Morgunblaðið - 25.09.2015, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2015
Pawn Sacrifice
Kvikmynd sem fjallar um Bobby
Fischer og skákeinvígi hans við
Boris Spassky sem fram fór í Laug-
ardalshöll árið 1972 og lauk með
því að Fischer hampaði heimsmeist-
aratitlinum, eins og frægt er. Ed-
ward Zwick leikstýrði myndinni og
með aðalhlutverk fara Liev
Schreiber og Tobey Maguire.
Metacritic: 66/100
The Intern
Robert DeNiro og Anne Hathaway
fara með aðalhlutverkin í þessari
gamanmynd. De Niro leikur eftir-
launaþega, Ben Whittaker, sem
orðinn er sjötugur en ennþá fullur
af orku og við góða heilsu. Honum
leiðist að gera ekkert og þar sem
enginn vill ráða hann í vinnu sökum
aldurs ákveður hann að sækja um
stöðu lærlings hjá netverslun sem
selur tískufatnað. Leikstjóri er
Nancy Meyers. Metacritic: 50/100.
Hótel Transylvanía 2
Drakúla greifi hefur áhyggjur því
afastrákurinn hans, Dennis, sem er
hálfur maður og hálf vampíra, virð-
ist ekki hafa nokkurn áhuga á blóð-
sugueiginleikum sínum. Drakúla og
vinir hans reyna því að lokka fram
skrímslið í honum og setja hann í
skrímslaþjálfunarbúðir. Leikstjóri
er Genndy Tartakovsky. Enga sam-
antekt á dómum að finna.
Sicario
Alríkislögreglukonan Kate Macer
fær það verkefni að aðstoða félaga
sína í baráttunni við eiturlyfja-
smyglara við mexíkósku landamær-
in. Aðalmarkmiðið er að hafa hend-
ur í hári stórhættulegs eiturlyfja-
baróns og þurfa lögreglumennirnir
að hætta lífi sínu til þess. Leikstjóri
er Denis Villeneuve og með aðal-
hlutverk fara Emily Blunt og Beni-
cio Del Toro. Metacritic: 83/100
Bíófrumsýningar
Fischer, Drakúla, lær-
lingur og eiturlyfjabarón
Einbeittur Tobey Maguire leikur
Bobby Fischer í Pawn Sacrifice.
Pawn Sacrifice 12
Snillingurinn Bobby Fischer
mætti heimsmeistaranum
Boris Spassky í einvígi í
Reykjavík árið 1972. Æðsti
titill skáklistarinnar var að
veði en einnig var einvígið
uppgjör milli fulltrúa risa-
velda kalda stríðsins.
Metacritic 66/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Háskólabíó 20.00, 22.30
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til
að fara aftur út á vinnumark-
aðinn og gerist lærlingur á
tískuvefsíðu.
Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.35
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Maze Runner: The
Scorch Trials 12
Metacritic 39/100
IMDb 75/100
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 18.00, 20.00,
22.50
Borgarbíó Akureyri 17.40
The Man From
U.N.C.L.E. 12
Metacritic 55/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
Straight Outta
Compton 12
Metacritic 73/100
IMDB 8,4/10
Smárabíó 21.00
Love & Mercy 12
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
No Escape 16
Laugarásbíó 22.40
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.45,
20.00, 22.15
Absolutely
Anything 12
Metacritic 34/100
Laugarásbíó 18.00
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Knock Knock 16
Metacritic 69/100
Sambíóin Álfabakka 22.45
Skósveinarnir Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 16.00
Smárabíó 15.30
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Akureyri 15.40,
17.50
Töfrahúsið Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Sambíóin Akureyri 17.50
A Monster with a
Thousand Heads
Bíó Paradís 23.30
As I Open My Eyes
Háskólabíó 20.00
Babai
Bíó Paradís 19.45
Cavanna, He Was
Charlie
Bíó Paradís 21.30
Cronenberg
Marathon
Háskólabíó 20.00
Dreamcatcher
Bíó Paradís 13.30
Drone
Bíó Paradís 20.15
Francofonia
Bíó Paradís 17.30
Haida Gwaii: on the
Edge of the World
Bíó Paradís 14.00
How to Change the
World
Bíó Paradís 15.30
In Focus: Faroe Is-
lands and Greenland
Tjarnarbíó 18.00
International
Shorts A
Norræna húsið 16.00
Lobster Soup
Included
Tjarnarbíó 20.00
Marianne and
Juliane
Bíó Paradís 17.30
Planetary
Norræna húsið 18.00
Rosenstrasse
Bíó Paradís 22.00
Slow West
Bíó Paradís 23.30
Speed Sisters
Bíó Paradís 19.30
Sugar Coated
Háskólabíó 22.30
The Circus Dynasty
Háskólabíó 18.00
The Closer We Get
Bíó Paradís 13.30
The Here After
Bíó Paradís 22.00
The Messenger
Bíó Paradís 18.00
The Queen of
Silence
Bíó Paradís 15.30
The Shore Break
Bíó Paradís 16.00
We Monsters
Háskólabíó 18.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
RIFF 2015
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sann-
sögulegum atburði. Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka-
veðri 11. maí árið 1996, en það er alvarleg-
asta slys sem orðið hefur á Everest.
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00,
20.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40
Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Everest 12
Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við
landamæri Bandaríkjanna og
Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né
regla, til að berjast í stríðinu gegn
eiturlyfjum.
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.40
Smárabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Sicario 16
Drakúla hefur þungar áhyggjur. Afastrákurinn hans, Dennis, sem er
hálfur maður og hálfur vampíra, virðist ekki hafa nokkurn áhuga á
vampírskum eiginleikum sínum.
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40, 17.40
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.40
Hotel Transylvania 2 Persónuleg þjónusta – vinalegt umhverfi
Fjölbreytt
líkamsræktarstöð
eitthvað fyrir alla
Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar
Skvass v Körfuboltasalur
Cross train Extreme XTX
Einkaþjálfun v Tækjasalur
haustTILBO
Ð*
á líkamsrækta
rkorti
Aðeins 24.900.
-
*Gildir til 31.
des 2015
Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is