Skólavarðan - 01.10.2014, Síða 16

Skólavarðan - 01.10.2014, Síða 16
of á rödd kennarans og spillir líka fyrir nemendum sem ná ekki að hlusta af athygli. Ýmsir þættir geta haft áhrif, svo sem of mikil endurómun í kennslustofu, þurrt og mengað inniloft og inniloft með of litlu súrefni svo dæmi sé tekið. „Markmið með útgáfu handbókarinnar er að uppfræða kennara, skóla- stjórnendur og aðra um U|GGKOXVWXQRJXPKYHU¿ og benda á leiðir til úrbóta iNHQQVOXXPKYHU¿QXKYDè varðar hljóðvist, hávaða og raddvernd,“ segir Hafdís '|JJ*XèPXQGVGyWWLUVpUIU èLQJXUtYLQQXXPKYHU¿VRJMDIQ- réttismálum hjá Kennarasambandi Íslands. +DIGtVVHJLUYLQQXYLèKDQGEyNLQDKDIDVWDèLè\¿UtQRNNXUQ tíma. Haldinn var samráðsfundur í desember í fyrra þar sem helstu hagsmunaaðilar komu saman og ræddu hávaða í leik- og JUXQQVNyOXP Ä9LèIXQGXPI\ULUPLNOXPiKXJDiDèHÀDIU èVOX tìHVVXPPiODÀRNNLHQGDPiOHIQLèPLNLOY JW³VHJLU+DIGtV  Mikilvægi þess að hlúa að rödd og hlustun snýr að öllum í skólanum; nemendum, kennurum og öðru starfsfólki. Röddin er atvinnutæki og kennari sem getur ekki talað, getur ekki kennt. Góð hljóðvist skiptir máli hvað varðar vellíðan bæði nemenda og kennara. Þá getur mikill hávaði og kennari sem heyrist illa í beinlínis haft áhrif á getuna til náms. Slíkt getur hægt á málþroska yngstu nemendanna og gert börnum með námsörð- XJOHLNDHQQHU¿èDUDI\ULU ³ +DIGtVEHQGLUiDètKDQGEyNLQQLVpDè¿QQDêPVDUOHLèLURJ ráð til handa kennurunum um hvernig best sé að verja röddina KENNSLUUMHVERFIÐ – hlúum að rödd og hlustun Hafdís Dögg Guðmundsdótt- ir, sérfræðingur í vinnuumhverfis- og jafnréttismálum hjá KÍ, og Klara E. Finnboga- dóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, (sjá mynd á forsíðu fréttarinar) unnu að útgáfu handbókarinnar Kennsluumhverfið – hlúum að rödd og hlustun.

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.