Morgunblaðið - 25.09.2015, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.09.2015, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2015 „Sögnin að staðsetja er rétt mynduð, en oftast vitlaust notuð,“ segir Árni Böðvarsson afdráttarlaust (Málfar í fjölmiðlum). Hún merkir að finna e-u stað, setja e-ð á ákveðinn stað eða finna út hvar e-ð er. En ekki að vera e-s staðar. Perlan er ekki „staðsett“ í Öskjuhlíð – hún er eða stendur þar. Málið 25. september 1939 Íslensk útgáfa af Matador kom á markað. Sagt var að spilið þroskaði menn „til átaka í baráttu daglega lífs- ins“. Upphaflega var þetta vinsæla spil gefið út í Banda- ríkjunum 1935 (Monopoly) og í Danmörku 1936 (Mata- dor). 25. september 1958 Fyrsti breski togarinn var tekinn innan nýju 12 mílna landhelginnar. Það voru varðskipin Óðinn og María Júlía sem tóku togarann Paynter en slepptu honum síðan samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra. 25. september 1975 Lagarfossvirkjun var vígð. Þar með tvöfaldaðist raf- orkuframleiðsla í Austfirð- ingafjórðungi, en rafmagns- skortur hafði háð atvinnu- lífinu þar. Haustið 2007 var tekin í notkun stækkun úr 8 megavöttum í 28 megavött. 25. september 1992 Rokkhljómsveitin Jethro Tull lék á Akranesi, í tilefni af fimmtíu ára afmæli bæjar- ins. Tónleikarnir „þóttu tak- ast gríðarvel og tónleika- gestir almennt í sjöunda himni“, að sögn Morgun- blaðsins. 25. september 2011 Kári Steinn Karlsson sló nær 26 ára gamalt Íslandsmet í maraþonhlaupi karla þegar hann hljóp á tveimur klukku- stundum, 17 mínútum og 12 sekúndum í Berlín. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fremsti fingurliður, 4 hnikar til, 7 skriðdýrið, 8 grafar, 9 umfram, 11 legils, 13 skjóta, 14 tötra, 15 strítt hár, 17 vott, 20 títt, 22 laumuspil, 23 líkams- hlutinn, 24 róin, 25 auðan. Lóðrétt | 1 kriki, 2 kostnaður, 3 ránfugla, 4 þétt, 5 náðhús, 6 gera hreint, 10 rask, 12 vatna- gróður, 13 spor, 15 spóna- maturinn, 16 stormurinn, 18 niðurfelling, 19 heyið, 20 óskyn- samleg ráðabreytni, 21 ferming. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 ausan, 9 tolla, 10 nýr, 11 bráka, 13 annir, 15 gruns, 18 sagan, 21 nyt, 22 sadda, 23 ólötu, 24 kauðalegt. Lóðrétt: 2 umsjá, 3 nunna, 4 eitra, 5 iglan, 6 lamb, 7 gaur, 12 kyn, 14 nía, 15 gust, 16 undra, 17 snauð, 18 stóll, 19 glögg, 20 nauð. 5 1 8 9 6 7 3 2 4 3 4 6 2 8 5 9 1 7 7 2 9 1 4 3 5 6 8 2 9 3 8 7 1 4 5 6 8 5 7 4 3 6 2 9 1 4 6 1 5 2 9 8 7 3 1 7 4 3 5 2 6 8 9 9 8 5 6 1 4 7 3 2 6 3 2 7 9 8 1 4 5 4 8 9 1 5 3 7 2 6 1 5 6 2 8 7 9 3 4 7 2 3 6 4 9 1 5 8 2 7 5 4 1 8 6 9 3 8 3 1 7 9 6 2 4 5 9 6 4 5 3 2 8 1 7 3 1 7 8 2 4 5 6 9 5 9 8 3 6 1 4 7 2 6 4 2 9 7 5 3 8 1 2 7 3 8 1 6 4 9 5 4 1 9 5 3 7 8 6 2 6 5 8 9 2 4 1 3 7 1 8 6 7 4 3 2 5 9 3 2 5 6 8 9 7 4 1 9 4 7 1 5 2 6 8 3 7 6 1 3 9 8 5 2 4 8 3 2 4 7 5 9 1 6 5 9 4 2 6 1 3 7 8 Lausn sudoku Misjöfn mæting. S-Enginn Norður ♠4 ♥4 ♦ÁK10853 ♣ÁK973 Vestur Austur ♠G752 ♠Á109863 ♥1096532 ♥D8 ♦96 ♦D7 ♣10 ♣G42 Suður ♠KD ♥ÁKG7 ♦G42 ♣D865 Suður spilar 6♣. Ítalir unnu Bermúdaskálina á Balí 2013 eftir úrslitaleik við Mónakó. Hvor- ug þessara þjóða verður meðal þátttak- enda á HM í ár, sem hefst á sunnudag- inn í Chennai á Indlandi. Ítalir sendu brogað lið á síðasta Evrópumót og unnu sér ekki þátttökurétt. Mónakó varð hins vegar í öðru sæti á EM, einu stigi á eftir Ísrael. En eins og alkunna er hafa pör í landsliðum Ísraels og Mónakó verið staðin að svindli og hafa þjóðirnar því dregið sig úr keppni. Það gerðu Þjóðverjar líka þegar eitt par þeirra ját- aði á sig svínarí fyrir skömmu. Spilið að ofan er frá úrslitaleiknum 2013. Laufslemma var sögð og unnin á báðum borðum. Eftir útspil í spaða þarf að finna ♦D, en það vafðist ekki fyrir keppendum þegar sannaðist að austur átti fimm spil í mjúku litunum en vestur sjö. Þessir menn lærðu líkindafræðina sína vel í skóla þótt sumir hafi skrópað í siðfræðitímum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 e6 4. Bd3 Be7 5. b3 b6 6. Bb2 Bb7 7. Rbd2 Rbd7 8. 0-0 0-0 9. c4 Re4 10. Hc1 Bd6 11. Dc2 f5 12. Hfd1 De7 13. cxd5 exd5 14. Re5 c5 15. Rxe4 fxe4 16. Bxe4 dxe4 17. Rxd7 Dxd7 18. dxc5 Bxh2+ 19. Kxh2 Dc7+ 20. Kg1 Hac8 21. Dc4+ Hf7 22. cxb6 Dxb6 23. Da4 Hcf8 24. Hd7 Hxd7 25. Dxd7 Hf7 26. De8+ Hf8 27. Da4 a6 28. Dc4+ Hf7 29. Hd1 Dc7 30. De6 De7 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Heimamaðurinn Shakhriyar Mamedyarov (2.736) hafði hvítt gegn írönskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Pouya Idani (2.569). 31. Ba3! og svartur gafst upp enda mát eftir 31. … Dxe6 32. Hd8+ og með tapað tafl eftir 31. … Dxa3 32. Hd8+ Df8 33. Hxf8+. Fyrri hluti Íslands- móts skákfélaga hófst í gær, fimmtu- dag, og lýkur á sunnudag, sjá nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik 6 3 2 4 6 9 7 7 8 9 7 8 2 1 1 8 7 2 9 8 4 2 3 7 9 1 8 5 3 2 2 9 4 7 3 1 5 4 1 9 8 9 2 4 9 8 7 3 5 9 7 3 8 1 9 4 5 1 4 9 8 9 7 1 5 8 3 7 1 9 5 2 8 3 2 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K R N U P P S T Í G A U M I S A G J C N G Q G T Q U M J D I N L E V P I W L G P C J E Y J H F N N N B G C Z V U I F G F Z U T K I L N K Y U I E Y T R F U K E I Q T E A I P V F A S U U N P E Y F Q T Q L V B B Y P H Æ G Ð U K M H J Æ F Ó U S G E B P V Ð N F M X B G R F K Ð A G L U C A W I I Y S N V U E S É N E S T R H Ó M S G E T R Ð E A S N I Ð T T P E S A D N D H Ó E N D A S A U H W I C T G R I Ð M F K L M L K C I H W K V Ö I E R Ó V Æ A R A R K B R K N C R Ð L P H J L J U B A I J Í I M B Q V U U A P L S B A M M J M C A A G T G G L N P H M U O Q G A I I V U G Q C I A D U I G U X F R N B G D U U P S R L I T A N Z Q Z Ó Þ E K K T A N X P N W Flibba Geislabaug Girnumst Hljóðdeyfðu Hrímar Hugvekju Læknaskólann Markaðsleyfi Móðurættinni Sjaldséðu Sæðisdrepandi Timburmanna Upphringingu Uppstíga Óstöðugir Óþekktan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.