Skólavarðan


Skólavarðan - 01.09.2001, Blaðsíða 25

Skólavarðan - 01.09.2001, Blaðsíða 25
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands hefur fest kaup á húseigninni Sóleyjargötu 25 í Reykjavík og var kaupsamningur und- irritaður þriðjudaginn 4. september, en við það tækifæri voru þessar myndir teknar. Kaupverð er 46 milljónir króna. Húsið, sem stendur á mótum Sóleyjargötu og Njarðargötu, er um 400 fermetrar að flat- armáli á þremur hæðum og fylgir því 50 fm bílskúr. Húsið verður afhent í byrjun árs 2002 og er stefnt að því að hægt verði að taka það í notkun á því ári. Í ályktun stofnþings Kennarasambands- ins um orlofsmál var samþykkt að taka í notkun nýtt húsnæði í Reykjavík á kjör- tímabilinu. Orlofssjóður Kennarasam- bandsins á nú þegar húseign að Sóleyjar- götu 33. Þar eru fjórar íbúðir auk fimm herbergja í kjallara og er húsnæðið fullnýtt árið um kring. Ljóst er að þörfin fyrir auk- ið gistirými í Reykjavík fyrir félagsmenn Kennarasambandsins á enn eftir vaxa með inngöngu leikskólakennara í sambandið. Nýtt hús 28 Orlofssjóður kaupir húseignina Sóleyjargötu 25 í Reykjavík Endurmenntunarsjóður KÍ - G-deild NÁMSLAUN 2001-2002 1/1 námslaun 1. Árný Jóna Jóhannesdóttir, kt. 230759-3329 Nám í smíðum, raungreinum og á Foldaskóla tæknisviði við Kennaraháskóla Íslands 2. Flosi Einarsson, kt. 290461-5459 Nám í gerð kvikmyndatónlistar Grundaskóla við Berkley College of Music 3. Guðrún Soffía Jónasdóttir, kt. 221057-3419 Nám í uppeldis- og menntunarfræði Lindaskóla við Háskóla Íslands 4. Hafdís Ragnarsdóttir, kt. 060256-2849 Nám til meistaraprófs í umhverfis- Foldaskóla fræðum við Háskóla Íslands 5. Jóhann Stefánsson, kt. 190250-4079 Starfsnám í námsráðgjöf Engjaskóla í Bandaríkjunum 6. Katrín L. Magnúsdóttir, kt. 290344-4849 Nám í sérkennslu við Hamarsskóla Kennaraháskóla Íslands 7. Kristín Þorsteinsdóttir, kt. 120843-3549 Nám í ensku við Háskóla Íslands Öldutúnsskóla og The University of Brighton 8. Leó Jóhannesson, kt. 230951-2179 Nám í fornbókmenntum og Grundaskóla Íslandssögu við Háskóla Íslands 9. Margrét Harðardóttir, kt. 040954-4499 Nám í viðskipta- og hagfræðideild Skólaskrifstofu Seltjarnarness Háskóla Íslands 10. Margrét Júlía Rafnsdóttir, kt. 171259-3479 Nám til meistaraprófs í umhverfis- Snælandsskóla fræðum við Háskóla Íslands 11. Olga Snorradóttir, kt. 060651-4859 Nám tengt námsörðugleikum, Flataskóla kennslufræði, kristinfræði o.fl. í HÍ og KHÍ 12. Ragna Rögnvaldsdóttir, kt. 020457-4659 Nám í ensku Grandaskóla við Háskóla Íslands 13. Ragnheiður Sövik, kt. 260753-4529 Nám í bókasafns- og upplýsingafræði Varmahlíðarskóla við Háskóla Íslands 14. Sigríður Guðnadóttir, kt. 130250-2899 Nám í kennslu ungra barna við KHÍ Grunnsk. í Þorlákshöfn og tölvunám í Rafiðnaðarskólanum 15. Soffía G. Guðmundsdóttir, kt. 250451-3779 Nám í textíldeild Kennaraháskóla Ísl. Hofsstaðaskóla og tölvunám í Rafiðnaðarskólanum 16. Valgeir Gestsson, kt. 190954-5019 Nám á vefsíðubraut Grandaskóla Margmiðlunarskólans 1/2 námslaun 17. Hrafnhildur Jósefsdóttir, kt. 230852-2439 Nám í námsráðgjöf Hamraskóla við Háskóla Íslands Námslaun í 4 mánuði 18. Hlín Helga Pálsdóttir, kt. 251049-2899 Nám vegna lokaritgerðar til Háteigsskóla meistaraprófs við Kennaraháskóla Ísl. Sóleyjargata 25

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.