Morgunblaðið - 25.09.2015, Page 33

Morgunblaðið - 25.09.2015, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2015 Atvinnuauglýsingar Árvakur óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur fyrir starfsfólks Árvakurs hf., sem gefur út                     þjónustu vegna funda og þess háttar. Eins er mikilvægt að viðkomandi geti leyst matráð af og þá eldað hádegismat fyrir allt að 100 manns. Um er að ræða 50% starf, frá 10-14 en           !!"  þegar leysa þarf matráð af. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu       #$       &         störf sem fyrst. '   (            Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri )    *+/ 223 6 $      3 $  3! * Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknareyðublaðinu skal velja almenn umsókn og tiltaka mötuneyti þegar spurt er um ástæðu umsóknar. Einnig er hægt að skila inn umsókn merk- tri starfsmannahaldi í afgreiðslu Morgunblaðsins að Hádegismóum 2. Viltu vinna    Vélavörður óskast Vélavörð vantar á línuskipið Grundfirðing SH 24, 578kw/780hö. Upplýsingar gefur Kjartan í símum 893 1948 og 840 0246. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Framhaldsaðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður haldinn föstudaginn 9. október 2015 á skrifstofu félagsins að Hafnar- braut 6, Neskaupstað, kl. 14:00. Dagskrá: 1. Fyrirtaka á þeim dagskrárliðum sem frestað var á aðalfundi félagsins þann 19. ágúst sl. 2. Önnur mál, löglega fram borin Stjórn Síldarvinnslunnar hf. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi Félagsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi og Sjálfstæðisfélag Kópavogs boða til sam- eiginlegs félagsfundar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 20:00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 42. Landsfund Sjálfstæðis- flokksins, sem haldinn verður dagana 23.-25. október nk. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs vill minna á að á síðasta aðalfundi félagsins sem hald- inn var í mars 2015 var neðangreind laga- grein samþykkt: Einungis fullgildir meðlimir Sjálfstæðisfélags Kópavogs sem greitt hafa félagsgjöld geta valist til trúnaðarstarfa í stjórnir, ráð, nefndir, fulltrúaráð flokksins, eiga rétt á setu á landsfundi og að gegna öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Ef félagar greiða til styrktarmannakerfis Sjálf- stæðisflokksins telst það jafngilda greiðslu félagsgjalds til Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Allir félagar sem skráðir eru í Sjálfstæðis- félag Kópavogs sem falla undir ofangreint og hafa áhuga á að koma sem fulltrúar á lands- fund eru beðnir um að hafa samband við for- mann Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Ragnheiði Dagsdóttur (netfang: ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) eða formann fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna, Gunnstein Sigurðsson (netfang: gunnsteinn@kopavogur.is) til þess að staðfesta þátttöku sína. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi og stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Hraunhólar 7, 0101, (207-0637), Garðabæ, þingl. eig. Alda Valgarðs- dóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tollstjóri ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 24. september 2015. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hamarsbraut 14, 0101, (207-5208), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbjörg Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 30. september 2015 kl. 13:30. Hvaleyrarbraut 41, 0101, (224-2852), Hafnarfirði, þingl. eig. Gullborg Invest ehf, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 30. september 2015 kl. 11:30. Hvaleyrarbraut 41, 0102, (226-6102), Hafnarfirði, þingl. eig. Gullborg Invest ehf, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 30. september 2015 kl. 11:30. Öldugata 3, 0101, (208-0724), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiða Margrét Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Íbúða- lánasjóður, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild, miðviku- daginn 30. september 2015 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 24. september 2015. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hvammur 152116, einbýli 01-0101, (215-6376), Hrísey Akureyri, þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendurTryggingamið- stöðin hf. og Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. október kl. 12:30. Tjarnarlundur 18, íbúð G 03-0303, (215-1298), Akureyri, þingl. eig. Svanborg Svanbergsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 29. september kl. 10:15. Ytri-Bakki D-lóð 186560, einb., 01-0101 (215-6971) Hörgársveit, þingl. eig. Jón Þór Benediktsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Íslandsbanki hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. september kl. 11:30. Laugartún 23, raðhús 01-0102 (216-0504) Svalbarðsstrandarhreppur, þingl. eig. Sigurður Hreinn Hjartarson og Bryndís Hafþórsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Íslandsbanki hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. september kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 24 september 2015 Halla Einarsdóttir ftr. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir; Dalbraut 3, 201-7294, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 10:00. Lindarbraut 4, 206-7549, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir og Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 14:30. Miðbraut 9, 206-7868, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Reynir Loftsson og Guðný Elín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 14:00. Samtún 18, 200-9532, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 10:30. Unnarbraut 8, 206-8618, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. þb. Þorgríms P. Þorgrímssonar, gerðarbeiðandi þb. Þorgríms P. Þorgríms- sonar, þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 13:30. Unnarbraut 8, 206-8618, Seltjarnarnesi, þingl. eig. þb. Þorgríms P. Þorgrímssonar og Guðrún Erla Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 13:30. Þverholt 28, 201-1301, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Andrés Ásmundsson, gerðarbeiðandi Sófus Berthelsen, þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 24. september 2015. Uppboð Uppboð á reiðhjólum Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu heldur uppboð á reiðhjólum að beiðni Lögreglustjórans á höfuðborgar- svæðinu. Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8, Reykjavík, laugardaginn 26. september 2015 og hefst kl. 11:00. Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar. Greiðsla við hamarshögg. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, BINGÓ kl. 13.30. Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 8.30-16. Leik- fimi með Maríu kl. 9.20-10. Myndlist með Elsu kl. 13.30-16.30. Bingó (2. og 4. föstudag hvers mánaðar) kl.13.15. Línudans-ball (3. föstudag hvers mánaðar) kl. 13.15. Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9, Vatnsleikfimi kl. 9.40. Línudans kl. 15 fyrir byrjendur. Handavinna kl. 9, botsía kl.10.30. Brids og kanasta kl. 13, harmonikkuspil og söngur kl. 14. Jóga kl. 14 í efri sal. Beinvernd verður með kynningu kl. 13.30. Söguganga um Vatnsendann kl. 14. Allir Velkomnir. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum vikunnar kl.10. Félagsmiðstöðin Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, eftirmiðdagsdans kl. 14. félagsvist kl. 20. Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 8.30. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10, morgunleikfimi kl. 9.45, hádegis- matur kl.11.30, ganga kl. 13, Föstudagsfjör kl. 14, síðdegiskaffi kl. 14.30 og kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740 Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandslaug kl. 8 og 8.50, félagsvist FEBG í Jónshúsi kl.13, bí ll frá Litlakoti kl.12.30 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að loknum spilum, málun í Kirkjuhvoli kl. 13, saumanámskeið hjá Ester í Jónshúsi kl. 13.10. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glervinnuhópur kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10, ganga um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-16. Kóræfing kl. 13.30. Heitt á könnunni. Grensáskirkja Miðvikudaginn 30. september kl. 17.30-19 verður haustfagnaður eldri borgara í Grensáskirkju. Dagskráin er í þremur liðum: a) Helgistund í umsjá sóknarprests. b) Níels Árni Lund flytur fróðleik og gamanmál c) Kvöldverður, 1000 kr. Vegna máltíðarinnar þurfa væntanlegir þátttakendur að boða komu sína í síma 528 4410 í síðasta lagi um hádegisbil á mánudaginn 28. september. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi og ganga kl. 10, fluguhnýtingar kl. 13, bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin, púsl og tafl liggja frammi. Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, handavinnuhópur kl. 9, spænskukennsla hefst kl. 10, nánari upplýsingar og skráning á staðnum, matur kl. 11.30. Spilað bingó kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, listasmiðjan kl. 9, botsía kl. 10.20, BINGÓ kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir vel- komnir óháð aldri og búsetu, nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Zumba 10 tíma námskeið hefst laugardaginn 26. september kl. 11 í Kópavogsskóla. Salsa kl. 15 og jóga kl. 16. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Langahlíð 3 Bókmenntaspjall kl. 10, spilað, vist kl. 13, bingó mánaðarlega kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30, myndbandssýningar af og til kl. 15. Seljahlíð heimili aldraðra, Hjallasel 55, 109 R Sýning á hand- verki þátttakenda í félagsstarfi Seljahlíðar verður dagana 27. og 28. september nk. kl. 13.30-16.30 báða dagana, kaffisala á staðnum. Allir velkomnir ! Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Kaffi og dagblöð kl. 08.30. Gönguhópur kl. 9.45. Slökun kl. 10.30. Hádegisverður kl. 11.30. Kvik- myndasýning kl.13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl. 10.30 leið- beinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Íslendingasögur kl. 13. umsjón Bald- ur Hafstað. Dansað í Ásgarði Stangarhyl 4 sunnudagskvöld, hefst kl. 20. Hljómsveit hússins leikur. Allir velkomnir. Vesturgata 7 Fótaaðgerðir kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Enska kl. 10.15. Sungið við flygilinn kl. 13. Kaffi kl. 14. Dansað í aðalsal kl.14.30. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, framhaldssaga kl. 12.30, handavinna og prjónaklubbur eftir hádegi. Bingó fyrir alla kl. 13.30, frjáls spilamenska, stóladans kl. 13. Haustlitaferð verður farin mánudaginn 28. september kl. 13. Ekið um Nesjavelli, Þingvöll, niður Grímsnes að Hótel Örk í Hveragerði þar sem kaffihlaðborð bíður okkar. Upplýsingar og skráning í síma 411-9450 og 822-3028. Þórðarsveigur 1-3 Bingó verður spilað í salnum í dag, föstudag. Magnað bakkelsi með kaffinu á mjög góðu verði! Bingóstjóri er Aðalsteinn D. Októsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.