Morgunblaðið - 25.09.2015, Side 39

Morgunblaðið - 25.09.2015, Side 39
39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2015 Íforsetatíð Baracks Obamahafa flygildi verið notuð tilþess að heyja stríðið gegnhryðjuverkum. Yfir fjallahér- aðinu Waziristan í Pakistan sveima drónar daglega og árásir nánast daglegt brauð. Árásunum stýrir maður í dimmu herbergi þar sem að- eins er ljós frá tölvuskjáum. Það eina sem hann þarf að gera er að benda og smella. Bandarísk stjórnvöld gefa til kynna að drónunum sé beitt af ná- kvæmni og reynt að skaða ekki sak- lausa borgara. Reyndin er þó önnur eins og fram kemur í heimildar- myndinni Flygildi eftir norska leik- stjórann Tonje Hessen Schei. Í Waz- iristan markast allt daglegt líf af árásum drónanna og blár himinn er fyrirboði ógnar og skelfingar, en skýjaður himinn boðar hlé. Í myndinni er drónastríðinu lýst frá öllum hliðum. Áhorfandinn ferðast frá Washington til Waz- iristan. Rætt er við talsmenn árás- anna, sem verður tíðrætt um að fjölda mannslífa hafi verið bjargað með því að taka leiðtoga hryðju- verkasamtaka á borð við al-Quaeda úr umferð. Gagnrýnandi bendir hins vegar á að fyrir hverja fjóra, sem falli, gangi tíu til liðs við málstað hryðjuverkamannanna. Fylgst er með Brandon Bryant, fyrrverandi hermanni sem stjórnaði árásum mannlausra flygilda og ákvað síðar að leysa frá skjóðunni. Fram kemur að stríðsmenn nú- tímans eru ekki sóttir í vaxtarrækt- arstöðvar, heldur á samkomur áhugamanna um tölvuleiki. Þegar Obama komst til valda hét hann því að loka fangelsinu fyrir hryðjuverkamenn í Guantanamo á Kúbu. Það hefur enn ekki gengið. Forsetinn ákvað hins vegar að hætta að varpa meintum hryðjuverka- mönnum í fangelsi og taka þá í stað- inn úr umferð með fjarstýrðum af- tökum. Lagalegar forsendur þessarar stefnu eru í besta falli hæpnar. Einn viðmælandi veltir fyrir sér fordæm- inu og spyr sjálfan sig hver við- brögðin yrðu ef stjórnvöld í Teheran eða Pjongjang beittu sömu aðferðum til að ryðja óvinum sínum úr vegi. Bandaríkin eiga ekki í stríði við Pak- istan, en gera linnulausar loftárásir á landið. Árásirnar hafa vakið reiði í Pakistan og í myndinni er sagt frá hreyfingu til að fá pakistönsk stjórn- völd til að bregðast við og safna gögnum til að nota gegn bandarísk- um stjórnvöldum fyrir dómstólum. Flygildi er sterk mynd og tekur á málefni, sem ekki er mikið fjallað um í fjölmiðlum, og sýnir að það er hvorki hægt að sótthreinsa né ger- ilsneyða stríð. Ljósmynd/Noor Behram; Flimmer Film Stöðug ógn Börn í héraðinu Wazirisitan þar sem daglega má eiga von á árásum bandarískra dróna. RIFF Flygildi/Drone bbbmn Leikstjóri: Tonje Hessen Schei. Noregur, Pakistan og Bandaríkin. Enska, 78 mín. Flokkur: Önnur framtíð. KARL BLÖNDAL KVIKMYNDIR Bara benda og smella Bíó Paradís: 25. sept., kl. 20.15 Háskólabíó: 27. sept., kl. 22.15 Bíó Paradís: 29. sept., kl. 15.30 Bíó Paradís: 3. okt., kl. 23.45 RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Opnunarhóf RIFF Fjölmennt var á opnunarhófi hátíðarinnar og voru margir spenntir að sjá opnunarmyndina. Fínar María Rut Kristinsdóttir, Helga Lind Mar og Hallfríður Þóra Tryggvadóttir létu sig ekki vanta. Fín Laufey Guðjónsdóttir og Örn Daníel Jóhannsson voru kampakát á opnuninni og hlökkuðu til veislunnar. Morgunblaðið/Styrmir Kári Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 25/9 kl. 19:00 8.k. Sun 4/10 kl. 19:00 11.k Lau 17/10 kl. 19:00 Sun 27/9 kl. 19:00 9.k Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Fös 23/10 kl. 19:00 Lau 3/10 kl. 19:00 10.k Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Lau 26/9 kl. 20:00 5.k. Fös 2/10 kl. 20:00 6.k. Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Fim 1/10 kl. 20:00 aukas. Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Aðeins þessar sýningar! At (Nýja sviðið) Fös 25/9 kl. 20:00 5.k. Sun 4/10 kl. 20:00 8.k. Lau 10/10 kl. 20:00 Mið 30/9 kl. 20:00 6.k. Fim 8/10 kl. 20:00 Lau 3/10 kl. 20:00 7.k. Fös 9/10 kl. 20:00 Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 26/9 kl. 20:00 3.k. Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 27/9 kl. 13:00 2 k. Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 4/10 kl. 13:00 3.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Sókrates (Litla sviðið) Fim 1/10 kl. 20:00 1.k. Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fös 2/10 kl. 20:00 2 k. Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 3/10 kl. 20:00 3.k. Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Þri 3/11 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Fim 5/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00 Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00 Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Fös 25/9 kl. 20:00 4.k. Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Sun 27/9 kl. 20:00 5.k. Mið 11/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra síðustu sýningar! 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 25/9 kl. 19:30 6.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/9 kl. 19:30 7.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/9 kl. 19:30 8.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Fös 2/10 kl. 19:30 9.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 3/10 kl. 19:30 10.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 4/10 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 25/9 kl. 19:30 10.sýn Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Sun 27/9 kl. 19:30 11.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Fim 1/10 kl. 19:30 12.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 24/10 kl. 19:30 22.sýn Fös 2/10 kl. 19:30 13.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 23.sýn Lau 3/10 kl. 19:30 14.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 26/9 kl. 19:30 Lau 3/10 kl. 18:00 Mið 30/9 kl. 19:30 Sun 4/10 kl. 19:30 Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 10/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna. DAVID FARR HARÐINDIN Hljómsveitin Ensími sem gaf nýverið út fimmtu breiðskífu sína, Herðubreið, heldur tvenna tónleika um helgina, þá fyrri í kvöld kl. 21 á Húrra í Reykjavík og þá seinni á Græna hattinum á Ak- ureyri annað kvöld kl. 22. Hljómsveitin mun leika lög af nýju plötunni auk eldri slagara og lög sem sjaldan fá að heyrast á tónleikum. Tvennir tónleikar Ensími Leikur í kvöld og annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.