Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 6

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 6
NEMENDUM FÆKKAÐ SVO HÆGT SÉ AÐ GREIÐA HÆRRI LAUN Í frumvarpi til fjárlaga 2015 er boðað áframhaldandi aðhald í rekstri framhalds skóla landsins. Ein leiðin til að minnka kostnað er að takmarka aðgengi 25 ára og eldri að námi í framhaldsskólum. Á sama tíma er íþróttum og menningu hlíft við frekari niðurskurði. FRÉTTASKÝRING OKTÓBER 2014 Fjárlög Bjarni Benediktsson fjármála- ráðherra kynnti frumvarp til fjárlaga 2015 þann 9. sept- ember síðastliðinn. Fjölmargt í frumvarpinu hefur verið gagnrýnt. MYND: GVA Deildu með vinum á vefnum

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.