húsið notað til íbúöar eingöngu ?
Ef ekki, til hvers annars?.........
irnar í húsinu.
1 Rafmagn. Ekkert (nci). Frá almenn- ^ ingsrafveitu (alm.), frá heimilisvatns- rafstöð (hva), frá heimilismótor- rafstöð (hm), frá vindrafstöð (hvi). önnur þægindi (Já eða nei) Munnfjöldi og tala hcrbergja.
o) Vatnsveita. Vatnssalerni (W.C.). © 3 o cö M 8 to Skoipleiðsla. NB. Mannfjöldi og herbergja- tala tilgreinist sérstaklega fyrir hvert heimili með matseld, en I einu lagi fyrir heimili án matseldar (leigjendur). 10 Mann- fjöldi. Her- bergi. Eld- hús.
cö •*-> o > •o £ c o c wo JÍS o) a A 11 40 0) £ 3 3 o w *3 . Æ 40 *0 s s s 12 M Sérstakt (1), aðg. að 05 eldh. (%), ekkert (0).
1 1 íbúOinni alls
1. Heimili me6 matseld .... Heimili án matseldar fí einu lagij
J-
herbergi uppl á lofti eða í kjallara). Aftur á móti skal ekki telja með íbúðinni herbergi, sem ein-
göngu eru notuð til atvinnurekstrar, enda þótt þau séu við hliðina á íbúðarherbergjunum og sami
inngangur sem í þau.
Ef fleiri en eitt skýrslueyðublað eru notuð fyrir sama hús, skal skipta íbúðarskýrslunum á þau
í samræmi við skiptingu íbúanna.
1. Ibúðin telst í kjallara, ef gólfið er lægra heldur en landið umhverfis, nema það stafi að-
eins af hækkun eftir að húsið var byggt (t. d. við götugerð).
I. —8. Ef ekki er sérstakt vatnssalerní eða baðklefí heldur aðeins aðgangur að notkun þess með
öðrum, þá skal skrifa % i viðeigandi dálk.
II. Mannfjöldi. Hér skulu ekki taldlr þeir, sem aðeins eru staddir í ibúðinnl í bili (nætur-
gestir, ferðamenn eða þvil.), heldur aðeins þeir, sem dvelja í ibúðinni um lengri tíma t. d. við nám,
enda þótt þeir séu heimilisfastir annars staðar. Hér skulu heldur ekki taldir þeir, sem að visu elga
heima í íbúðinni, en eru fjarverandi úr henni langan tíma samfellt (t. d. við nám annars staðar).
12. íbúðarlierbergi eru svefnherbergi, borðstofur, dagstofur, vinnukonuherbergi og önnur her-
bergi nothæf til íbúðar, aðgreind með skilrúmi frá gólfi til lofts og svo stór, að i þeim geti komizt
fyrir rúm fyrir fullorðinn mann, (minnst 4 íermetrar). Hins vegar teljast ekki gangar, forstofur,
geymslukompur o. þh. ibúðarherbergi, né heldur herbergi, sem eingöngu eru notuð til atvinnurekstr-
ar o. þh. Eldhús teljast að vísu íbúðarherbergi, en þau teljast ekki í þessum dálki, heldur í 13. dálki.